Fastir pennar Bananalýðveldið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er harðari áfellisdómur yfir íslenzku stjórnkerfi, viðskiptalífi og samfélagi en margir væntu. Fastir pennar 13.4.2010 06:22 Þorsteinn Pálsson: Háeffun starfsmannalaganna Þorsteinn Pálsson skrifar Þótt á ýmsu hafi gengið er enn í fersku minni flestra þegar landsmenn vöknuðu til og sofnuðu frá fréttum um kaup, sölu og samruna fyrirtækja. Fastir pennar 10.4.2010 08:11 Ólafur Stephensen: „Allt sem þú segir mér að gera“ Ólafur Stephensen skrifar Eitt af því sem felldi íslenzka bankakerfið voru gáleysislegar lánveitingar bankanna til eigenda sinna og tengdra aðila. Of mikil áhætta byggðist upp í lánabókum bankanna, sem lánuðu sömu eða skyldum aðilum gífurlegar fjárhæðir. Það magnaði upp áhættuna í efnahagslífinu að ýmsir stórir lántakar voru jafnframt í hópi eigenda bankanna. Færi illa fyrir Fastir pennar 9.4.2010 06:00 Fæðukeðjan í bankanum Þorvaldur Gylfason skrifar Orðavalið í tölvuskeyti stjórnarmanns í Glitni rétt fyrir hrun opinberar hugarfarið í höfuðstöðvum bankans. Stjórnarmaðurinn var að reyna að herja lán út úr bankanum, en rak sig á óvænta fyrirstöðu og skrifaði Fastir pennar 8.4.2010 06:00 Steinunn Stefánsdóttir: Að fara með börnin sín í stríð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hún kom óþyrmilega við mann upptakan af árásum bandarískra hermanna á óbreytta borgara í Bagdad fyrir hálfu öðru ári. Efni upptökunnar kom ekki á óvart en áminning er það engu að síður að horfa upp á þetta dæmalaust óhugnanlega dæmi um atburði sem eiga sér stað í stríði. Fastir pennar 8.4.2010 06:00 Ríkið úti að aka Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki löngu fyrir áramót samþykkti ríkisstjórnin að skipta landinu í sjö svæði við gerð sóknaráætlana í landshlutum. Eitt þeirra er svokallað Suðvestursvæði, eða stór-höfuðborgarsvæðið. Skiptingin er hluti af svokallaðri Sóknaráætlun 20/20. Fastir pennar 7.4.2010 06:00 Greitt eftir notkun Hugmyndir um að leggja á vegtolla til að fjármagna samgönguframkvæmdir koma nú upp enn á ný, að þessu sinni í tillögum starfshóps á vegum samgönguráðherra. Rætt er um að lífeyrissjóðirnir láni til stórframkvæmda í samgöngukerfinu, til dæmis tvöföldunar Suðurlands- og Vesturlandsvegar, og vegtollarnir standi undir endurgreiðslum. Fastir pennar 6.4.2010 06:00 Vegtollar Sverrir Jakobsson skrifar Á Íslandi hefur verið sæmileg sátt um að það sé verkefni hins opinbera að tryggja góðar samgöngur í landinu. Raunar eru samgöngur eitt þeirra opinberu verkefna sem minnstur styrr stendur um þar sem aðhaldssamir frjálshyggjumenn hafa iðulega stutt samgönguframkvæmdir til að tryggja verktökum verkefni. Þessi misserin er svigrúm í opinberum rekstri hins vegar lítið og það kemur niður á vegaframkvæmdum eins og öðru. Núna eru uppi hugmyndir að breyta þessu með einkaframkvæmd til að breikka Suðurlandsveg og Vesturlandsveg. Slík framkvæmd verður kostnaðarsöm en í samgönguráðuneytinu hafa menn þjóðráð við því, að velta kostnaðinum yfir á vegfarendur í formi vegtolla. Fastir pennar 6.4.2010 06:00 Stjórnlagaþing Þorsteinn Pálsson skrifar Við hrunið spruttu eðlilega upp umræður um stjórnskipunarmálefni. Í framhaldinu fékk ríkisstjórnin hugmynd um stjórnlagaþing án þess að hafa nokkra skoðun á því hvert markmiðið væri. Fastir pennar 3.4.2010 06:00 „Innan forsvaranlegra marka“ Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir vill reyna að friðmælast við atvinnulífið í landinu, ef marka má grein hennar