Körfubolti

Fréttamynd

Helena skoraði 31 stig fyrir Miskolc í kvöld

Helena Sverrisdóttir átti frábæran leik með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc þegar liðið tapaði með þremur stigum á heimavelli á móti ungverska liðinu PINKK Pecsi 424, 63-66, í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu

"Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu.

Körfubolti
Fréttamynd

Stórleikur Hlyns dugði ekki Drekunum

Drekarnir frá Sundsvall töpuðu með þrettán stigum á útivelli á móti Uppsala Basket, 79-92, í sænska körfuboltanum í kvöld í uppgjöri liða sem voru fyrir leikinn með jafnmörg stig í 5. og 6. sæti deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Aldrei séns gegn Barcelona

Jón Arnór Stefánsson spilaði í tæpar 19 mínútur og skoraði tvö stig í 73-50 tapi CAI Zaragoza gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena með 19 stig í Evrópuleik

Helena Sverrisdóttir var stigahæst í sínu liði þegar ungverska liðið Aluinvent Miskolc tapaði eftir spennuleik á móti franska liðinu Basket Landes í riðlakeppni Eurocup-keppninnar í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Vafasamar ákvarðanir þjálfara

Annað tímabilið í röð er unglingsdrengurinn Jack Taylor á allra vörum í íþróttaheiminum vestanhafs. Á dögunum varð hann fyrsti körfuknattleiksmaðurinn til að skora yfir 100 stig í annað skiptið á háskólaferli sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

CAI Zaragoza aftur á sigurbraut

CAI Zaragoza lagði FIATC Joventut x á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma tapaði CB Valladolid x fyrir UCAM Murcia á útivelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena stigahæst í Evrópusigri

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í ungverska liðinu DVTK Miskolc fögnuðu í kvöld sínum öðrum sigri í röð í Evrópukeppninni þegar liðið vann sextán stiga heimasigur á þýska liðinu TSV Wasserburg, 69-53.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór náði sér ekki á strik í tapi Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson átti ekki sinn besta leik þegar CAI Zaragoza tapaði fyrir Caja Sol 74-66 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta nú í hádeginu. Leikurinn var æsispennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins.

Körfubolti
Fréttamynd

Stórt tap hjá Drekunum

Sundsvall Dragons tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið fékk 27 stiga skell á útivelli á móti Södertälje Kings, 75-102.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena fór illa með kettina

Körfuknattleiksskonan Helena Sverrisdóttir skoraði átján stig fyrir Aluinvent Miksolc í 106-60 sigri á Lotto Young Cats í Evrópubikarnum í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Óvenjuleg flautukarfa í spænska körfuboltanum

Felipe Reyes, fyrirliði Real Madrid í spænska körfuboltanum, skoraði magnaða þriggja stiga körfu í stórsigri á La Bruixa d'Or í dag. Felipe Reyes tók bara eitt þriggja stiga skot í leiknum og það var af ótrúlegri gerðinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi og félagar unnu toppslaginn

Breogan Lugo lagði Ford Burgos 72-63 í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. Haukur Helgi Pálsson stóð að venju fyrir sínu í liði Breogan sem hefur unnið fjóra af fimm leikjum sínum í deildinni.

Körfubolti