Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Íslendingarnir í liði Erlangen, þeir Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson, fóru mikinn í dag þegar liðið lagði Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.10.2025 18:50
Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn í dag þegar liðið lagði Aftureldingu 33-34 en sigurinn lyftir Eyjamönnum í 5. sæti Olís-deildarinnar. Handbolti 18.10.2025 17:07
Donni með skotsýningu Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, sýndi sínar bestu hliðar þegar Skanderborg sigraði Ringsted, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2025 15:43
Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik í kvöld í Meistaradeildinni í handbolta. Það voru fullt af íslenskum handboltamönnum í eldlínunni í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 16. október 2025 20:31
KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16. október 2025 20:12
Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson og félegar í Rhein-Neckar Löwen fóru tómhentir heim frá Lemgo í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 16. október 2025 18:46
Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Forkólfar handknattleikssambanda Íslands, Grænlands og Færeyja undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf þjóðanna í handbolta, á landsleik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna. Handbolti 16. október 2025 17:17
Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu. Handbolti 16. október 2025 15:47
Fórnaði frægasta hári handboltans Fyrrverandi handboltastjarnan Mikkel Hansen þekkir margt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Pabbi hans er þar á meðal. Hansen hefur nú rakað af sér líklega þekktasta hár handboltasögunnar, til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Handbolti 16. október 2025 13:32
Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Falleg skilaboð biðu Framara í búningsklefa leikmanna portúgalska stórliðsins Porto eftir leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í vikunni. Vel þótti takast til í þessari frumraun Framara við að halda Evrópudeildarleik í Úlfarsárdal. Handbolti 16. október 2025 11:01
Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild Íslendingalið Magdeburg hefur unnið ellefu af síðustu tólf leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 16. október 2025 10:31
„Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Katrín Anna Ásmundsdóttir var á meðal fárra í íslenska landsliðinu sem átti ágætan dag í slæmu tapi fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal. Hún var ósátt eftir leik. Handbolti 15. október 2025 22:04
Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Þetta er mjög þungt og svekkjandi,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta eftir 24-22 tap fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal í kvöld. Ísland var lakari aðilinn á vellinum í kvöld. Handbolti 15. október 2025 21:49
Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Ísland tapaði 22-24 fyrir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 15. október 2025 21:00
Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Barcelona sóttu tvö stig til Norður-Makedóníu í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 15. október 2025 20:17
Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg sótti tvö góð stig til Ungverjalands í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15. október 2025 18:24
„Við skulum ekki tala mikið um það“ „Það er rosa gott að koma heim og gista hjá mömmu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og einn nýjasti atvinnumaður Íslands. Hún verður í íslenska liðinu sem mætir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 15. október 2025 13:32
Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Ívar Logi Styrmisson, handknattleiksmaður Fram, slapp með skrekkinn eftir að málskotsnefnd HSÍ var of lengi að vísa broti hans til aganefndar sambandsins. Handbolti 15. október 2025 12:00
Eins í íþróttum og jarðgöngum Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga. Handbolti 15. október 2025 11:00
Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. Handbolti 14. október 2025 23:01
Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Fram tók á móti portúgalska stórveldinu Porto í riðlakeppni Evrópudeildar EHF nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum þar sem Porto vann afar sannfærandi sigur. Lokatölur 26 - 38. Handbolti 14. október 2025 22:29
„Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Það mátti sjá blendnar tilfinningar hjá Einari Jónssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir tólf marka tap gegn Porto í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Einar segist vera ánægður með hluta af leiknum en að of mörg auðveld mistök sem Porto hafi nýtt sér hafi farið með leikinn. Handbolti 14. október 2025 22:09
Donni öflugur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Skanderborg AGF vann sigur gegn Granollers á Spáni, 31-26, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 14. október 2025 20:29
Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum fyrir Kadetten Schaffhausen þegar liðið vann 30-22 sigur á spænska liðinu Ademar Leon, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Evrópudeildinni í dag. Handbolti 14. október 2025 18:41
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn