Ashley í „stríð“ við ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 16:00 Mike Ashley, eigandi Newcastle United, er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna félagsins sem haga lengi viljað losna við hann. Getty/James Williamson Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. Mike Ashley, eigandi Newcastle United, ætlar að lögsækja ensku úrvalsdeildina vegna þess að sala hans á félaginu varð að engu í sumar. Independent slær þessu upp og aðrir enskir miðlar fjalla líka um málið. Mike Ashley hefur þegar ráðið sér lögfræðinga í fremstu röð til að fara með mál hans. Ashley heldur því fram að enska úrvalsdeildin hafi ekki haft neina rétt á því að loka á söluna. Blackstone Chambers lögfræðistofan er komið með málið í sínar hendur. Meet Nick De Marco - Mike Ashley's legal representative and the go-to for anyone who wants a sports lawyer | @mcgrathmike https://t.co/tksyRQJ2KP— Telegraph Football (@TeleFootball) September 14, 2020 Kaupendurnir áttu að vera Saudi Arabia's Public Investment Fund og eigendahópur undir stjórn Amöndu Staveley. Sádarnir áttu að eignast 80 prósent en hinn hópurin hin tuttugu prósentin. Í síðustu viku sagðist enska úrvalsdeildin vera bæði vonsvikin með og hissa á því að Newcastle væri að saka stjórnendur deildarinnar um að hafa ekki hagað sér á réttan hátt hvað varðar yfirtöku fjárhagsfélagsins frá Sádí Arabíu. Newcastle hafði þá sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið sakaði Richard Masters, framkvæmdastjóra ensku úrvalsdeildarinnar, um að hafa ekki unnið að málinu á viðeigandi hátt. Mannréttindabrot í Sádí Arabíu sem og ólöglegt streymi af leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í landinu voru það sem stoppaði kaupin. Sources say Mike Ashley has been told he has a strong case for legal action against Premier League as NUFC accuses Richard Masters of not acting appropriately during failed £300m takeover attempt by Saudi-led consortium https://t.co/GENTWULaTw https://t.co/xYjFMB8jLI— Craig Hope (@CraigHope_DM) September 9, 2020 Þessi málsókn er dæmi um orðastríð sem hefur magnast á milli Newcastle United og ensku úrvalsdeildarinnar síðan að ekkert varð að kaupunum í júlí. Mike Ashley er ekki enn búinn að gefa upp vonina um að geta selt Sádunum Newcastle United fyrir 300 milljónir punda eða rúma 52 milljarða íslenskra króna. Hann virðist líta á sem svo að lögsóknin muni hjálpa honum að ná því fram. Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Eigandi Newcastle United ætlaði að vera búinn að selja félagið og er mjög ósáttur út í framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar í hans máli. Mike Ashley, eigandi Newcastle United, ætlar að lögsækja ensku úrvalsdeildina vegna þess að sala hans á félaginu varð að engu í sumar. Independent slær þessu upp og aðrir enskir miðlar fjalla líka um málið. Mike Ashley hefur þegar ráðið sér lögfræðinga í fremstu röð til að fara með mál hans. Ashley heldur því fram að enska úrvalsdeildin hafi ekki haft neina rétt á því að loka á söluna. Blackstone Chambers lögfræðistofan er komið með málið í sínar hendur. Meet Nick De Marco - Mike Ashley's legal representative and the go-to for anyone who wants a sports lawyer | @mcgrathmike https://t.co/tksyRQJ2KP— Telegraph Football (@TeleFootball) September 14, 2020 Kaupendurnir áttu að vera Saudi Arabia's Public Investment Fund og eigendahópur undir stjórn Amöndu Staveley. Sádarnir áttu að eignast 80 prósent en hinn hópurin hin tuttugu prósentin. Í síðustu viku sagðist enska úrvalsdeildin vera bæði vonsvikin með og hissa á því að Newcastle væri að saka stjórnendur deildarinnar um að hafa ekki hagað sér á réttan hátt hvað varðar yfirtöku fjárhagsfélagsins frá Sádí Arabíu. Newcastle hafði þá sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið sakaði Richard Masters, framkvæmdastjóra ensku úrvalsdeildarinnar, um að hafa ekki unnið að málinu á viðeigandi hátt. Mannréttindabrot í Sádí Arabíu sem og ólöglegt streymi af leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í landinu voru það sem stoppaði kaupin. Sources say Mike Ashley has been told he has a strong case for legal action against Premier League as NUFC accuses Richard Masters of not acting appropriately during failed £300m takeover attempt by Saudi-led consortium https://t.co/GENTWULaTw https://t.co/xYjFMB8jLI— Craig Hope (@CraigHope_DM) September 9, 2020 Þessi málsókn er dæmi um orðastríð sem hefur magnast á milli Newcastle United og ensku úrvalsdeildarinnar síðan að ekkert varð að kaupunum í júlí. Mike Ashley er ekki enn búinn að gefa upp vonina um að geta selt Sádunum Newcastle United fyrir 300 milljónir punda eða rúma 52 milljarða íslenskra króna. Hann virðist líta á sem svo að lögsóknin muni hjálpa honum að ná því fram.
Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira