Krefjast rannsóknar á embættismönnum

Steinþór Gunnarsson Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Steinþór og Þorvaldur Lúðvík hlutu báðir dóma í svokölluðum hrunmálum. Steinþór hefur nú verið sýknaður eftir 17 ára málsmeðferð og mál Þorvaldar bíður afgreiðslu Mannréttindadómstóls Evrópu. Þeir ræða kröfu sínar og annarra um rannsókn á því hvernig unnið var að rannsókn og úrvinnslu mála á fjármálamarkaði eftir hrun.

480

Vinsælt í flokknum Sprengisandur