Bílar Fyrsti tengiltvinnbíll Ferrari er 986 hestöfl Alls 769 hestafla V8-bensínvél og þrír samtals 217 hestafla rafmagnsmótorar. Með öllu þessu afli er bíllinn aðeins 2,5 sekúndur í 100. Bílar 5.9.2019 07:15 214 gerðir rafmagns- og tengiltvinnbíla verða í boði árið 2021 Spáð er að 22% nýrra bílgerða verði með rafmagnstengi árið 2025, þ.e. rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. Bílar 29.8.2019 09:00 Daimler sektað um 140 milljarða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna. Bílar 15.8.2019 08:00 10 milljónir Mini-bíla framleiddar Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford. Bílar 15.8.2019 07:00 Salan í Evrópu fallið um 7,9 prósent fyrri hluta árs Á fyrri helmingi ársins féll bílasala í Evrópu um 7,9% og salan í júní féll um 9,2% og fór 1,62 milljón bílum í 1,49 milljón bíla, en þó er rétt að hafa í huga að tveimur færri söludagar voru í júní nú en í fyrra. Bílar 15.8.2019 07:00 Range Rover fær BMW-vél Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum. Bílar 15.8.2019 06:00 Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. Bílar 14.8.2019 06:00 Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6.8.2019 08:30 Góð endurkoma Camry Toyota Camry hefur snúið aftur eftir 15 ára fjarveru og leysir af Avensis sem Toyota hættir að framleiða. Bílar 16.5.2019 08:15 Ízar ofurjeppinn að taka á sig mynd Ökuhæf frumgerð fyrsta frumhannaða ofurjeppans fyrir farþegaflutninga í heiminum er tilbúin. Hundruð innlendra og erlendra aðila komið að verkinu á einn eða annan hátt. Ísland er vagga götuhæfra ofurjeppa. Bílar 28.3.2019 06:00 Mazda hyggur á Rotary-vél Miklar líkur eru á því að Mazda-bílar muni á næstu árum fást með Rotary-vélum en nýleg þróun á vélinni hefur gert þessa vélartækni afar hagkvæma, með litla eyðslu og mengun. Bílar 21.3.2019 07:45 Öflugur þriggja strokka sportari Gordon Murrey, sem hannaði McLaren F1 sportbílinn, vinnur nú að smíði agnarsmás en öflugs sportbíls. Bílar 21.3.2019 07:45 Gerbreyttur smár Peugeot 208 Óhætt er að fullyrða að með þessari breytingu sé kominn einn mest aðlaðandi bíllinn í þessum flokki, enda hefur hann fengið ýmis útlitseinkenni frá hinum mun stærri Peugeot 508 bíl, sem er forkunnafagur. Bílar 15.3.2019 22:30 Flýja japanskir framleiðendur Brexit? Nissan, Honda og Toyota reka stærstu, fjórðu stærstu og sjöttu stærstu bílaverksmiðjur Bretlands en teikn eru á lofti um lokun allra þeirra. Brexit er um að kenna og traust japanskra bílaframleiðenda til breskra yfirvalda er þorrið. Bílar 15.3.2019 20:30 Ferrari F8 Tributo leysir af 488 GTB með stæl Ferrari F8 Tributo fær 50 viðbótar hestöfl og verður 40 kg léttari en 488 GTB bíllinn. Það þýðir 720 öskrandi hestöfl og 770 Nm tog úr 3,9 lítra V8 vélinni með tveimur forþjöppum. Bílar 14.3.2019 22:30 Dacia Duster jeppinn og Sandero á toppnum Frá því að Dacia Sandero kom á markað í Bretlandi 2013 hefur bíllinn verið í miklu uppáhaldi meðal þarlendra sem vilja "bara“ einfaldan, áreiðanlegan