Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 13:15 Emil er ekki í íslenska hópnum. Hann er enn án félags. vísir/bára Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira