Handbolti

Fréttamynd

Dagur: Ég myndi samt ekki leggjast flatur fyrir þeim

"Ég var í viðræðum við þýska sambandið áður en það réð Martin þannig að það er ekkert skrítið að nafnið mitt hafi komið upp,“ segir Dagur Sigurðsson við Fréttablaðið um þann orðróm að Degi verði á ný boðið starf sem landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Fimmtán íslensk mörk í Íslendingaslag í Frakklandi

Róbert Gunnarsson var næstmarkahæstur hjá Paris Saint-Germain þegar liðið vann átta marka sigur á Arnóri Atlasyni og félögum í Saint Raphaël í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Íslensku landsliðsmennirnir létu allir til sín taka í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Refirnar hans Dags enduðu taphrinuna

Füchse Berlin, liðs Dags Sigurðssonar, komst aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimm marka heimasigur á Hannover-Burgdorf. Björgvin Páll varði vel en það dugði ekki Bergischer HC sem tapaði stórt.

Handbolti
Fréttamynd

Kristianstad tapaði óvænt á heimavelli - Guif vann

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir úrslitkvöldsins. Eskilstuna Guif vann sinn leik á sama tíma og Kristianstad tapaði á heimavelli þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins Ólafs Guðmundssonar.

Handbolti
Fréttamynd

Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns

Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta

Handbolti
Fréttamynd

Öxlin verður aldrei eins og ný

Hannes Jón Jónsson var á leikskýrslu um helgina í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir tvær aðgerðir á öxl í desember vegna alvarlegrar sýkingar. Hann óttaðist fyrst um sinn að ferlinum væri lokið en endurhæfingin hefur gengið vel.

Handbolti