og ágætlega vel búinn bíl á sem hagstæðustu verði. Bílar 14.3.2019 20:30 Minni hagnaður Volkswagen Group VW Group hagnaðist um 1.900 milljarða króna og 63% hagnaðarins komu frá bílamerkjunum Audi og Porsche. Bílar 14.3.2019 07:45 Chevrolet Blazer með 3 sætaraðir Bíllinn verður smíðaður í Kína af samstarfsaðila GM þarlendis, SAIC. General Motors, móðurfyrirtæki Chevrolet segir að þessi bíll sé hentugur í sölu á þeim mörkuðum þar sem Chevrolet Traverse er ekki í sölu, en hann er einnig með þrjár sætaraðir en er ennþá stærri jeppi. Bílar 13.3.2019 22:30 Audi fækkar vélargerðum Viðbrögð við minnkandi sölu Audi sem gekk illa í sölu á seinni hluta síðasta árs auk þess sem salan minnkaði um 3% í janúar. Bílar 13.3.2019 21:30 Skíðafólki skutlað á Cullinan í Courchevel Þar fer einfaldlega dýrasti fjöldaframleiddi i jeppi heims, Bílar 17.2.2019 21:00 Mitsubishi mætir með rafmagnaðan jeppling í Genf Það koma ekki margar fréttirnar almennt frá japanska bílaframleiðandanum Mitsubishi en ein glæný hermir að fyrirtækið muni mæta með nýjan rafmagnsjeppling á bílasýninguna í Genf í mars komandi. Bílar 15.2.2019 21:00 Kia aldrei selt fleiri bíla Kia er eini bílaframleiðandinn sem hefur náð að auka söluna í Evrópu á hverju ári síðasta áratuginn, en aukningin nam 4,7% í fyrra. Bílar 15.2.2019 10:00 Tvenn verðlaun iF Design Award til Hyundai Á verðlaunahátíð iF Design Award 2019 hlaut Hyundai Motor nýlega tvenn hönnunarverðlaun, annars vegar fyrir nýja sjö sæta jepplinginn Palisade, sem ætlaður er mörkuðum Norður-Ameríku, og hins vegar fyrir hugmynd sína um sportbílinn Le Fil Rouge. Bílar 14.2.2019 19:00 Volvo gekk frábærlega í Bretlandi í janúar Sala Volvo-bíla í Bretlandi jókst um heil 80% í Bretlandi í janúar. Bílar 14.2.2019 17:00 BMW X4 M og BMW X3 M af árgerð 2020 verða 503 hestafla villidýr Það er ekki að spyrja að atorkusemi M-sportbíladeildar BMW. Bílar 14.2.2019 15:15 Sala á dísilbílum féll mikið í Evrópu Dísilbílasala minnkaði um nær fimmtung í fyrra, en sala bensínbíla og umhverfisvænna bíla stórjókst. Bílar 14.2.2019 15:00 Nýr Volvo V40 verður háfættari Einn fárra bíla Volvo sem ekki hafa verið endurnýjaðir á allra síðustu árum er Volvo V40 bíllinn, en nú er komið að nýrri gerð hans og þar mun fara háfættari bíll en forverinn þar sem farþegar hans fá mun hærri sætisstöðu. Bílar 14.2.2019 10:00 GM stærst í Mexíkó General Motors framleiddi meira en fjórðung bíla sinna í Mexíkó og það vafalaust við lítinn fögnuð Donalds Trump. General Motors hefur verið að minnka framleiðslu bíla sinna í Bandaríkjunum og Kanada en auka hana í Mexíkó þar sem laun eru lægri. Bílar 13.2.2019 16:00 Agnarsmáir jepplingar frá Hyundai og Kia Ráðgera að bæta við enn minni jepplingum en Hyundai Kona og Kia Stonic fyrir Evrópumarkað. Bílar 13.2.2019 10:00 Lamborghini Urus kominn á bílaleigur vestanhafs Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. Bílar 12.2.2019 15:00 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 201 ›
