Suðvestanáttin í Keflavík gerði flugfarþegum grikk

Flugvél frá Play þurfti tvívegis í gær að hætta við lendingu í Keflavík í hvassri suðvestanátt og neyddust fjórar aðrar farþegaþotur til að fara í biðflug. Vandræðin hefðu ekki orðið ef þriðja flugbraut vallarins væri opin.

10307
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir