Aron Jóhannsson og liðsfélagar hans hjá Werder Bremen voru niðurlægður í fyrsta leik tímabilsins í Þýskalandi.
Þá heimsóttu þeir meistara FC Bayern og steinlágu, 6-0. Staðan var orðin 2-0 eftir tólf mínútur og eftirleikurinn síðan auðveldur.
Pólverjinn ótrúlegi Robert Lewandowski hóf tímabilið á því að skora þrennu. Xabi Alonso, Philipp Lahm og Franck Ribery komust einnig á blað.
Aron var í byrjunarliði Werder Bremen en hafði úr litlu að moða í framlínu Bremen. Hann fór svo af velli á 64. mínútu.
Lewandowski með þrennu í fyrsta leik
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið

„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“
Íslenski boltinn

Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


„Það er æfing á morgun“
Íslenski boltinn

Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“
Enski boltinn

„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“
Íslenski boltinn

Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum
Enski boltinn
