Sport

KA/Þór með fullt hús stiga

Sameiginlegt lið KA og Þórs er enn með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta eftir að hafa sótt 27-25 sigur gegn Selfossi í þriðju umferðinni í kvöld.

Handbolti

Sér­fræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael

Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum biðla til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að vísa fótboltaliðum Ísraels tafarlaust úr keppni á þeirra vegum. Það sé nauðsynlegt viðbragð við þjóðarmorði Ísraela á Palestínumönnum.

Fótbolti