Bílar

Opel merkið á Chevrolet Bolt fyrir Evrópu
Er framleiddur í verksmiðju Chevrolet í Detroit.

Renault-Nissan aðalsamstarfsaðili SÞ
Útvega stóran flota vistvænna bíla á loftslagsráðstefnunni í Marokkó.

Nissan Navara björgunarbíll
Í bílnum er gríðarlega mikill búnaður sem gagnast til björgunarstarfa.

Vespa 400 boðin upp á ebay á 39.950 dollara
Fá heilleg eintök til af þessum 14 hestafla smábíl.

Toyota Hilux AT35 senn boðinn á öllum mörkuðum í Evrópu
Unnið að skráningu á breytingu bílsins fyrir Evrópumarkað.

General Motors tvöfaldar hagnaðinn
Hagnbaðist um 318 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi.

Samtök um sjálfbærni verðlauna Renault
Veittu nýlega Renault Group verðlaun fyrir árangur í umhverfismálum.

Laglegri og hærri S-Cross
Kominn er nýr andlitslyft gerð Suzuki S-Cross. Hefur hækkað undir lægsta punkt.

Nissan Qashqai áfram framleiddur í Bretlandi
Bretar óttast áhrif Brexit en langtímaákvörðun tekin um áframhaldandi framleiðslu.

Blöndun lífeldsneytis kostaði 1,1 milljarð í fyrra
Nemur 0,2% af árlegum útblæstri og hægt væri að ná 2000 sinnum meiri árangri með endurheimt votlendis fyrir sama fjármagn.

Mercedes með nýja línu-sexu í S-Class
Með 3,0 l. sprengirými en samt heil 408 hestöfl.

Strax í framleiðslu næstu þáttaraðar
Fyrsta þáttaröðin er 12 þættir og um klukkutími hver þáttur.

Vinnustaðarnám hjá bílaumboðinu BL
Býður árlega 5 til 9 nemendum vinnustaðarsamning.

BL innkallar Renault Megane
Boltar í sætislásum aftursæta geta losnað upp.

Allir leikmenn Barcelona fengu Audi
Sextán leikmenn völdu Audi Q7 jeppann.

Svör allra flokka um áherslur í samgöngumálum
FÍB sendi öllum flokkum spurningar um samgöngumál.

Volkswagen gæti yfirtekið Toyota sem stærsti bílaframleiðandinn
Volkswagen selt 7,61 milljón bíla en Toyota 7,53.

SsangYong jeppasýning hjá Benna
Rexton jeppinn frumsýndur í breyttri 33“ útgáfu.

Nýr úr AMG smiðju Mercedes-Benz
Fæst bæði í 563 og 603 hestafla útgáfum.

Mercedes Benz EQ rafmagnsbíll á göturnar árið 2020
Ætlar að vera komið með 10 rafmagnsbíla árið 2025.

Breyttur Renault Clio kynntur á morgun hjá BL
Clio hefur fengið hressilega andlitsupplyftingu.

Sá gamli rúllaði öllum upp á 2.000 hestafla Lambo
Náði 346 hraða í þekktri hraðakeppni í Texas.

Renault Megane Sport Tourer kynntur hjá BL
Minnir í ytra útliti á stóra bróðurinn Talisman.

Finni setur hraðaheimsmet á tveimur hjólum
Ók á tveimur hjólum á 186,3 km hraða.

Tesla hagnaðist loksins
Aðeins í annað skipti sem ársfjórðungur skilar hagnaði.

Mini Countryman verður tengiltvinnbíll
Er 221 hestöfl og aðeins 6,8 sekúndur í 100.

Toyota innkallar 5.8 milljón bíla í Japan, Kína og Evrópu
Skipta þarf út hættulegum uppblástursbúnaði púðanna.

Audi dregur sig úr þolaksturskeppnum
Er lang sigursælasti bílaframleiðandi heims í þolakstri.

Svakaleg velta hjá Svani í Tennessee
Bíllinn í pörtum eftir eina af verri veltum í sögu torfærukeppna.

Opel sigursælir á AUTOBEST 2016
Opel Ampera-e valinn ECOBEST og Opel fyrirtækið COMPANYBEST 2016.