Handbolti

Fréttamynd

Ég er nettur egóisti

Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Guif tapaði í tvíframlengdum leik

Íslendingaliðið Guif mátti þola svekkjandi tap gegn Sävehof í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Stórleikur Atla Ævars dugði ekki

Atli Ævar Ingólfsson skoraði átta mörk fyrir SönderjyskE í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld en það dugði þó ekki liðinu sem tapaði á móti Team Tvis Holstebro og féll niður í áttaunda sæti deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Hrun hjá Guif og fjórða tapið í röð

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif töpuðu fjórða deildarleiknum í röð í kvöld þegar liðið lá á útivelli á móti HK Drott. Guif-liðið hefur hrunið alla leið niður í sjötta sæti deildarinnar en liðið var á toppnum í síðasta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Ekkert hæft í orðróminum

Forráðamenn handknattleiksliðs Croatia Zagreb neita orðrómi þess efnis að búið sé að segja Slavko Goluza, þjálfara liðsins, upp störfum.

Handbolti
Fréttamynd

Andersson dregur fram landsliðsskóna

Sænskir handknattleiksunnendur kættust í dag þegar Kim Andersson ákvað að rífa landsliðsskóna niður úr hillunni. Þar hafa þeir verið síðan eftir ÓL í London.

Handbolti
Fréttamynd

Víkingar íhuga að kæra Eyjamenn

Forráðamenn Víkings eru að skoða sín mál eftir að Fréttablaðið greindi frá því morgun að lykilmaður í liði ÍBV sé hér á landi í leyfisleysi.

Handbolti
Fréttamynd

Gunnar og félagar fyrstir til að vinna PSG

Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Paris Saint-Germain í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes-liðið vann leikinn 26-24 en PSG var búið að vinna 17 fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu.

Handbolti
Fréttamynd

Slæmt tap hjá Guif

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska félaginu Guif urðu að sætta sig við tap, 26-27, gegn Redbergslids í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Vignir fær nýjan þjálfara

Ulf Schefvert, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Minden, hefur verið leystur frá störfum. Ekki er ljóst hver tekur við af honum.

Handbolti
Fréttamynd

Dýrt tap hjá Bjerringbro

Guðmundi Árna Ólafssyni og félögum í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Afsökunarbeiðni krafist

Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi.

Handbolti
Fréttamynd

Algjörlega til skammar

Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta.

Handbolti