hér í blaðinu í fyrradag. Þar segir Jóhanna stjórnina gera sitt ýtrasta til að standa við ákvæði stöðugleikasáttmálans og efla atvinnu. Fastir pennar 3.4.2010 06:00 Friður á Balkanskaga Þorvaldur Gylfason skrifar Öldin sem leið kvaddi líkt og hún heilsaði: með blóðugu stríði á Balkanskaga. Fyrsta stríðið brauzt út 1912, þegar Búlgarar, Grikkir og Serbar reyndu að brjótast undan yfirráðum Tyrkja og Serbar reyndu að tryggja sér aðgang að Adríahafi, en Serbía var og er landlukt. Árið eftir hófst annað stríð, og þar börðust einnig Makedónar og Svartfellingar auk fyrr nefndra þjóða. Fastir pennar 1.4.2010 06:00 Vinstristjórn sker Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra boðaði í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi að ríkisstjórnin myndi ráðast í erfiða uppstokkun í ríkisrekstrinum. Jóhanna sagðist telja raunhæft að fækka ríkisstofnunum um 30-40% á næstu tveimur til þremur árum. Fastir pennar 1.4.2010 06:00 Heilagur Glinglinus Einar Már Jónsson skrifar Í ýmsum tungumálum eru til orð og orðtæki sem merkja einhvern óákveðinn og óljósan tíma sem er einhvers staðar afskaplega langt í burtu. Í íslensku er t.d. talað um það ár þegar jólin ber upp á páska. Fastir pennar 31.3.2010 06:00 Þrír mikilvægir áfangar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þeim sem láta sig jafnrétti kynjanna varða þykir oft sem baráttan sækist seint. Og ekki bara seint því ýmis teikn eru um að það sem ætti að ganga áfram virðist fara aftur á bak. Fastir pennar 31.3.2010 06:00 Biðin er dýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Seinkun um ár á stóriðjuframkvæmdum vegna þess að enn hafa ekki náðst samningar um Icesave getur haft í för með sér að landsframleiðsla dragist saman um fimmtíu milljarða næstu þrjú árin. Þetta er ein af niðurstöðum hagdeildar Alþýðusambandsins, sem að beiðni Fréttablaðsins reiknaði út hvað það kynni að kosta þjóðarbúið að Icesave-viðræðurnar drægjust enn á langinn. Fastir pennar 30.3.2010 06:00 Það vex sem að er hlúð Jónína Michaelsdóttir skrifar Góð vinkona mín fór nýverið með barnabörnum sínum í sundlaugina á Álftanesi. Hún naut þess að synda í lauginni og vera í heita pottinum en þau höfðu meiri áhuga á rennibrautinni. Dóttursonur hennar sem er mjög hændur að ömmu sinni kom og spurði í samúðartón hvort hún þyrði ekki í brautina. Fastir pennar 30.3.2010 06:00 Kisa-kis Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hvatti stjórnarliðið enn og aftur til að „þétta raðirnar“ í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Þrátt fyrir hvatningarorðin sýndi ræða forsætisráðherrans þó betur en margt annað fram á brestina í ríkisstjórnarsamstarfinu. Fastir pennar 29.3.2010 06:00 Minni hagsmunir ofar meiri Þorsteinn Pálsson skrifar Yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins, sem réttilega segir að ríkisstjórnin hafi ýtt þeim út úr stöðugleikasáttmálanum, hefur óveruleg bein áhrif. Samtökin hafa einfaldlega ekkert vopn í hendi til að ógna með. Yfirlýsingin varpar hins vegar ljósi á tvö pólitísk atriði sem vert er að gefa gaum. Fastir pennar 27.3.2010 07:00 Vafasamir leiðangrar Óli Kristján Ármannsson skrifar Þras líðandi stundar er yfirþyrmandi í almennri umræðu og hverjum sem er hætt við að tapa áttum. Fram sprettur hver kreppuklámhundurinn á fætur öðrum með yfirlýsingar um yfirvofandi greiðsluþrot þjóðarinnar, getuleysi fólks til að standa undir skuldum sínum, meint aðgerðaleysi stjórnvalda, bankanna og um hverja þá aðra sem mögulega er hægt að beina að fingri. Fastir pennar 27.3.2010 06:15 Málefnaleg sjónarmið ráði Steinunn Stefánsdóttir skrifar skrifar Frétt blaðsins í gær um mismunun við úthlutun á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálp Íslands hefur vakið sterk viðbrögð. Því miður virðist sumum þykja réttmætt að Íslendingar njóti forgangs fram yfir útlendinga þegar matargjöfum er úthlutað. Krafan um að málefnaleg sjónarmið ráði för við úthlutun mataraðstoðar er þó sterkari. Fastir pennar 26.3.2010 06:15 Fimm prósent menn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Grátkór íslenskra útvegsmanna hefur starfað hér á landi svo lengi sem elstu menn muna. Lengi naut kórasambandið þess skilnings hjá framkvæmdar- og löggjafarvaldi að hag landsmanna var stýrt með handafli eftir því hvernig stóð á í bókum stórra og smárra útgerða. Fiskverð og fjárfestingar útgerða réðu því hvað sokkapar kostaði iðnverkakonu og afgreiðslumann. Gengið var látið hoppa upp og niður eftir hag útgerðarinnar. Fastir pennar 25.3.2010 06:15 Við Persaflóa Þorvaldur Gylfason skrifar Enginn er eyland. Þjóðir heimsins kaupa í síauknum mæli vörur og þjónustu hver af annarri. Að því marki eru einkum tvær leiðir færar. Önnur leiðin er að flytja inn afurðir, sem útlendingar framleiða heima hjá sér. Hin leiðin er að flytja inn aðföng, bæði vélar og verkafólk og kaupa af því vörur og þjónustu til heimabrúks eða útflutnings. Flestar þjóðir gera hvort tveggja í ýmsum hlutföllum. Fastir pennar 25.3.2010 06:00 Hver vill leið B? Óli Kristján Ármannsson skrifar Enn er hver höndin komin upp á móti annarri í björgunarbátnum sem þjóðin velkist í eftir skipbrot stjórnarhátta undangenginna áratuga, hrun krónunnar og fjármálafyrirtækjanna. Síðasti afleikurinn í óhappasögu þessarar þjóðar er upphlaup Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna þess að ríkisstjórnin fór ekki að vilja útvegsmanna við endurskoðun á úthlutun veiðiheimilda á skötusel. Samtökin segja ákvörðunina „kornið sem fyllti mælinn" og hafa sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Fastir pennar 24.3.2010 06:15 Líkamsárásin Einar Már Jónsson skrifar Þetta gerðist fyrir skömmu í framhaldsskóla í úthverfi skammt fyrir vestan París. Kennslukonan ætlaði að fara að tala við bekkinn um gamanleiki og slíkt, en þá datt henni í hug að spyrja nemendurna um það hvað þeim fyndist sjálfum vera fyndið, hvers konar gamansögur þeir segðu sín á milli. Nemendurnir urðu hissa andartak, litu hver á annan, og sögðu svo allir einum rómi: „Jússef, segðu nú eina sögu!" Jússef hikaði og lét ganga á eftir sér, en svo kom sagan: Fastir pennar 24.3.2010 06:00 Trúaðir segja nei Ólafur Þ. Stephensen skrifar Viðbrögð Vinstri grænna við hugmyndum, sem Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku, um að byggð verði upp á Keflavíkurflugvelli miðstöð hollenzks fyrirtækis, sem leigir út óvopnaðar herþotur til þátttöku í heræfingum, hafa verið býsna eindregin. Fyrirtækið er einkarekið og tengist hernaði. Hvort tveggja dugir til að ýta á takka á Vinstri grænum, sem framkallar strax einróma, þvert nei. Fastir pennar 23.3.2010 06:00 Fumlaus viðbrögð á öllum vígstöðvum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Náttúruöflin eru máttug á Íslandi. Á það var minnt um helgina þegar eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi. Fastir pennar 22.3.2010 06:00 Gera það gott í góulok Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hönnunarmarsinn er tekinn að hljóma úr fjarlægð og brátt skellur hann á; það var vel til fundið hjá aðstandendum að nota marsinn og mars sem einkennisheiti fyrir hátíðahöld næstu daga. Íslenskir hönnuðir marsera nú inn á hinn opinbera vettvang í skrúðgöngu. Fastir pennar 19.3.2010 06:00 Lýðræðissjóðir? