„Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ ÍR tapaði gegn Tindastól á heimavelli með 46 stigum í kvöld 67-113. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel en sáu aldrei til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Sport 17.10.2025 22:14
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Keflvíkingar sýndu styrk sinn á báðum endum vallarins í 21 stigs stórsigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar, 92-71, í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2025 18:45
„Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Keflavík vann frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Jaka Brodnik var öflugur í liði Keflavíkur sem vann 92-71 og ræddi við Vísi eftir leik. Sport 17.10.2025 21:54
Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti 16.10.2025 23:01
Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16. október 2025 21:50
Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir mættu á Akranes og lögðu Skagamenn með ellefu stigum eftir framlengdan leik, 130-119. Körfubolti 16. október 2025 21:22
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram KR bar sigurorð af Þór Þorlákshöfn þegar liðin leiddu sama fáka sína í þriðju umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 95-75 KR-ingnum í vil sem fara vel af stað í deildinni á þessari leiktíð. Körfubolti 16. október 2025 20:54
Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust. Körfubolti 16. október 2025 14:16
„Nánast ómögulegt að sigra“ Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson var ánægður með frammistöðu sína á HM ungmenna og segir að hún hefði dugað til sigurs gegn flestum á mótinu, en ekki Luke Littler. Sport 16. október 2025 10:01
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. Körfubolti 14. október 2025 10:02
Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Venju samkvæmt voru valin tilþrif eftir aðra umferð Bónus deildar karla í körfubolta sem fram fór fyrir og um helgina. Nú var nóg af tilþrifum þannig að topp 10 leit dagsins ljós. Körfubolti 13. október 2025 15:01
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. Sport 13. október 2025 11:24
Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti og innlendur körfubolti einkennir dagskrá sjónvarpsstöðvar SÝN Sport í dag. Fótbolti 13. október 2025 06:01
Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið. Körfubolti 12. október 2025 19:48
Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12. október 2025 19:03
Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Margir voru örugglega hissa á að sjá Pablo Cesar Bertone í Stjörnubúningnum í Garðabænum í gærkvöldi þegar Stjarnan vann sigur á Val í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi aðeins óvænta innkomu leikmanns sem átti að vera í löngu leikbanni. Körfubolti 12. október 2025 09:31
Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Ægir Þór Steinarsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Val í kvöld í 2. umferð Bónus deildar karla. Stjarnan vann 94-91 og skoraði Ægir 15 stig og gaf níu stoðsendingar. Körfubolti 11. október 2025 22:35
Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11. október 2025 22:21
„Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Jacob Falko átti frábæran leik í kvöld þegar ÍR heimsótti Njarðvík í IceMar höllina í annari umferð Bónus deild karla í kvöld. Í jöfnum leik var það ÍR sem stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengdan leik 100-102. Sport 11. október 2025 21:50
Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu ÍR náði í glæsilegan sigur á Njarðvík á útivelli í annarri umferð Bónus deildar karla. Leikinn þurfti að framlengja og skiptust liðin á áhlaupum í henni þar sem ÍR kláraði leikinn 100-102. Körfubolti 11. október 2025 18:17
Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10. október 2025 15:00
Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10. október 2025 10:38
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10. október 2025 07:02
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:48
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:45