Ten Hag rekinn frá Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 11:52 Erik ten Hag hefur verið rekinn og Ruud van Nistelrooy stýrir nú Manchester United, að minnsta kosti tímabundið. Getty/James Gill Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Ruud van Nistelrooy, fyrrverandi leikmaður United sem kom inn sem aðstoðarstjóri í sumar, mun taka við af Ten Hag og stýra United tímabundið. Tap United gegn West Ham um helgina, 2-1, reyndist því síðasti leikur United undir stjórn Ten Hag. Eftir tapið er United aðeins í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag tók við United árið 2022 og undir hans stjórn vann liðið enska deildabikarmeistaratitilinn á fyrsta tímabili, og enska bikarmeistaratitilinn síðastliðið vor. Gengið í deildinni hefur hins vegar verið skelfilegt og endaði United í áttunda sæti á síðustu leiktíð, auk þess að falla úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið er núna í Evrópudeildinni og hefur gert jafntefli í fystu þremur leikjum sínum þar. Í yfirlýsingu frá United er Ten Hag þakkað fyrir hans störf og óskað velfarnaðar. Þar segir að Nistelrooy muni stýra liðinu tímabundið á meðan að nýr stjóri til lengri tíma verði fundinn. Club statement: Erik ten Hag.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) October 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Sjá meira
Ruud van Nistelrooy, fyrrverandi leikmaður United sem kom inn sem aðstoðarstjóri í sumar, mun taka við af Ten Hag og stýra United tímabundið. Tap United gegn West Ham um helgina, 2-1, reyndist því síðasti leikur United undir stjórn Ten Hag. Eftir tapið er United aðeins í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ten Hag tók við United árið 2022 og undir hans stjórn vann liðið enska deildabikarmeistaratitilinn á fyrsta tímabili, og enska bikarmeistaratitilinn síðastliðið vor. Gengið í deildinni hefur hins vegar verið skelfilegt og endaði United í áttunda sæti á síðustu leiktíð, auk þess að falla úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið er núna í Evrópudeildinni og hefur gert jafntefli í fystu þremur leikjum sínum þar. Í yfirlýsingu frá United er Ten Hag þakkað fyrir hans störf og óskað velfarnaðar. Þar segir að Nistelrooy muni stýra liðinu tímabundið á meðan að nýr stjóri til lengri tíma verði fundinn. Club statement: Erik ten Hag.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) October 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Sjá meira