Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 13:37 Emil Hallfreðsson er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira