Segir Hæstarétti sýnd vanvirðing með hagræðingartillögu

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, er allt annað en ánægður með tillögu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar um að dómurum við réttinn verði fækkað úr sjö í fimm. Réttinum sé sýnd yfirmáta vanvirðing með tillögunni, sem hafi verið lögð fram án samráðs.

1127
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir