Samspil minninga og ljósmynda 24. október 2004 00:01 Samspil minninga og ljósmynda er umfjöllunarefni sýningar sem hófst nú um helgina í Þjóðminjasafninu. Hún sýnir að í gegnum áratugina hefur ljósmyndin ein og sér ekki dugað fólki til að minnast ástvina sinna. Myndirnar sem nú eru til sýnis í Þjóðminjasafninu eiga það sameiginlegt að ýmislegt tengt persónununum sem á þeim eru hefur verið samofið ljósmyndinni. Í mörgum tilfellum eru þetta hár en stundum eru þetta efnisbútar úr klæðum þeirra sem á myndunum eru. Þessi sýning var fyrst sett upp í Van Gogh safninu í Amsterdam en hefur síðan verið sýnd víðsvegar um heiminn. Ástralinn Geoffrey Batchen kennir listasafnsfræði í New York. Hann er heillaður af viðfangsefninu og hefur skrifað bók um ljósmyndir og minningar sem heitir Gleym mér ei. Hann segir sýninguna um það hvernig við minnumst einstaklinga. Yfirleitt höldum við að ljósmyndir séu bestar til að muna eftir ástvinum okkar. Í þessari sýningu sjáum við hins vegar að margir hafa komist að þeirri niðurstöðu að ljósmyndin sjálf sé ekki góð til að viðhalda minningunni og ákveðið að gera eitthvað við myndina til að gera hana áhrifameiri. Fólk hafi því skreytt þær með mannshári, vaxblómum, málningu, fiðrildavængjum, skrifuðum texta eða öðrum ljósmyndum - allt til að gera minninguna sterkari. Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Samspil minninga og ljósmynda er umfjöllunarefni sýningar sem hófst nú um helgina í Þjóðminjasafninu. Hún sýnir að í gegnum áratugina hefur ljósmyndin ein og sér ekki dugað fólki til að minnast ástvina sinna. Myndirnar sem nú eru til sýnis í Þjóðminjasafninu eiga það sameiginlegt að ýmislegt tengt persónununum sem á þeim eru hefur verið samofið ljósmyndinni. Í mörgum tilfellum eru þetta hár en stundum eru þetta efnisbútar úr klæðum þeirra sem á myndunum eru. Þessi sýning var fyrst sett upp í Van Gogh safninu í Amsterdam en hefur síðan verið sýnd víðsvegar um heiminn. Ástralinn Geoffrey Batchen kennir listasafnsfræði í New York. Hann er heillaður af viðfangsefninu og hefur skrifað bók um ljósmyndir og minningar sem heitir Gleym mér ei. Hann segir sýninguna um það hvernig við minnumst einstaklinga. Yfirleitt höldum við að ljósmyndir séu bestar til að muna eftir ástvinum okkar. Í þessari sýningu sjáum við hins vegar að margir hafa komist að þeirri niðurstöðu að ljósmyndin sjálf sé ekki góð til að viðhalda minningunni og ákveðið að gera eitthvað við myndina til að gera hana áhrifameiri. Fólk hafi því skreytt þær með mannshári, vaxblómum, málningu, fiðrildavængjum, skrifuðum texta eða öðrum ljósmyndum - allt til að gera minninguna sterkari.
Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira