„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2019 15:00 Guðni er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Bolton. vísir/getty Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður. Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður.
Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30