Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sunnu­dags­messan: Fylltu í eyðurnar

Liðurinn „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Kjartan Atli Kjartansson var þáttastjórnandi og með honum voru Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson.

Enski boltinn
Fréttamynd

Isak dýrastur í sögu ensku úr­vals­deildarinnar

Englandsmeistarar Liverpool hafa formlega tilkynnt Alexander Isak sem nýjasta leikmann félagsins. Sænski landsliðsmaðurinn kostar 125 milljónir punda, nærri 21 milljarð íslenskra króna. Er hann nú dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Andri Lucas flytur til Eng­lands

Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning.

Enski boltinn