Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 08:30 Unai Emery og Mauricio Pochettino Getty/Chris Brunskill Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Það gekk mikið á í leiknum ekki síst á lokamínútunum og Jose Mourinho hrósaði liðunum tveimur fyrir mikla skemmtun. Sem knattspyrnustjóri annars hvors liðsins hefði hann þó ekki verið eins hrifinn. „Fyndinn, tilfinningaríkur og skemmtilegur á að horfa. Ég held að allir sem voru hér finnist það líka,“ svaraði Jose Mourinho þegar hann var beðinn að lýsa leik liðanna. „Ég held að allar milljónirnar heima og þeir þúsundir áhorfenda hér hafi notið þessa leik. Ég sjálfur vildi ekki að leikurinn kláraðist,“ sagði Jose Mourinho en var svo beðinn um að setja sig í fótspor knattspyrnustjóra liðanna þeirra Unai Emery hjá Arsenal og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. „Ég hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni því síðustu tíu eða fimmtán mínútur leiksins þá var leikurinn spilaður á 80 metrum. Það voru 80 metrar á milli varnarlínu Arsenal og varnarlínu Spurs. Það var mikið pláss til að spila og hver skyndisóknin á fætur annarri leit dagsins ljós. Þetta var ótrúlegt á að horfa og leikurinn var gjörsamlega stjórnlaus,“ sagði Mourinho. „Ef annað hvort liðið hefði náð betri stjórn, sýnt meiri skynsemi og spilaði taktískara þá hefði það unnið leikinn,“ sagði Mourinho en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan.Funny Emotional Good to watch Safe to say Jose Mourinho enjoyed today's north London derby! Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/nr2DOCy2zw — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Það gekk mikið á í leiknum ekki síst á lokamínútunum og Jose Mourinho hrósaði liðunum tveimur fyrir mikla skemmtun. Sem knattspyrnustjóri annars hvors liðsins hefði hann þó ekki verið eins hrifinn. „Fyndinn, tilfinningaríkur og skemmtilegur á að horfa. Ég held að allir sem voru hér finnist það líka,“ svaraði Jose Mourinho þegar hann var beðinn að lýsa leik liðanna. „Ég held að allar milljónirnar heima og þeir þúsundir áhorfenda hér hafi notið þessa leik. Ég sjálfur vildi ekki að leikurinn kláraðist,“ sagði Jose Mourinho en var svo beðinn um að setja sig í fótspor knattspyrnustjóra liðanna þeirra Unai Emery hjá Arsenal og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. „Ég hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni því síðustu tíu eða fimmtán mínútur leiksins þá var leikurinn spilaður á 80 metrum. Það voru 80 metrar á milli varnarlínu Arsenal og varnarlínu Spurs. Það var mikið pláss til að spila og hver skyndisóknin á fætur annarri leit dagsins ljós. Þetta var ótrúlegt á að horfa og leikurinn var gjörsamlega stjórnlaus,“ sagði Mourinho. „Ef annað hvort liðið hefði náð betri stjórn, sýnt meiri skynsemi og spilaði taktískara þá hefði það unnið leikinn,“ sagði Mourinho en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan.Funny Emotional Good to watch Safe to say Jose Mourinho enjoyed today's north London derby! Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/nr2DOCy2zw — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira