Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir upplýsingar sem Matthías Matthíasson hjá MM Logic greindi þróun olíuverðs og gjaldskrá stóru skipafélaganna gefa viðskiptamönnum félaganna tilefni til þess að kalla eftir skýringum á þróun á verði og gjaldskrá. Viðskipti innlent 16.1.2025 18:13
Hagnaðurinn dregst saman Hagnaður Ölgerðarinnar eftir skatta nam 1.160 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Það gerir 22 prósent lækkun hagnaðar milli ára. Viðskipti innlent 16.1.2025 16:25
Hrönn stýrir Kríu Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Hrönn Greipsdóttur í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu. Viðskipti innlent 16.1.2025 14:27
Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent 16.1.2025 14:03
Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Ferðaþjónustuvikan hefur verið haldin nú í vikunni þar sem áhersla er lögð á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni. Viðskipti innlent 16.1.2025 09:32
Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Icelandair og bandaríska flugfélagið Southwest Airlines undirrituðu í gær samstarfssamning og verður Icelandair þar með fyrsta samstarfsflugfélag Southwest. Viðskipti innlent 16.1.2025 09:31
Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Brynja Kolbrún Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fjármálasviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 16.1.2025 08:35
Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Í dag verða niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar birtar. Viðskipti innlent 16.1.2025 08:04
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16.1.2025 03:03
Elísabet Hanna til Bara tala Elísabet Hanna Maríudóttir hefur tekið við sem samskiptastjóri Bara tala. Í tilkynningu frá Bara tala á Linkedin segir að Elísabet Hanna komi til liðs við þau með víðtæka reynslu úr fjölmiðlum og almannatengslum. Viðskipti innlent 15.1.2025 19:44
Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Ég horfði á líflausan símann í hendi mér. Ég var mögulega í vandræðum. Það var orðið dimmt og engin umferð. Ég fann kvíðahnútinn vaxa í maganum, þennan splunkunýja sem óreyndir rafbílaökumenn þjást af, drægnikvíðinn. Samstarf 15.1.2025 13:27
Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitstofnunin vekur athygli á því að þúsundir íslenskra viðskiptavina slóvakíska vátryggingafélaginu Novis geti orðið fyrir fjárhagslegu tjóni því skiptastjóri hafi ekki verið skipaður. Seðlabankinn varaði við því í apríl á síðasta ári Neytendur 15.1.2025 11:58
Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Heildarafli ársins 2024 var tæplega 994 þúsund tonn sem er 28 prósent minni afli en árið 2023. Viðskipti innlent 15.1.2025 11:20
Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna hefur höfðað mál gegn auðjöfrinum Elon Musk. Hann er sakaður um að hafa ekki sagt frá hlutabréfaeign sinni í Twitter í aðdraganda kaupa hans á samfélagsmiðlinum en þannig mun hann hafa greitt að minnsta kosti 150 milljónum dala minna en annars. Viðskipti erlent 15.1.2025 11:04
Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sidekick Health hefur tilkynnt um fækkun í starfsmannahópi félagsins um 55 stöðugildi, sem jafngildir um 20 prósent starfsmanna. Því er um hópuppsögn að ræða. Af þeim eru 22 stöðugildi hér á landi en önnur erlendis. Viðskipti innlent 15.1.2025 10:55
Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Landsnet endurgreiðir sex raforkuframleiðendum samtals um þrjá milljarða króna í dag vegna svokallaðs innmötunargjalds, þar af Landsvirkjun 2,4 milljarða. Viðskipti innlent 15.1.2025 10:34
Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Fróði Steingrímsson hefur bæst í hóp eigenda Frumtak Ventures. Viðskipti innlent 15.1.2025 08:04
Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Stjórn Sambands sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Bjarni Guðmundsson framkvæmdstjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá samtökunum. Viðskipti innlent 15.1.2025 07:58
„Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Flöskuhálsinn eru ríki og sveitarfélög ekki einkageirinn. Því einkageirinn er alveg búinn að fatta þetta að miklu leiti,“ segir Tómas Hilmar Ragnarz hjá Regus skrifstofuhúsnæði. Atvinnulíf 15.1.2025 07:00
Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Flugfélagið Ryanair hefur gert ákall eftir að farþegar sem ferðast um evrópska flugvelli megi einungis kaupa tvo drykki fyrir flugtak. Með takmörkuninni yrði komið í veg fyrir að ölvaðir farþegar yllu truflun um borð. Viðskipti erlent 14.1.2025 23:57
2 Guys á Ægisíðu lokað Útibúi hamborgarastaðarins 2 Guys hefur lokað á Ægisíðu. Viðskipti innlent 14.1.2025 16:42
Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Kristín Björk Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Snjallgögnum sem rekstrarstjóri. Viðskipti innlent 14.1.2025 13:51
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Tinna Björk Hjartardóttir hefur á nýju ári tekið við sem framkvæmdastjóri Arango. Viðskipti innlent 14.1.2025 13:25
Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Íris Rún Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri samstarfs (e. Head of Partnerships) hjá Klöppum. Viðskipti innlent 14.1.2025 12:48
Til skoðunar að selja almenningi bankann Fjármálaráðherra segir koma til greina að eftirstandandi hlutur ríkisins verði seldur í almennu hlutafjárútboði. Mikilvægast sé að söluferlið verði gagnsætt og hafið yfir allan vafa. Viðskipti innlent 14.1.2025 12:14