Mörk Breiðabliks gegn Val

Breiðablik rúllaði yfir Val í stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta, 4-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti tvö mörk gegn félaginu sem kaus að halda henni ekki.

938
01:56

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna