Sex í röð hjá Napólí Napólí vann dýrmætan sigur í toppbaráttunni í Seríu A í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig í greipar Atalanta. Fótbolti 18.1.2025 21:41
Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Elvar Már Friðriksson var næst stigahæstur leikmanna Maroussi þegar liðið vann mikilvægan eins stigs sigur á Panionios, 65-64, í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2025 20:32
Juventus lagði AC Milan Juventus er áfram taplaust í Seríu A á Ítalíu en liðið lagði AC Milan 2-0 í dag. Fótbolti 18.1.2025 19:18
Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Arsenal tapaði tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa. Enski boltinn 18.1.2025 17:02
Sjöunda tap Leicester í röð Ruund van Nistelrooy og lærisveinar hans í Leicester eiga ekki sjö dagana sæla í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana en liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 3. desember á síðasta ári. Liðið tapaði í dag á heimavelli gegn Fulham 0-2. Fótbolti 18.1.2025 16:55
Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Darwin Núnez skoraði bæði mörk Liverpool í uppbótartíma í 0-2 sigri á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.1.2025 14:41
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Valskonur eru komnar í 8-liða úrslit EHF-bikarsins í handbolta eftir 31-26 sigur á Malaga Costa del Sol í síðari leik liðanna sem fram fór í N1 höllinni. Handbolti 18.1.2025 15:45
„Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson vonast eftir heilsteyptari frammistöðu frá íslenska landsliðinu í handbolta en það sýndi gegn Grænhöfðaeyjum í fyrrakvöld er það mætir Kúbu í kvöld. Handbolti 18.1.2025 15:01
Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Valur sigraði Fram, 1-0, í dag. Íslenski boltinn 18.1.2025 14:58
Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Eftir sex sigra í röð í ensku úrvalsdeildinni tapaði Newcastle United fyrir Bournemouth, 1-4, á St James' Park í dag. Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir gestina sem eru taplausir í tíu deildarleikjum í röð. Enski boltinn 18.1.2025 14:32
Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins eftir sjö stiga sigur gegn Haukum á Akureyri í dag. Þór hafði yfirhöndina í leiknum en Haukar gerðu leikinn spennandi í lokin sem dugði þó ekki til. Lokatölur 94-87 og Þór í undanúrslit bikarsins annað árið í röð. Körfubolti 18.1.2025 14:15
Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, eru búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti 18.1.2025 12:47
„Auðvitað vil ég alltaf spila“ „Gott að mótið sé byrjað. Það er alltaf gaman enda búin að vera bið. Flott að byrja þetta bara vel og nú tekur næsta verkefni við,“ segir Haukur Þrastarson silkislakur degi fyrir Kúbverjaleikinn. Handbolti 18.1.2025 12:03
Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Handbolti 18.1.2025 11:33
HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. Handbolti 18.1.2025 11:02
Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Domagoj Duvnjak, fyrirliði króatíska handboltalandsliðsins, fór meiddur af velli í leiknum gegn Argentínu á HM í gær. Óttast er að hann sé illa meiddur. Handbolti 18.1.2025 10:32
„Verðum að hlaupa betur til baka“ Ýmir Örn Gíslason kveinkaði sér ekki þó svo hann hefði þurft að spila mikið í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum. Handbolti 18.1.2025 10:03
Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Svo virðist sem Elísabet Gunnarsdóttir verði næsti þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 18.1.2025 09:50
Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Valskonur geta með sigri á heimavelli í dag gegn spænska liðinu Malaga tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handbolta. Um seinni leik liðanna er að ræða, þeim fyrri lauk með jafntefli úti á Spáni. Boðið verður upp á alvöru Evrópustemningu á Hlíðarenda. Ótrúlegri sigurgöngu Vals hér heima lauk á dögunum en hvergi betra en að svara því á heimavelli í Evrópukeppni. Handbolti 18.1.2025 09:30
FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 18.1.2025 09:01
„Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þetta var bara lélegt“ segir landsliðsfyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson sem var ósáttur við sjálfan sig eftir að hafa fengið reisupassann í leik Íslands við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í fyrrakvöld. Hann vonast til að spila meira í næsta leik við Kúbu í kvöld. Handbolti 18.1.2025 08:03
Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Sport 18.1.2025 07:04
Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 18.1.2025 06:00
Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Aðeins sex mánuðir eru liðnir frá því að Frakkar héldu Ólympíuleikana í París en yfir hundrað manns hafa þegar skilað verðlaunum sínum frá leikunum. Það var heldur ekki af ástæðulausu. Sport 17.1.2025 23:31