Fyrsti tengiltvinnbíll Ferrari er 986 hestöfl Alls 769 hestafla V8-bensínvél og þrír samtals 217 hestafla rafmagnsmótorar. Með öllu þessu afli er bíllinn aðeins 2,5 sekúndur í 100. Bílar 5.9.2019 07:15
214 gerðir rafmagns- og tengiltvinnbíla verða í boði árið 2021 Spáð er að 22% nýrra bílgerða verði með rafmagnstengi árið 2025, þ.e. rafmagnsbílar eða tengiltvinnbílar. Bílar 29.8.2019 09:00
Daimler sektað um 140 milljarða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna. Bílar 15.8.2019 08:00
10 milljónir Mini-bíla framleiddar Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford. Bílar 15.8.2019 07:00
Salan í Evrópu fallið um 7,9 prósent fyrri hluta árs Á fyrri helmingi ársins féll bílasala í Evrópu um 7,9% og salan í júní féll um 9,2% og fór 1,62 milljón bílum í 1,49 milljón bíla, en þó er rétt að hafa í huga að tveimur færri söludagar voru í júní nú en í fyrra. Bílar 15.8.2019 07:00
Range Rover fær BMW-vél Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum. Bílar 15.8.2019 06:00
Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. Bílar 14.8.2019 06:00
Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20% Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi. Bílar 6.8.2019 08:30
Góð endurkoma Camry Toyota Camry hefur snúið aftur eftir 15 ára fjarveru og leysir af Avensis sem Toyota hættir að framleiða. Bílar 16.5.2019 08:15
Ízar ofurjeppinn að taka á sig mynd Ökuhæf frumgerð fyrsta frumhannaða ofurjeppans fyrir farþegaflutninga í heiminum er tilbúin. Hundruð innlendra og erlendra aðila komið að verkinu á einn eða annan hátt. Ísland er vagga götuhæfra ofurjeppa. Bílar 28.3.2019 06:00
Mazda hyggur á Rotary-vél Miklar líkur eru á því að Mazda-bílar muni á næstu árum fást með Rotary-vélum en nýleg þróun á vélinni hefur gert þessa vélartækni afar hagkvæma, með litla eyðslu og mengun. Bílar 21.3.2019 07:45
Öflugur þriggja strokka sportari Gordon Murrey, sem hannaði McLaren F1 sportbílinn, vinnur nú að smíði agnarsmás en öflugs sportbíls. Bílar 21.3.2019 07:45
Gerbreyttur smár Peugeot 208 Óhætt er að fullyrða að með þessari breytingu sé kominn einn mest aðlaðandi bíllinn í þessum flokki, enda hefur hann fengið ýmis útlitseinkenni frá hinum mun stærri Peugeot 508 bíl, sem er forkunnafagur. Bílar 15.3.2019 22:30
Flýja japanskir framleiðendur Brexit? Nissan, Honda og Toyota reka stærstu, fjórðu stærstu og sjöttu stærstu bílaverksmiðjur Bretlands en teikn eru á lofti um lokun allra þeirra. Brexit er um að kenna og traust japanskra bílaframleiðenda til breskra yfirvalda er þorrið. Bílar 15.3.2019 20:30
Ferrari F8 Tributo leysir af 488 GTB með stæl Ferrari F8 Tributo fær 50 viðbótar hestöfl og verður 40 kg léttari en 488 GTB bíllinn. Það þýðir 720 öskrandi hestöfl og 770 Nm tog úr 3,9 lítra V8 vélinni með tveimur forþjöppum. Bílar 14.3.2019 22:30
Dacia Duster jeppinn og Sandero á toppnum Frá því að Dacia Sandero kom á markað í Bretlandi 2013 hefur bíllinn verið í miklu uppáhaldi meðal þarlendra sem vilja "bara“ einfaldan, áreiðanlegan og ágætlega vel búinn bíl á sem hagstæðustu verði. Bílar 14.3.2019 20:30
