Guardiola stýrði Man City til sigurs á gömlu félögunum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2016 21:45 Gündogan hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Man City. Vísir/Getty Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Börsungar unnu 4-0 stórsigur á lærisveinum Peps Guardiola í síðustu umferð en City-menn sýndu styrk í leiknum í kvöld og unnu góðan sigur. Ilkay Gündogan skoraði tvívegis fyrir Man City sem lenti undir á 21. mínútu. Lionel Messi rak þá smiðshöggið á frábæra skyndisókn gestanna. Þetta var sjöunda mark Argentínumannsins í Meistaradeildinni í ár. Gündogan jafnaði metin á 39. mínútu eftir vel útfærða pressu Man City og sendingu Raheem Sterling. Staðan var 1-1 í hálfleik en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik kom Kevin De Bruyne Man City yfir með skoti beint úr aukaspyrnu. Andre Gomes var hársbreidd frá því að jafna metin á 65. mínútu en skot hans fór í slána. Níu mínútum síðar skoraði Gündogan svo sitt annað mark eftir magnaða skyndisókn heimamanna og gulltryggði sigur þeirra. Man City er með sjö stig í 2. sæti riðilsins, tveimur stigum á eftir Barcelona.Man City 0-1 Barcelona Man City 1-1 Barcelona Man City 2-1 Barcelona Man City 3-1 Barcelona Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Börsungar unnu 4-0 stórsigur á lærisveinum Peps Guardiola í síðustu umferð en City-menn sýndu styrk í leiknum í kvöld og unnu góðan sigur. Ilkay Gündogan skoraði tvívegis fyrir Man City sem lenti undir á 21. mínútu. Lionel Messi rak þá smiðshöggið á frábæra skyndisókn gestanna. Þetta var sjöunda mark Argentínumannsins í Meistaradeildinni í ár. Gündogan jafnaði metin á 39. mínútu eftir vel útfærða pressu Man City og sendingu Raheem Sterling. Staðan var 1-1 í hálfleik en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik kom Kevin De Bruyne Man City yfir með skoti beint úr aukaspyrnu. Andre Gomes var hársbreidd frá því að jafna metin á 65. mínútu en skot hans fór í slána. Níu mínútum síðar skoraði Gündogan svo sitt annað mark eftir magnaða skyndisókn heimamanna og gulltryggði sigur þeirra. Man City er með sjö stig í 2. sæti riðilsins, tveimur stigum á eftir Barcelona.Man City 0-1 Barcelona Man City 1-1 Barcelona Man City 2-1 Barcelona Man City 3-1 Barcelona
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira