Þórunn biður þingheim afsökunar
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, brást við ákalli þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar og baðst afsökunar á ummælum sem hún lét falla í síðustu viku.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, brást við ákalli þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar og baðst afsökunar á ummælum sem hún lét falla í síðustu viku.