Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Bitur reynsla Arnars nú skila­boð til leik­manna Ís­lands: „Í guðanna bænum“

    Skila­boð Arnars Gunn­laugs­sonar, nýráðins lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu, til leik­manna sinna í lands­liðinu eru skýr og þau skila­boð dregur hann sem lær­dóm af sínum lands­liðs­ferli. Hann vill að leik­menn Ís­lands taki lands­liðs­ferlinum ekki sem sjálfsögðum hlut. „Þetta er mesti heiður sem þér getur hlotnast sem leik­maður, að spila fyrir þína þjóð.“

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hefði viljað fá miklu hærri upp­hæð fyrir Arnar frá KSÍ

    Forráða­menn Víkings Reykja­víkur hefðu viljað fá miklu hærri upp­hæð fyrir fyrr­verandi þjálfara sinn, Arnar Gunn­laugs­son, frá KSÍ. Arnar var kynntur sem nýr lands­liðsþjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta í gær. Víkingar vildu ekki standa í vegi Arnars að drauma­starfinu og telja að endingu að niður­staðan viðræðanna sé eitt­hvað sem að allir geti verið sáttir við.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    KA fær lykilmann úr Eyjum

    Bikarmeistarar KA í fótbolta hafa bætt við sig leikmanni en Héraðsmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja tímabila.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Brazell ráðinn til Vals

    Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Logi frá FH til Króatíu

    Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH og U21-landsliðs Íslands, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður króatíska knattspyrnufélagsins NK Istra.

    Fótbolti