Handbolti

Fréttamynd

Danir og Þjóðverjar vilja halda saman HM í handbolta 2019

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta og verðandi íþróttastjóri danska handboltasambandsins, hefur mikla trú á því að HM í handbolta eftir rúm fimm ár geti orðið flottasta keppni sögunnar fari svo að Danir og Þjóðverjar fái að halda keppnina saman.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta var risastór dagur fyrir mig

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði undankeppni EM með stæl í gær. Stelpurnar völtuðu yfir Finnland, 34-18. Mikill styrkleikamunur var á liðunum.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar hans Þóris fögnuðu sigri í Rúmeníu

Norska kvennalandsliðið byrjaði undankeppni EM á því að vinna tveggja marka útisigur á Rúmeníu í dag, 25-23. Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfari norska liðsins, var ánægður eftir leikinn og þá sérstaklega með varnarleikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum

Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik.

Handbolti
Fréttamynd

Refirnir hans Dags með sigur

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Annaðhvort er maður til í slaginn eða ekki

Guðmundur Guðmundsson tekur við danska landsliðinu næsta sumar en liðið er með betri handknattleiksliðum í heiminum. Þjálfarinn hræðist ekki þær kröfur sem danska þjóðin mun gera til hans.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur kallaður Gullmundur

Danski miðillinn Ekstrabladet heldur því fram í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi "sprengt" bankann þar sem hann verði á hærri launum sem landsliðsþjálfari Danmerkur en Ulrik Wilbek.

Handbolti
Fréttamynd

Wilbek kemur Guðmundi til varnar

Það eru ekki allir Danir ánægðir með það að Íslendingur hafi verið ráðinn þjálfari danska landsliðsins í handbolta. Ljóst er að Guðmundur mun ekki fá neinn afslátt hjá einhverjum fjölmiðlamönnum sem eflaust verða fljótir á bakið á honum ef illa árar.

Handbolti
Fréttamynd

Haukarnir steinlágu í Portúgal

Haukar töpuðu með fimmtán marka mun í kvöld á móti portúgalska liðinu S.L. Benfica í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikar karla í handbolta. Benfica var 19-11 yfir í hálfleik og vann leikinn 34-19.

Handbolti
Fréttamynd

Jafntefli í slag Kára og Snorra Steins

Landsliðsmennirnir Kári Kristjánsson og Snorri Steinn Guðjónsson mættust í dag með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Bjerringbro-Silkeborg og GOG Håndbold gerðu þá 30-30 jafntefli.

Handbolti
Fréttamynd

Nóg að gera hjá íslenskum dómurum erlendis

Um helgina mun Ingvar Guðjónsson dæma leik Levanger HK frá Noregi og DHK Banik Most frá Tékklandi í EHF keppni kvenna ásamt Færeyingnum Eydun Samuelsen en leikurinn fer fram á Levanger á laugardaginn.

Handbolti