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þótt lífeyrissjóðir landsmanna hafi orðið fyrir miklu áfalli í hruninu og tapað stórlega á fjárfestingum í hlutabréfum og skuldabréfum, situr að mestu leyti sama fólkið í stjórnum þeirra og fyrir hrun. Í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær kom fram að þrír af hverjum fjórum stjórnarmönnum í sex stærstu lífeyrissjóðunum hafa setið þar frá því fyrir hrun. Fastir pennar 18.3.2010 06:00 Skjögrandi á háum hælum Þorvaldur Gylfason skrifar Ég lýsti því á þessum stað fyrir tæpu ári, þá var liðið hálft ári frá hruni, að Íslendingar hefðu á liðnum árum leyft sér ýmsan munað. Ég tók landbúnaðinn sem dæmi. Í bráðum sjötíu ár hafa margir gagnrýnt búverndarstefnuna og talið hana leggja of þungar byrðar á neytendur og skattgreiðendur. Stjórnvöld hafa þó alla tíð daufheyrzt við gagnrýninni á tveim forsendum. Fastir pennar 18.3.2010 06:00 Leggðu á djúpið Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Í vikunni er þess minnst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur starfað í sex áratugi. Vonir brugðust um að hljómsveitin fagnaði afmæli sínu í nýju tónlistarhúsi. Því verða afmælistónleikar hljómsveitarinnar á fimmtudag í dauðum sal Háskólabíós, sal sem hefur reynst hljómsveitinni erfiður allar götur frá því húsið var reist fyrir fjármuni Sáttmálasjóðs 1961. Fyrir þann tíma var hljómsveitinni gert að leika í Austurbæjarbíói og Þjóðleikhúsinu. Fastir pennar 16.3.2010 06:00 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 245 ›
Bananalýðveldið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið er harðari áfellisdómur yfir íslenzku stjórnkerfi, viðskiptalífi og samfélagi en margir væntu. Fastir pennar 13.4.2010 06:22
Þorsteinn Pálsson: Háeffun starfsmannalaganna Þorsteinn Pálsson skrifar Þótt á ýmsu hafi gengið er enn í fersku minni flestra þegar landsmenn vöknuðu til og sofnuðu frá fréttum um kaup, sölu og samruna fyrirtækja. Fastir pennar 10.4.2010 08:11
Ólafur Stephensen: „Allt sem þú segir mér að gera“ Ólafur Stephensen skrifar Eitt af því sem felldi íslenzka bankakerfið voru gáleysislegar lánveitingar bankanna til eigenda sinna og tengdra aðila. Of mikil áhætta byggðist upp í lánabókum bankanna, sem lánuðu sömu eða skyldum aðilum gífurlegar fjárhæðir. Það magnaði upp áhættuna í efnahagslífinu að ýmsir stórir lántakar voru jafnframt í hópi eigenda bankanna. Færi illa fyrir Fastir pennar 9.4.2010 06:00
Fæðukeðjan í bankanum Þorvaldur Gylfason skrifar Orðavalið í tölvuskeyti stjórnarmanns í Glitni rétt fyrir hrun opinberar hugarfarið í höfuðstöðvum bankans. Stjórnarmaðurinn var að reyna að herja lán út úr bankanum, en rak sig á óvænta fyrirstöðu og skrifaði Fastir pennar 8.4.2010 06:00
Steinunn Stefánsdóttir: Að fara með börnin sín í stríð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hún kom óþyrmilega við mann upptakan af árásum bandarískra hermanna á óbreytta borgara í Bagdad fyrir hálfu öðru ári. Efni upptökunnar kom ekki á óvart en áminning er það engu að síður að horfa upp á þetta dæmalaust óhugnanlega dæmi um atburði sem eiga sér stað í stríði. Fastir pennar 8.4.2010 06:00