Minni hagnaður Volkswagen Group VW Group hagnaðist um 1.900 milljarða króna og 63% hagnaðarins komu frá bílamerkjunum Audi og Porsche. Bílar 14.3.2019 07:45
Chevrolet Blazer með 3 sætaraðir Bíllinn verður smíðaður í Kína af samstarfsaðila GM þarlendis, SAIC. General Motors, móðurfyrirtæki Chevrolet segir að þessi bíll sé hentugur í sölu á þeim mörkuðum þar sem Chevrolet Traverse er ekki í sölu, en hann er einnig með þrjár sætaraðir en er ennþá stærri jeppi. Bílar 13.3.2019 22:30
Audi fækkar vélargerðum Viðbrögð við minnkandi sölu Audi sem gekk illa í sölu á seinni hluta síðasta árs auk þess sem salan minnkaði um 3% í janúar. Bílar 13.3.2019 21:30
Skíðafólki skutlað á Cullinan í Courchevel Þar fer einfaldlega dýrasti fjöldaframleiddi i jeppi heims, Bílar 17.2.2019 21:00
Mitsubishi mætir með rafmagnaðan jeppling í Genf Það koma ekki margar fréttirnar almennt frá japanska bílaframleiðandanum Mitsubishi en ein glæný hermir að fyrirtækið muni mæta með nýjan rafmagnsjeppling á bílasýninguna í Genf í mars komandi. Bílar 15.2.2019 21:00
Kia aldrei selt fleiri bíla Kia er eini bílaframleiðandinn sem hefur náð að auka söluna í Evrópu á hverju ári síðasta áratuginn, en aukningin nam 4,7% í fyrra. Bílar 15.2.2019 10:00
Tvenn verðlaun iF Design Award til Hyundai Á verðlaunahátíð iF Design Award 2019 hlaut Hyundai Motor nýlega tvenn hönnunarverðlaun, annars vegar fyrir nýja sjö sæta jepplinginn Palisade, sem ætlaður er mörkuðum Norður-Ameríku, og hins vegar fyrir hugmynd sína um sportbílinn Le Fil Rouge. Bílar 14.2.2019 19:00
Volvo gekk frábærlega í Bretlandi í janúar Sala Volvo-bíla í Bretlandi jókst um heil 80% í Bretlandi í janúar. Bílar 14.2.2019 17:00
BMW X4 M og BMW X3 M af árgerð 2020 verða 503 hestafla villidýr Það er ekki að spyrja að atorkusemi M-sportbíladeildar BMW. Bílar 14.2.2019 15:15
Sala á dísilbílum féll mikið í Evrópu Dísilbílasala minnkaði um nær fimmtung í fyrra, en sala bensínbíla og umhverfisvænna bíla stórjókst. Bílar 14.2.2019 15:00
Nýr Volvo V40 verður háfættari Einn fárra bíla Volvo sem ekki hafa verið endurnýjaðir á allra síðustu árum er Volvo V40 bíllinn, en nú er komið að nýrri gerð hans og þar mun fara háfættari bíll en forverinn þar sem farþegar hans fá mun hærri sætisstöðu. Bílar 14.2.2019 10:00
GM stærst í Mexíkó General Motors framleiddi meira en fjórðung bíla sinna í Mexíkó og það vafalaust við lítinn fögnuð Donalds Trump. General Motors hefur verið að minnka framleiðslu bíla sinna í Bandaríkjunum og Kanada en auka hana í Mexíkó þar sem laun eru lægri. Bílar 13.2.2019 16:00
Agnarsmáir jepplingar frá Hyundai og Kia Ráðgera að bæta við enn minni jepplingum en Hyundai Kona og Kia Stonic fyrir Evrópumarkað. Bílar 13.2.2019 10:00
Lamborghini Urus kominn á bílaleigur vestanhafs Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. Bílar 12.2.2019 15:00