Andlát

Fréttamynd

Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri

Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja.

Erlent
Fréttamynd

George Bush eldri látinn

George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993

Erlent
Fréttamynd

Sigurður Atlason fallinn frá

Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember.

Innlent
Fréttamynd

Andlát: Benedikt Gunnarsson

Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson, listmálari og dósent í myndlist við KHÍ, fæddist 14. júlí 1929 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Stan Lee látinn

Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði en hann er sá sem skapaði ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn, Iron Man, Hulk, Captain America, Thor og X-Men svo dæmi séu tekin.

Erlent
Fréttamynd

Kjartan Steinbach látinn

Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári.

Innlent
Fréttamynd

Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust

Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi.

Erlent