Segja að fótboltinn á Íslandi hafi breyst mikið

Nýju leikmenn Breiðabliks segja að fótboltinn á Íslandi hafi breyst mikið með aukinni Evrópuþátttöku íslenskra liða. Það spili stóra rullu í því að þeir ákváðu að ganga til liðs við íslandsmeistarana.

101
01:14

Vinsælt í flokknum Fótbolti