Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2016 10:54 Kári Garðarsson þarf nú að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara. Vísir/Ernir Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Karl Erlingsson fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap Gróttu á móti Haukum í Olís-deild kvenna um helgina þar sem hann gagnrýndi dómara og eftirlitsdómara. Karl er aðstoðarmaður Kára Garðarssonar en hann tók við stöðu Guðmundar Árna Sigfússonar fyrir tímabilið en Guðmundur Árni hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár. Karl var afar óánægður með bæði störf dómara leiksins í Haukaleiknum, þeirra Matthíasar Leifssonar og Arnar Arnarsonar, sem og eftirlitsdómarans Kristjáns Halldórssonar. Hann líkti dómgæslunni í leiknum við lélegan brandara og Karl kallaði dómara „hálf vangefið lið" og „fábjána." Karl eyddi skrifum sínum skömmu eftir að þau voru birt en mbl.is birti þau síðan á vef sínum. Handknattleiksdeild Gróttu baðst í framhaldinu afsökunar á skrifum Karls og ummælum hans hefur einnig verið vísað til aganefndar HSÍ. Í framhaldi af þessu máli hafa nú Karl Erlingsson og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild Gróttu og Karli Erlingssyni Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi. Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Karl Erlingsson fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap Gróttu á móti Haukum í Olís-deild kvenna um helgina þar sem hann gagnrýndi dómara og eftirlitsdómara. Karl er aðstoðarmaður Kára Garðarssonar en hann tók við stöðu Guðmundar Árna Sigfússonar fyrir tímabilið en Guðmundur Árni hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár. Karl var afar óánægður með bæði störf dómara leiksins í Haukaleiknum, þeirra Matthíasar Leifssonar og Arnar Arnarsonar, sem og eftirlitsdómarans Kristjáns Halldórssonar. Hann líkti dómgæslunni í leiknum við lélegan brandara og Karl kallaði dómara „hálf vangefið lið" og „fábjána." Karl eyddi skrifum sínum skömmu eftir að þau voru birt en mbl.is birti þau síðan á vef sínum. Handknattleiksdeild Gróttu baðst í framhaldinu afsökunar á skrifum Karls og ummælum hans hefur einnig verið vísað til aganefndar HSÍ. Í framhaldi af þessu máli hafa nú Karl Erlingsson og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild Gróttu og Karli Erlingssyni Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi. Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44