Ríkið úti að aka Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki löngu fyrir áramót samþykkti ríkisstjórnin að skipta landinu í sjö svæði við gerð sóknaráætlana í landshlutum. Eitt þeirra er svokallað Suðvestursvæði, eða stór-höfuðborgarsvæðið. Skiptingin er hluti af svokallaðri Sóknaráætlun 20/20. Fastir pennar 7.4.2010 06:00
Greitt eftir notkun Hugmyndir um að leggja á vegtolla til að fjármagna samgönguframkvæmdir koma nú upp enn á ný, að þessu sinni í tillögum starfshóps á vegum samgönguráðherra. Rætt er um að lífeyrissjóðirnir láni til stórframkvæmda í samgöngukerfinu, til dæmis tvöföldunar Suðurlands- og Vesturlandsvegar, og vegtollarnir standi undir endurgreiðslum. Fastir pennar 6.4.2010 06:00
Vegtollar Sverrir Jakobsson skrifar Á Íslandi hefur verið sæmileg sátt um að það sé verkefni hins opinbera að tryggja góðar samgöngur í landinu. Raunar eru samgöngur eitt þeirra opinberu verkefna sem minnstur styrr stendur um þar sem aðhaldssamir frjálshyggjumenn hafa iðulega stutt samgönguframkvæmdir til að tryggja verktökum verkefni. Þessi misserin er svigrúm í opinberum rekstri hins vegar lítið og það kemur niður á vegaframkvæmdum eins og öðru. Núna eru uppi hugmyndir að breyta þessu með einkaframkvæmd til að breikka Suðurlandsveg og Vesturlandsveg. Slík framkvæmd verður kostnaðarsöm en í samgönguráðuneytinu hafa menn þjóðráð við því, að velta kostnaðinum yfir á vegfarendur í formi vegtolla. Fastir pennar 6.4.2010 06:00
Stjórnlagaþing Þorsteinn Pálsson skrifar Við hrunið spruttu eðlilega upp umræður um stjórnskipunarmálefni. Í framhaldinu fékk ríkisstjórnin hugmynd um stjórnlagaþing án þess að hafa nokkra skoðun á því hvert markmiðið væri. Fastir pennar 3.4.2010 06:00
„Innan forsvaranlegra marka“ Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir vill reyna að friðmælast við atvinnulífið í landinu, ef marka má grein hennar hér í blaðinu í fyrradag. Þar segir Jóhanna stjórnina gera sitt ýtrasta til að standa við ákvæði stöðugleikasáttmálans og efla atvinnu. Fastir pennar 3.4.2010 06:00
Friður á Balkanskaga Þorvaldur Gylfason skrifar Öldin sem leið kvaddi líkt og hún heilsaði: með blóðugu stríði á Balkanskaga. Fyrsta stríðið brauzt út 1912, þegar Búlgarar, Grikkir og Serbar reyndu að brjótast undan yfirráðum Tyrkja og Serbar reyndu að tryggja sér aðgang að Adríahafi, en Serbía var og er landlukt. Árið eftir hófst annað stríð, og þar börðust einnig Makedónar og Svartfellingar auk fyrr nefndra þjóða. Fastir pennar 1.4.2010 06:00
Vinstristjórn sker Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra boðaði í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi að ríkisstjórnin myndi ráðast í erfiða uppstokkun í ríkisrekstrinum. Jóhanna sagðist telja raunhæft að fækka ríkisstofnunum um 30-40% á næstu tveimur til þremur árum. Fastir pennar 1.4.2010 06:00
Heilagur Glinglinus Einar Már Jónsson skrifar Í ýmsum tungumálum eru til orð og orðtæki sem merkja einhvern óákveðinn og óljósan tíma sem er einhvers staðar afskaplega langt í burtu. Í íslensku er t.d. talað um það ár þegar jólin ber upp á páska. Fastir pennar 31.3.2010 06:00
Þrír mikilvægir áfangar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þeim sem láta sig jafnrétti kynjanna varða þykir oft sem baráttan sækist seint. Og ekki bara seint því ýmis teikn eru um að það sem ætti að ganga áfram virðist fara aftur á bak. Fastir pennar 31.3.2010 06:00
