Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Bergþór Másson skrifar 15. júní 2018 16:41 Carlos Quieroz, þjálfari Írans. Getty/Vísir Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir. HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir.
HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23
Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05