Þjóðvarðliðar verða ræstir út í Washington

Þjóðvarðliðar verða sendir út á götur Washington DC í Bandaríkjunum og löggæsla í borginni færð undir alríkisstjórn. Þetta tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi í dag og sagði aðgerðirnar til komnar vegna glæpaöldu í borginni.

9
04:21

Vinsælt í flokknum Fréttir