Bestu erlendu atriðin á Iceland Airwaves í ár

Í Straumi í kvöld munum við fara yfir það helsta erlenda á Iceland Airwaves í ár auk þess sem spiluð verða ný lög frá K.óla, Iðunni Einars, Kælunni Miklu og Skröttum. Airwaves Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 22:00 á X-inu 977.

124
1:07:12

Vinsælt í flokknum Straumur