Sakaði Evrópuþjóðir um að skemma fyrir friðarviðræðum

Vladímír Pútín Rússlandsforseti sakaði Evrópuþjóðir um að skemma fyrir friðarviðræðum í innrásarstríðinu í Úkraínu. Hann fundar nú með bandarískri sendinefnd um friðaráætlun Bandaríkjamanna, en í henni eru Jared Kushner, tengdasonur Bandaríkjaforseta og Steve Witkoff, sérstakur erindreki Trumps.

0
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir