Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júní 2021 07:01 ID.4 fremstur meðal jafningja. Kristinn Ásgeir Gylfason Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár. Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent
Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár.
Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent