Árni Páll gagnrýndi stuðning Bjarna við innanríkisráðherra Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 16:10 Bjarni talaði um að "endalausar hræringar“ hafi verið í ríkisstjórnartíð Jóhönnu Sigurðardóttur. Vísir / Stefán Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi stuðning Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við áframhaldandi setu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á ráðherrastóli eftir að aðstoðarmaður hennar var ákærður fyrir meintan leka á trúnaðargögnum. Sagði hann að löngu ljóst væri að Hanna Birna ætti að víkja úr embætti. Handahófskenndar breytingar „Honum ber, sem formanni stjórnarflokks, að standa vörð um stjórnfestu og leikreglur réttarríkisins. Að tryggja að ábyrgð fylgi valdi og hluti af því er að tryggja að stjórnmálamenn axli ábyrgð á gerðum sínum,“ sagði Árni Páll og kallaði hann breytingarnar sem gerðar hafa verið á meðferð dómsmála handahófskenndar. „Formaður sjálfstæðisflokksins virðist ekki hafa ráðið við þá leið,“ sagði hann í framsögu sinni en vísaði þar til þess að Bjarni hafi ekki farið fram á afsögn Hönnu Birnu. Árni Páll var harðorður í garð Bjarna.Vísir / GVA Endalausar hræringar vinstristjórnarinnarBjarni Benediktsson gaf lítið fyrir gagnrýni Árna Páls og vék að ráðherrahrókeringum í síðustu ríkisstjórn, sem sá síðarnefndi sat í sjálfur um tíma, í tveimur mismunandi ráðherraembættum. Bjarni talaði um að fimmtán ráðherrar hafi setið í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna þegar allt væri talið. „Af þessum fimmtán sátu aðeins tveir ráðherrar í sama ráðuneytinu undir sama heiti,“ sagði Bjarni og benti á að fjölmargar breytingar hafi verið gerðar á ráðherraskipan síðustu ríkisstjórnar sem hann kallaði „endalausar hræringar“.Enn stendur til að leggja fram vantraustHelgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, upplýsti í umræðunni að enn stæði til að leggja fram vantraust á Hönnu Birnu. Beðið sé eftir því að rannsókn umboðsmanns Alþingis ljúki. Umboðsmaður tók málið upp að eigin frumkvæði í kjölfar frétta DV af fundum ráðherrans með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Þá upplýsti Helgi Hrafn einnig að flokkur hans hefði ráðfært sig við sérfræðinga um hvort hægt væri að leggja fram vantrauststillögu áður en rannsóknin klárast. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi stuðning Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, við áframhaldandi setu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á ráðherrastóli eftir að aðstoðarmaður hennar var ákærður fyrir meintan leka á trúnaðargögnum. Sagði hann að löngu ljóst væri að Hanna Birna ætti að víkja úr embætti. Handahófskenndar breytingar „Honum ber, sem formanni stjórnarflokks, að standa vörð um stjórnfestu og leikreglur réttarríkisins. Að tryggja að ábyrgð fylgi valdi og hluti af því er að tryggja að stjórnmálamenn axli ábyrgð á gerðum sínum,“ sagði Árni Páll og kallaði hann breytingarnar sem gerðar hafa verið á meðferð dómsmála handahófskenndar. „Formaður sjálfstæðisflokksins virðist ekki hafa ráðið við þá leið,“ sagði hann í framsögu sinni en vísaði þar til þess að Bjarni hafi ekki farið fram á afsögn Hönnu Birnu. Árni Páll var harðorður í garð Bjarna.Vísir / GVA Endalausar hræringar vinstristjórnarinnarBjarni Benediktsson gaf lítið fyrir gagnrýni Árna Páls og vék að ráðherrahrókeringum í síðustu ríkisstjórn, sem sá síðarnefndi sat í sjálfur um tíma, í tveimur mismunandi ráðherraembættum. Bjarni talaði um að fimmtán ráðherrar hafi setið í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna þegar allt væri talið. „Af þessum fimmtán sátu aðeins tveir ráðherrar í sama ráðuneytinu undir sama heiti,“ sagði Bjarni og benti á að fjölmargar breytingar hafi verið gerðar á ráðherraskipan síðustu ríkisstjórnar sem hann kallaði „endalausar hræringar“.Enn stendur til að leggja fram vantraustHelgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, upplýsti í umræðunni að enn stæði til að leggja fram vantraust á Hönnu Birnu. Beðið sé eftir því að rannsókn umboðsmanns Alþingis ljúki. Umboðsmaður tók málið upp að eigin frumkvæði í kjölfar frétta DV af fundum ráðherrans með lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Þá upplýsti Helgi Hrafn einnig að flokkur hans hefði ráðfært sig við sérfræðinga um hvort hægt væri að leggja fram vantrauststillögu áður en rannsóknin klárast.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira