Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum okkar klukkan 18:30 ræðum við við formann MS-félagsins segir mannréttindi konu með MS hafa verið fótum troðin þegar henni var synjað um heimaþjónustu og húsnæði.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Farið verður yfir stöðuna í baráttunni við kórónuveiruna sem kostað hefur enn eitt mannslíf hér á landi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sóttvarnalæknir segir engar ástæður til að slaka á aðgerðum enda sé kórónuveiran enn í mikilli útbreiðslu í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sóttvarnalæknir telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins verði stærri en sú fyrsta en aldrei hafa fleiri verið í einangrun en nú. Hann ætlar að skila nýju minnisblaði til heilbrigðisráðherra á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fleiri börn hafa greinst með kórónuveiruna það sem af er þriðju bylgju faraldursins en í þeirri fyrstu. Þá hafa foreldrar hátt í fjögur hundruð leik- og grunnskólabarna í Reykjavík kosið að halda börnum sínum heima síðustu daga.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá nýjustu tíðindum af kórónuveirufaraldrinum og ræðum við yfirlækni á Landspítalanum um getu spítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 segjum við frá því að nýgengi kórónuveirusmita hér á landi er orðið það hæsta á Norðurlöndum. Almannavarnir hafa lýst yfir áhyggjum af þróuninni.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Khedr-fjölskyldan segist varla trúa því enn þá að hún dvelji nú löglega á Íslandi. Við ræðum við þau í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 segjum við frá því að Íslendingur liggur þungt haldinn á gjörgæslu á Kanaríaeyjum með COVID-19.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Met var slegið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær og fimmtíu og sjö greindust smitaðir. Sjö greindust á Stykkishólmi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allt stefnir í að aldrei hafi verið tekin fleiri sýni vegna kórónuveirunnar í dag. Talsvert af fólki er með einkenni sem gæti tengst árstíðabundnum pestum og margir vilja komast í sýnatökum eftir samskipti við einhvern í sóttkví.

Innlent