Í bítið - Skytturnar þrjár - Blindar stelpur kanna aðgengi í Reykjavík

Halldór Sævar Guðbergsson, atvinnu og endurhæfingarráðgjafi hjá þjónustu og þekkingamiðstöð fyrir blinda sjónskerta og daufblinda einstaklinga sagði frá verkefninu ásamt Rósu Hjörvar aðgengisfulltrúi og Helgu Dögg Heimisdóttur, 19 ára í sumarliðastarfi hjá Reykjavíkurborg. Markmið þeirra er að skoða aðgengi í borginni með það að leiðarljósi að bæta það, þær vilja stuðla að vitundavakningu meðal íslendinga um hvað gott aðgengi er og hvernig á að ná því fram t.d. með því að setja miða á bíla sem lagt hefur verið ólöglega upp á gangstéttir og tala við verslunareigendur sem eru með auglýsingar úti á miðjum gangstéttum.

1465
10:35

Vinsælt í flokknum Bítið