Biðin er dýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Seinkun um ár á stóriðjuframkvæmdum vegna þess að enn hafa ekki náðst samningar um Icesave getur haft í för með sér að landsframleiðsla dragist saman um fimmtíu milljarða næstu þrjú árin. Þetta er ein af niðurstöðum hagdeildar Alþýðusambandsins, sem að beiðni Fréttablaðsins reiknaði út hvað það kynni að kosta þjóðarbúið að Icesave-viðræðurnar drægjust enn á langinn. Fastir pennar 30.3.2010 06:00
Það vex sem að er hlúð Jónína Michaelsdóttir skrifar Góð vinkona mín fór nýverið með barnabörnum sínum í sundlaugina á Álftanesi. Hún naut þess að synda í lauginni og vera í heita pottinum en þau höfðu meiri áhuga á rennibrautinni. Dóttursonur hennar sem er mjög hændur að ömmu sinni kom og spurði í samúðartón hvort hún þyrði ekki í brautina. Fastir pennar 30.3.2010 06:00
Kisa-kis Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hvatti stjórnarliðið enn og aftur til að „þétta raðirnar“ í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Þrátt fyrir hvatningarorðin sýndi ræða forsætisráðherrans þó betur en margt annað fram á brestina í ríkisstjórnarsamstarfinu. Fastir pennar 29.3.2010 06:00
Minni hagsmunir ofar meiri Þorsteinn Pálsson skrifar Yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins, sem réttilega segir að ríkisstjórnin hafi ýtt þeim út úr stöðugleikasáttmálanum, hefur óveruleg bein áhrif. Samtökin hafa einfaldlega ekkert vopn í hendi til að ógna með. Yfirlýsingin varpar hins vegar ljósi á tvö pólitísk atriði sem vert er að gefa gaum. Fastir pennar 27.3.2010 07:00
Vafasamir leiðangrar Óli Kristján Ármannsson skrifar Þras líðandi stundar er yfirþyrmandi í almennri umræðu og hverjum sem er hætt við að tapa áttum. Fram sprettur hver kreppuklámhundurinn á fætur öðrum með yfirlýsingar um yfirvofandi greiðsluþrot þjóðarinnar, getuleysi fólks til að standa undir skuldum sínum, meint aðgerðaleysi stjórnvalda, bankanna og um hverja þá aðra sem mögulega er hægt að beina að fingri. Fastir pennar 27.3.2010 06:15
Málefnaleg sjónarmið ráði Steinunn Stefánsdóttir skrifar skrifar Frétt blaðsins í gær um mismunun við úthlutun á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálp Íslands hefur vakið sterk viðbrögð. Því miður virðist sumum þykja réttmætt að Íslendingar njóti forgangs fram yfir útlendinga þegar matargjöfum er úthlutað. Krafan um að málefnaleg sjónarmið ráði för við úthlutun mataraðstoðar er þó sterkari. Fastir pennar 26.3.2010 06:15
Fimm prósent menn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Grátkór íslenskra útvegsmanna hefur starfað hér á landi svo lengi sem elstu menn muna. Lengi naut kórasambandið þess skilnings hjá framkvæmdar- og löggjafarvaldi að hag landsmanna var stýrt með handafli eftir því hvernig stóð á í bókum stórra og smárra útgerða. Fiskverð og fjárfestingar útgerða réðu því hvað sokkapar kostaði iðnverkakonu og afgreiðslumann. Gengið var látið hoppa upp og niður eftir hag útgerðarinnar. Fastir pennar 25.3.2010 06:15
Við Persaflóa Þorvaldur Gylfason skrifar Enginn er eyland. Þjóðir heimsins kaupa í síauknum mæli vörur og þjónustu hver af annarri. Að því marki eru einkum tvær leiðir færar. Önnur leiðin er að flytja inn afurðir, sem útlendingar framleiða heima hjá sér. Hin leiðin er að flytja inn aðföng, bæði vélar og verkafólk og kaupa af því vörur og þjónustu til heimabrúks eða útflutnings. Flestar þjóðir gera hvort tveggja í ýmsum hlutföllum. Fastir pennar 25.3.2010 06:00
