Leikmenn Man. Utd koma Pogba til varnar: „Ráðist þið á Pogba, þá ráðist þið á okkur alla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 07:30 Paul Pogba í leiknum á mánudagskvöldið. vísir/getty Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Eins og Vísir greindi frá í gær voru stuðningsmenn Man. Utd ófyrirleitnir er þeir ræddu um Pogba á samskiptamiðlum og nokkrir þeirra gengu langt, langt yfir strikið. Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir barðinu á áreitni undanfarnar vikur en félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem var tilkynnt að félagið liti atburðarásina alvarlegum augum. Það var ekki bara félagið sem sendi frá sér tilkynningu því leikmenn félagsins komu einnig samherja sínum til varnar á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Marcus Rasford, David de Gea og Harry Maguire koma samherja sínum til varnar og sögðu að ef stuðningsmenn Man. Utd réðust að Pogba þá væru þeir að ráðast að öllu liðinu.Manchester United is a family. @paulpogba is a huge part of that family. You attack him you attack us all... @ManUtdhttps://t.co/PgalnFQMeu — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 20, 2019Disgusting. Social media need to do something about it... Every account that is opened should be verified by a passport/driving licence. Stop these pathetic trolls making numerous accounts to abuse people. @Twitter@instagramhttps://t.co/bzow073aTw — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 20, 2019As a captain, teammate and athlete: There’s no room for racism or discrimination https://t.co/cyDwyMshis — David de Gea (@D_DeGea) August 20, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Paul Pogba lenti heldur betur í reiðum stuðningsmönnum Manchester United eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í leik liðsins gegn Wolves á mánudagskvöldið. Eins og Vísir greindi frá í gær voru stuðningsmenn Man. Utd ófyrirleitnir er þeir ræddu um Pogba á samskiptamiðlum og nokkrir þeirra gengu langt, langt yfir strikið. Margir knattspyrnumenn hafa orðið fyrir barðinu á áreitni undanfarnar vikur en félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem var tilkynnt að félagið liti atburðarásina alvarlegum augum. Það var ekki bara félagið sem sendi frá sér tilkynningu því leikmenn félagsins komu einnig samherja sínum til varnar á samskiptamiðlinum Twitter í gær. Marcus Rasford, David de Gea og Harry Maguire koma samherja sínum til varnar og sögðu að ef stuðningsmenn Man. Utd réðust að Pogba þá væru þeir að ráðast að öllu liðinu.Manchester United is a family. @paulpogba is a huge part of that family. You attack him you attack us all... @ManUtdhttps://t.co/PgalnFQMeu — Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 20, 2019Disgusting. Social media need to do something about it... Every account that is opened should be verified by a passport/driving licence. Stop these pathetic trolls making numerous accounts to abuse people. @Twitter@instagramhttps://t.co/bzow073aTw — Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 20, 2019As a captain, teammate and athlete: There’s no room for racism or discrimination https://t.co/cyDwyMshis — David de Gea (@D_DeGea) August 20, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. 20. ágúst 2019 21:30