Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 09:30 Mohamed Salah og Sadio Mané. Getty/Michael Regan Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Liverpool var að vinna 3-0 sigur á Burnley og var eitt liða með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það var lítið ástæða til annars en að gleðjast saman yfir góðum úrslitum og þessa vegna var hegðun Sadio Mané enn furðulegri. Sadio Mané var vægast mjög ósáttur með það að Mohamed Salah reyndi sjálfur í stað þess að gefa á Mané sem var í algjöru dauðafæri. Þeir enduðu jafnir á toppi markalistans á síðasta tímabili og Sadio Mané hefði jafnað við Salah ef hann hefði skorað sitt annað mark í þessum leik.Is Mohamed Salah's individualism hurting Liverpool? Far from it | By @WhoScoredhttps://t.co/IMp1WGgRea — Guardian sport (@guardian_sport) September 4, 2019 Fyrir vikið fóru enskir blaðamenn og aðrir að skoða betur tölfræðina hjá þeim Sadio Mané og Mohamed Salah til að komast að því hvort að Mohamed Salah sé virkilega svo eigingjarn inn á vellinum. Martin Laurence fór vel yfir þetta í grein sem hann skrifaði fyrir WhoScored en birtist einnig í Guardian. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að þessi svokölluð eigingirni Mohamed Salah er ekki að skaða Liverpool liðið. Hún er reyndar langt frá því eins og Laurence kemst að orði. Salah reynir vissulega miklu meira að fara sjálfur en félagar hans í ofurframlínu Liverpool, þeir Sadio Mané og Roberto Firmino. Hann er líka að skila meiri en hinir á síðasta þriðjungi vallarins.Samanburðartafla WhoScored.Skjámynd/GuardianMohamed Salah er betri að koma sér og öðrum í fær og þetta sést í tölfræðinni. Salah er nefnilega í tíunda sæti yfir flest sköpuð fær fyrir liðsfélaga síðan í byrjun síðasta tímabils. Egyptinn hefur búið til 77 færi sem er mun meira en þeir Mané (55) og Firmino (46). Salah skýtur líka meira á markið en þeir. Hann skýtur í 7,5 prósent tilfella þegar hann snertir boltann en sömu prósentutölur eru 4,8 prósent hjá Mané pg 4,7 prósent hjá Firmino. Salah var ekki aðeins að skora jafnmörg mörk og Sadio Mané á síðustu leiktíð heldur var hann að gefa miklu fleiri stoðsendingar en Senegalinn. Sadio Mané lagði aðeins upp eitt mark en Mohamed Salah var aftur á móti með átta stoðsendingar. Salah hefur síðan þegar gefið tvær stoðsendingar á þessari leiktíð. Öll tölfræðin sýnir því að ef einhver er eigingjarn í framlínu Liverpool þá er það Sadio Mané. Það má finna meira um þetta með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. Liverpool var að vinna 3-0 sigur á Burnley og var eitt liða með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það var lítið ástæða til annars en að gleðjast saman yfir góðum úrslitum og þessa vegna var hegðun Sadio Mané enn furðulegri. Sadio Mané var vægast mjög ósáttur með það að Mohamed Salah reyndi sjálfur í stað þess að gefa á Mané sem var í algjöru dauðafæri. Þeir enduðu jafnir á toppi markalistans á síðasta tímabili og Sadio Mané hefði jafnað við Salah ef hann hefði skorað sitt annað mark í þessum leik.Is Mohamed Salah's individualism hurting Liverpool? Far from it | By @WhoScoredhttps://t.co/IMp1WGgRea — Guardian sport (@guardian_sport) September 4, 2019 Fyrir vikið fóru enskir blaðamenn og aðrir að skoða betur tölfræðina hjá þeim Sadio Mané og Mohamed Salah til að komast að því hvort að Mohamed Salah sé virkilega svo eigingjarn inn á vellinum. Martin Laurence fór vel yfir þetta í grein sem hann skrifaði fyrir WhoScored en birtist einnig í Guardian. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að þessi svokölluð eigingirni Mohamed Salah er ekki að skaða Liverpool liðið. Hún er reyndar langt frá því eins og Laurence kemst að orði. Salah reynir vissulega miklu meira að fara sjálfur en félagar hans í ofurframlínu Liverpool, þeir Sadio Mané og Roberto Firmino. Hann er líka að skila meiri en hinir á síðasta þriðjungi vallarins.Samanburðartafla WhoScored.Skjámynd/GuardianMohamed Salah er betri að koma sér og öðrum í fær og þetta sést í tölfræðinni. Salah er nefnilega í tíunda sæti yfir flest sköpuð fær fyrir liðsfélaga síðan í byrjun síðasta tímabils. Egyptinn hefur búið til 77 færi sem er mun meira en þeir Mané (55) og Firmino (46). Salah skýtur líka meira á markið en þeir. Hann skýtur í 7,5 prósent tilfella þegar hann snertir boltann en sömu prósentutölur eru 4,8 prósent hjá Mané pg 4,7 prósent hjá Firmino. Salah var ekki aðeins að skora jafnmörg mörk og Sadio Mané á síðustu leiktíð heldur var hann að gefa miklu fleiri stoðsendingar en Senegalinn. Sadio Mané lagði aðeins upp eitt mark en Mohamed Salah var aftur á móti með átta stoðsendingar. Salah hefur síðan þegar gefið tvær stoðsendingar á þessari leiktíð. Öll tölfræðin sýnir því að ef einhver er eigingjarn í framlínu Liverpool þá er það Sadio Mané. Það má finna meira um þetta með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. 3. september 2019 09:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30