Ísland í dag - Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inná húsnæðislánið

Katrín Björk Birgisdóttir hefur vakið gríðarlega athygli á YouTube, sér í lagi fyrir myndbönd þar sem hún kemst af með nokkur þúsund krónur í vikumatseðil fyrir fjölskylduna. Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sjáum í Íslandi í dag.

111
14:50

Vinsælt í flokknum Fréttir