Hættir á þingi eftir tæplega 16 ára setu

Oddný G. Harðardóttir var fyrst kjörin á þing í kosningum eftir bankahrunið 2009. Hún var fjármálaráðherra og iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og tók við formennsku í Samfylkingunni fyrir kosningarnar 2016. Hún sagði af sér formennsku eftir mjög slæmt gengi flokksins í þeim kosningum og lætur nú af þingstörfum.

71
06:06

Vinsælt í flokknum Fréttir