Sport

Blikarnir hafa tapað flestum stigum

Árni Kristinn Gunnarsson og félagar í Breiðabliki gengur illa að halda forustu þessa dagana.
Árni Kristinn Gunnarsson og félagar í Breiðabliki gengur illa að halda forustu þessa dagana. ©Hörður Sveinsson

Nýliðar Breiðabliks töpuðu niður forskoti fjórða leikinn í röð í Landsbankadeild karla á Akranesi í gær og eru það lið í deildinni sem hefur tapað langflestum stigum í fyrstu sjö umferðunum. Að tapa stigum telst það þegar lið tapa eða gera jafntefli í leikjum sem þau hafa haft forustu í. Grindvíkingar koma þeim næstir en þeir eru líka það lið sem hefur unnið sér inn flest stig eftir að hafa verið undir í leikjum sínum.

Flest "töpuð stig" í fyrstu sjö umferðum Landsbankadeildar karla:*

Breiðablik 11

Grindavík 7

ÍA 6

ÍBV 6

Keflavík 3

FH 0

Valur 0

Fylkir 0

KR 0

Víkingur 0

*Tapað stig er það þegar lið er yfir í leik sem það annað hvort missir niður í jafntefli (-2 stig) eða tapar (- 3 stig).

Leikirnir sem Blikar hafa tapað stigum í:

29, maí Breiðablik-Grindavík 2-3 (Voru yfir 2-1) ... - 3 stig

6. júní KR-Breiðablik 3-2 (Voru yfir 2-1) ... - 3 stig

11. júní Breiðablik-FH 1-1 (Voru yfir 1-0) ... - 2 stig

15. júní ÍA-Breiðablik 2-1 (Voru yfir 1-0) ... - 3 stig

Flest "unnin stig" í fyrstu sjö umferðum Landsbankadeildar karla:*

Grindavík 6

FH 4

Valur 4

ÍA 3

Fylkir 3

KR 3

ÍBV 3

Breiðablik 3

Keflavík 1

Víkingur 0

*Unnið stig er það þegar lið er undir í leik sem það annað hvort nær jafntefli í (+1 stig) eða tapar (+ 3 stig).

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×