
Bílar

Eiríkur Kristinn Íslandsmeistari í rallycrossi
Guðmundur Elíasson, strákur úr unglingaflokki, vann 4X4 flokkinn.

Sjáðu Bugatti Chiron ná 400 á 32,6 sekúndum
Á 41,96 sekúndum hafði bíllinn náð 400 km/klst og var orðinn kyrrstæður aftur.


Verður Tesla með helming rafbílamarkaðarins árið 2020?
Gert ráð fyrir að framleiðslugeta Tesla verði þá komin yfir 500.000 bíla á ári.

Jaguar íhugar endurkomu fallegasta sportbíls sögunnar
Jaguar E-Type Roadster árgerð 1968 með rafmagnsdrifrás fer hugsanlega aftur í framleiðslu.

Tvær milljónir Peugeot og Citroën dísilbíla með svindlhugbúnað
Hugbúnaðurinn virkar í grófum dráttum eins og svindlhugbúnaður Volkswagen.

Chevrolet Volt ekið 650.000 km og óbreytt afl rafhlaðanna
Ætti að slá á áhyggjur fólks á endingu rafhlaða í bílum.

311% söluaukning á Audi og 60% tengiltvinnbílar
Í fyrra seldust 303 tengiltvinnbílar á fyrstu 8 mánuðunum en þeir eru orðnir 802 nú.

Panamera Turbo S E-Hybrid frumsýndur
Panamera Turbo S E-Hybrid er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið.

Jeep Compass fékk 5 stjörnur hjá EuroNCAP
EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum.

85% skólabarnanna fóru ekki yfir á gangbraut
FÍB gerði könnun á því hvort börn í Austurbæjarskóla notuðu gangbrautir á leið sinni í skólann.

Er þetta nýi BMW X7 jeppinn?
Verður sýndur á bílasýningunni í Frankfurt, sem hefst í næstu viku.

Kia með rafbílasýningu
Sýndir verða rafbílar sem og bílar sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni.

Hyundai hlaut þrenn 1. verðlaun í Automotive Brand Contest 2017
Hyundai Motor var kjörið besta vörumerkið í ár vegna framúrskarandi gæða í framleiðslunni.

Sjö óáreiðanlegustu jepparnir
Samkvæmt áreiðanleikakönnun JD Power.

Skoda hefur framleitt 15 milljón bíla eftir yfirtöku Volkswagen
Sá bíll sem framleitt hefur verið langmest af er Skoda Octavia, eða 5,6 milljón bílar.

Verkfræðingur VW fékk 40 mánaða dóm vegna dísilvélasvindlsins
Fékk 200.000 dollara sekt að auki.

Nýr Audi A8 með 23 hátalara og 1.920 wött
Hver einasti hátalari bílsins er með sinn eigin magnara.

Jeep nær sjöfaldar söluna á 9 árum
Úr 300.000 bílum árið 2009 í 2 milljónir.

Ford Expedition og Lincoln Navigator verða tengiltvinnbílar
Meiningin hjá Ford er svo að markaðssetja hreinræktaðan rafmagnsbíl árið 2020.

Great Wall vill kaupa Fiat Chrysler
Slík kaup yrðu ekki fyrstu kaup kínverja á þekktu bílamerki, en til dæmis á Geely Volvo.

Renault-Nissan þróar rafmagnsbíl fyrir Kínverja
Ætlunin er að nýta langa reynslu Renault-Nissan af framleiðslu grænna bíla á borð við Nissan Leaf og Renault ZOE.

Toppurinn toppaður
Sjötta kynslóð S-Class hefur nú fengið andlitslyftingu, nýjar aflmeiri vélar og meiri tækni- og öryggisbúnað.

30% aukning bílasölu í ágúst
Ísland er í öðru sæti á eftir Noregi varðandi hlutfall rafmagnsbíla af heildarskráningu af Evrópulöndunum.

Fallegastur jeppa
Fjórða bílgerð Range Rover er kominn til sögunnar og þar fer einfaldlega fríðasti jeppi götunnar.

Borgward sýnir sportbíl í Frankfürt
Borgward kynnti jeppann BX7 í Frankfürt fyrir örfáum árum og hefur selt 44.000 eintök nú þegar.

Renault Koleos mættur til BL
Koleos situr á sama undirvagni og Nissan X-Trail.

Raforkugeymslur geta hraðað þróun netkerfis hraðhleðslustöðva í Evrópu
Stöðvarnar eru staðsettar við hraðbraut í Belgíu og Þýskalandi og þær fyrstu sinnar tegundar.


Þriðja kynslóð Porsche Cayenne kynnt
Er nú 8 cm lengri, með 15% meira skottrými en samt 65 kílóum léttari. Aflminnsta gerðin er 340 hestöfl en Cayenne S 440 hestöfl. Cayenne Hybrid, Turbo og GTS koma síðar.