Hver vill leið B? Óli Kristján Ármannsson skrifar Enn er hver höndin komin upp á móti annarri í björgunarbátnum sem þjóðin velkist í eftir skipbrot stjórnarhátta undangenginna áratuga, hrun krónunnar og fjármálafyrirtækjanna. Síðasti afleikurinn í óhappasögu þessarar þjóðar er upphlaup Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna þess að ríkisstjórnin fór ekki að vilja útvegsmanna við endurskoðun á úthlutun veiðiheimilda á skötusel. Samtökin segja ákvörðunina „kornið sem fyllti mælinn" og hafa sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Fastir pennar 24.3.2010 06:15
Líkamsárásin Einar Már Jónsson skrifar Þetta gerðist fyrir skömmu í framhaldsskóla í úthverfi skammt fyrir vestan París. Kennslukonan ætlaði að fara að tala við bekkinn um gamanleiki og slíkt, en þá datt henni í hug að spyrja nemendurna um það hvað þeim fyndist sjálfum vera fyndið, hvers konar gamansögur þeir segðu sín á milli. Nemendurnir urðu hissa andartak, litu hver á annan, og sögðu svo allir einum rómi: „Jússef, segðu nú eina sögu!" Jússef hikaði og lét ganga á eftir sér, en svo kom sagan: Fastir pennar 24.3.2010 06:00
Trúaðir segja nei Ólafur Þ. Stephensen skrifar Viðbrögð Vinstri grænna við hugmyndum, sem Fréttablaðið sagði frá í síðustu viku, um að byggð verði upp á Keflavíkurflugvelli miðstöð hollenzks fyrirtækis, sem leigir út óvopnaðar herþotur til þátttöku í heræfingum, hafa verið býsna eindregin. Fyrirtækið er einkarekið og tengist hernaði. Hvort tveggja dugir til að ýta á takka á Vinstri grænum, sem framkallar strax einróma, þvert nei. Fastir pennar 23.3.2010 06:00
Fumlaus viðbrögð á öllum vígstöðvum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Náttúruöflin eru máttug á Íslandi. Á það var minnt um helgina þegar eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi. Fastir pennar 22.3.2010 06:00
Gera það gott í góulok Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hönnunarmarsinn er tekinn að hljóma úr fjarlægð og brátt skellur hann á; það var vel til fundið hjá aðstandendum að nota marsinn og mars sem einkennisheiti fyrir hátíðahöld næstu daga. Íslenskir hönnuðir marsera nú inn á hinn opinbera vettvang í skrúðgöngu. Fastir pennar 19.3.2010 06:00
Lýðræðissjóðir? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þótt lífeyrissjóðir landsmanna hafi orðið fyrir miklu áfalli í hruninu og tapað stórlega á fjárfestingum í hlutabréfum og skuldabréfum, situr að mestu leyti sama fólkið í stjórnum þeirra og fyrir hrun. Í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær kom fram að þrír af hverjum fjórum stjórnarmönnum í sex stærstu lífeyrissjóðunum hafa setið þar frá því fyrir hrun. Fastir pennar 18.3.2010 06:00
Skjögrandi á háum hælum Þorvaldur Gylfason skrifar Ég lýsti því á þessum stað fyrir tæpu ári, þá var liðið hálft ári frá hruni, að Íslendingar hefðu á liðnum árum leyft sér ýmsan munað. Ég tók landbúnaðinn sem dæmi. Í bráðum sjötíu ár hafa margir gagnrýnt búverndarstefnuna og talið hana leggja of þungar byrðar á neytendur og skattgreiðendur. Stjórnvöld hafa þó alla tíð daufheyrzt við gagnrýninni á tveim forsendum. Fastir pennar 18.3.2010 06:00
Leggðu á djúpið Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Í vikunni er þess minnst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur starfað í sex áratugi. Vonir brugðust um að hljómsveitin fagnaði afmæli sínu í nýju tónlistarhúsi. Því verða afmælistónleikar hljómsveitarinnar á fimmtudag í dauðum sal Háskólabíós, sal sem hefur reynst hljómsveitinni erfiður allar götur frá því húsið var reist fyrir fjármuni Sáttmálasjóðs 1961. Fyrir þann tíma var hljómsveitinni gert að leika í Austurbæjarbíói og Þjóðleikhúsinu. Fastir pennar 16.3.2010 06:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun