Fastir pennar Heimabrúk Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Það er rétt hjá Steingrími J. Sigfússyni að orð Bjarna Benediktssonar um að ríkisstjórnin verði að segja af sér, fallist Bretar og Hollendingar ekki á fyrirvara Alþingis við Icesave-samningana, eru til heimabrúks í Valhöll. Þau þjónuðu ekki öðrum tilgangi en að vekja almennum sjálfstæðismönnum þá von í brjósti að ríkisstjórnin kynni að hrökklast frá á næstu vikum og að þeirra menn settust að völdum á ný. Fastir pennar 31.8.2009 06:00 Þjóðarskömmin Jón Kalman Stefánsson skrifar Þann 27. júlí síðastliðinn skýrði Morgunblaðið frá því, á forsíðu, að þróunarframlög Íslands yrðu skorin umtalsvert niður, og að þau yrðu langt fyrir neðan viðmið ESB. Nokkrar vikur hafa nú liðið og ég hef varla séð nokkur viðbrögð við þessari frétt, annaðhvort er flestum hér á Íslandi sama um þróunaraðstoð, eða þá að fréttin hefur drukknað í endalausum tíðindum af gjaldþrotum, Icesave, skuldum Íslands, fjármálamönnum með sviðna samvisku – ef þeir hafa þá samvisku. Framlag Íslands til þróunarríkja hefur ætíð verið vel undir því sem um hefur verið samið á alþjóðavettvangi, og samt höfum við verið í hópi ríkustu þjóða. Hvað skyldi það segja um hjartalag okkar? Fastir pennar 31.8.2009 06:00 Ráðleysi í stjórnarskrármálinu Þorsteinn Pálsson skrifar Hljótt hefur verið á sumarþinginu um fjögur mál ríkisstjórnarinnar sem snerta stjórnskipunina, stjórnsýslu og kosningar. Öll lúta þau að verðugum viðfangsefnum þó að deila megi um efnistök í einstökum greinum. Fastir pennar 29.8.2009 06:00 Taumhald á skepnum Jón Kaldal skrifar Sú kenning hefur verið viðruð af og til undanfarna mánuði að í raun hafi ekkert verið að umgjörð viðskiptalífsins á Íslandi heldur hafi óvandaðir menn orðið þar of áhrifamiklir. Til þeirra megi rekja hrunið. Fastir pennar 28.8.2009 11:04 Lækningar og saga Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagslíf heimsins hefur löngum markazt af miklum sveiflum. Í Bandaríkjunum gat framleiðsla á mann rokið upp um 10% eitt árið og hrapað um 5-10% önnur ár. Fjármálakreppur skullu á með 20 ára millibili eða þar um bil allar götur frá 1790 til 1929, þegar heimskreppan hélt innreið sína. Landsframleiðsla Bandaríkjanna skrapp saman um þriðjung 1929-33, og atvinnuleysi náði til fjórðungs mannaflans 1933. Evrópu reiddi engu betur af. Fastir pennar 27.8.2009 06:00 Svo algjörlega úr takti við rest Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Enn er ógjörningur að meta það fjárhagslega tjón sem hlaust af falli bankanna fyrir rúmum tíu mánuðum. Við vitum að gríðarlegir fjármunir töpuðust en í stóra samhenginu skiptir ekki öllu máli hve miklir nákvæmlega. Einhverjir munu samt dunda sér við það í framtíðinni að reikna dæmið til enda og þegar niðurstaðan liggur fyrir mun hún eflaust verða heimsmet. Fastir pennar 26.8.2009 06:00 Kynusli í íþróttum Sverrir Jakobsson skrifar Á dögunum vann 18 ára stúlka frá Suður-Afríku, Caster Semanya, yfirburðasigur í 800 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum. Afrek hennar fékk þó blendin viðbrögð og fljótlega komu fram ásakanir um að Semanya hefði ekki átt að vera keppandi í þessu hlaupi þar sem hún væri í raun karlmaður. Á Semanya nú að undirgangast próf til að sanna að hún sé kona og er að vonum ekki ánægð með þessi skilyrði. Fastir pennar 25.8.2009 06:00 Okkar menn í ströngu Í dag kl. fimm gengur íslenskt landslið í fyrsta sinn inn á lokamót um Evrópumeistaratitil í knattspyrnu. Íslenska landsliðið hefur þátttöku sína í dag með baráttu við lið Frakka í einum þriggja riðla keppninnar. Okkar menn eru í firnasterkum riðli og verður gaman að sjá hvert gengi okkar manna verður. Nú er að standa í lappirnar og leika af þori og djörfung og njóta þessa áfanga sem íslensk knattspyrna hefur loks náð. Franska liðið er sterkt og að baki því eru miklir kraftar: fjármagn, gott úrval keppnisliða, stórþjóð sem er heimskunn fyrir ákafa sinn og atvinnumennsku í knattspyrnu. Okkar menn hafa af seiglu og þolgæði náð þó þetta langt og eru til alls vísir, láti þeir ekki ofureflið að baki franska liðinu draga úr sér kjarkinn. Svona langt hefur íslensk knattspyrna náð á rúmri öld. Fastir pennar 24.8.2009 07:00 Ertu búinn í bæinn? Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Maður er manns gaman, sögðu gömlu mennirnir. Í dag koma borgarbúar saman á torgum og strætum höfuðstaðarins, Menningarnótt blasir við með öllum sínum uppákomum og furðum. Dagurinn verður langur og endar í ljósadýrð á hausthimninum. Fastir pennar 22.8.2009 06:00 Er þörf á nýrri réttlætingu? Þorsteinn Pálsson skrifar Við myndun ríkisstjórnarinnar kom skýrt fram að eitt helsta markmið hennar var að skerpa á andstæðum í íslenskum stjórnmálum. Í þessu ljósi er um margt áhugavert að skoða niðurstöðu Icesave-málsins frá pólitísku sjónarhorni. Fastir pennar 22.8.2009 06:00 Erum við öll sek? Þorvaldur Gylfason skrifar Þjóðir þurfa stundum í kjölfar mikilla atburða að horfast í augu við sjálfar sig. Þjóðverjar stóðu frammi fyrir slíkri áskorun að lokinni heimsstyrjöldinni 1945. Uppgjör þýzku þjóðarinnar þurfti að vera tvíþætt. Annars vegar þurfti að rétta yfir stríðsglæpamönnum. Fastir pennar 20.8.2009 06:15 Óhæfuverk og siðrof á heimavelli Þorkell Sigurlaugsson skrifar Á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, einkum á árunum 1990-2000 var eitt mesta hagsældarskeið í sögu þjóðarinnar. Gífurleg hagræðing varð í sjávarútvegi í kjölfar kvótakerfisins og tækniþróunar. Fastir pennar 19.8.2009 06:00 Ábyrgð Einar Már Jónsson skrifar Svo virðist sem ýmsir velti því nú fyrir sér, svona í og með, hvort einhver raunhæf rannsókn fari fram á því hverjir kunni að vera sökudólgar í „bankahruninu svokallaða“ á Íslandi (svo notað sé orðalag lögfræðinga), eða hvort einungis sé verið að syngja þjóðinni hugljúfar vögguvísur um rannsókn, meðan beðið sé eftir tækifæri til að lýsa því yfir að hvergi hafi fundist nein gögn um að nokkurt saknæmt athæfi hafi verið framið, enginn hafi í rauninni gert nokkurn skapaðan hlut af sér nema Jón Jónsson verkamaður sem tók sér lán til að kaupa flatskjá og gat ekki borgað það. Fastir pennar 19.8.2009 06:00 Leggjum út af styrkleikanum Halla Tómasdóttir skrifar Grein Anne Sibert, hagfræðiprófessors, hefur vakið sterk viðbrögð í íslensku samfélagi. Anne Sibert og eiginmaður hennar, Willem Buiter, unnu skýrslu fyrir Landsbankann á vormánuðum 2008 og lýstu þar miklum efasemdum um framtíð íslensku bankanna. Skýrsluna kynntu þau stjórnendum Landsbankans, fræðimönnum, Seðlabankanum og stjórnvöldum, sem stungu henni undir stól. Margt bendir til þess að slíkt hið sama vilji ýmsir gera við þau sjónarmið sem prófessorinn reiðir fram í nýlegri grein sinni um vanda smárra þjóða. Fastir pennar 18.8.2009 06:00 Siðfræði Icesave-málsins Stefán Ólafsson skrifar Icesave málið er siðferðilegt ekki síður en efnahagslegt og lagalegt. Skoðum nokkur efnisatriði. Fastir pennar 17.8.2009 06:00 Heimskra manna ráð? Jón Sigurðsson skrifar Á sínum tíma þurftu Íslendingar að heyja baráttu til að tryggja að íslensk tunga yrði stjórnsýslu- og verslunarmál. Við þurftum að berjast fyrir því að hér ríkti virðing fyrir íslenskri þjóðmenningu og íslenskum aðstæðum. En Íslendingar hafa alltaf verið fúsir til að leita aðstoðar, ráðgjafar og þekkingar erlendis. Námsfólk hefur leitað í miklum mæli til útlanda. Og hér eru jafnan margir erlendir ráðgjafar og sérfræðingar. Fastir pennar 17.8.2009 06:00 Markaðslausnir í sjávarútvegi Þorsteinn Pálsson skrifar Í öllum aðalatriðum eru aðeins tvær leiðir til að stjórna fiskveiðum. Önnur er sú að láta markaðslögmálin gilda um þróun atvinnugreinarinnar. Hin er að láta félagsleg sjónarmið ráða för. Fastir pennar 15.8.2009 00:01 Við getum borið höfuðið hátt Björn Þór Sigurbjörnsson skrifar Sú var tíðin að því fylgdi smán að þurfa að leita sér aðstoðar vegna hvers kyns vandamála. Fyrir vikið fór fólk með það sem mannsmorð ef það þurfti á hjálp að halda. Þetta tíðkaðist við alls konar aðstæður en geðsjúkdómar og alkóhólismi eru nærtæk dæmi. Meðferð á Vogi var tabú. Sama gilti um heimsóknir til geðlækna og sálfræðinga. Í þá daga barðist fólk við fjendur sína uns eitthvað lét undan. Afleiðingarnar gátu orðið hrikalegar. Fastir pennar 14.8.2009 00:01 Er Ísland of lítið? Þorvaldur Gylfason skrifar Sumir kenna smæð Íslands um bankahrunið og efast um getu Íslendinga til að standa á eigin fótum sem frjálst og fullvalda ríki. Ég er á öðru máli. Af öllum ríkjum heims, rösklega 200 talsins, Fastir pennar 13.8.2009 00:01 Viðskiptalífið pakkar í vörn Margrét Kristmannsdóttir skrifar Eitt af hlutverkum ríkisvaldsins er að búa viðskiptalífinu þannig umhverfi að fyrirtæki geti verið samkeppnishæf, vaxið og dafnað og þannig veitt atvinnu og skapað verðmæti. Fastir pennar 13.8.2009 00:01 Smátt er fagurt Stefán Pálsson skrifar Nýleg grein Anne Sibert, hagfræðiprófessors og fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabankans, hefur vakið talsverða athygli. Þar lýsir enska fræðikonan þeirri skoðun sinni að íslenska þjóðin sé of fámenn til að standa undir efnahagslega sjálfstæðu samfélagi. Fastir pennar 12.8.2009 05:00 Þjóðarsál í stórum heimi Þorsteinn Pálsson skrifar Að því gefnu að þjóðir hafi eitthvað sem kalla má sál sýnist þjóðarsál Íslendinga oft og tíðum vera í meira lagi reikul í rásinni. Fastir pennar 8.8.2009 06:00 Nr. 3 - Peningamálasamstarf Í fyrri greinum hefur verið rætt um tvö þau meginsvið þar sem mest mun reyna á samningamenn Íslands í komandi aðildarviðræðum við ESB, annars vegar að tryggja yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni og hins vegar að ná fram viðunandi samningi í landbúnaði og málefnum hinna dreifðu byggða Íslands. Í þessari þriðju og síðustu grein um helstu samningsmarkmið Íslands er fjallað um peningamálasamstarf. Fastir pennar 7.8.2009 06:00 Í laganna nafni! Það má vera að flestir hafi þá skoðun að lögbannskrafa Kaupþings á Ríkisútvarpið um síðustu helgi hafi verið eins og að reyna að bjarga sökkvandi skipi með því að ausa úr því með húfunni sinni, á meðan hvítfyssandi athygli almennings hvolfdist yfir Kaupþingsskjölin á Wikileaks. Fastir pennar 7.8.2009 06:00 Ógnir og tækifæri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Allar götur frá því að efnahagskerfið hrundi í haust hefur legið í loftinu að ein af afleiðingum hrunsins yrðu verulegir fólksflutningar úr landi, jafnvel að því marki að grípa ætti til hugtaksins fólksflótta. Reynslan sýnir enda að kreppa veldur fólksflutningum, hvar, hvenær og hvers vegna sem hún skellur á. Fastir pennar 6.8.2009 06:00 Í röngu liði? Þorvaldur Gylfason skrifar Þetta var sumarið 1971. George Brown, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, var á Íslandi að halda fyrirlestur, sem væri varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég hitti hann heima hjá foreldrum mínum, var heima í leyfi, bjó í Manchester, þar sem Brown þekkti hverja þúfu líkt og í Liverpool, sem gefur mér tilefni til að gangast við villu í grein minni hér á þessum stað fyrir viku, þegar ég lýsti Brasilíu sem eina landi heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi, Tom Jobim. En þá gleymdi ég flugvellinum í Liverpool, sem hefur síðan 2002 heitið í höfuðið á John Lennon, og leiðréttist það hér með. Fastir pennar 6.8.2009 06:00 Þingræði eða aðskilnaður? Þorsteinn Pálsson skrifar Stærsta athugunarefnið við endurskoðun stjórnarskrárinnar er spurningin um hvort afnema eigi þingræðisregluna. Hinn kosturinn er að skilja að framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið líkt og gert er í Bandaríkjunum. Fastir pennar 1.8.2009 00:01 Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. Fastir pennar 31.7.2009 06:00 Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. Fastir pennar 31.7.2009 06:00 Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við Fastir pennar 30.7.2009 00:01 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 245 ›
Heimabrúk Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Það er rétt hjá Steingrími J. Sigfússyni að orð Bjarna Benediktssonar um að ríkisstjórnin verði að segja af sér, fallist Bretar og Hollendingar ekki á fyrirvara Alþingis við Icesave-samningana, eru til heimabrúks í Valhöll. Þau þjónuðu ekki öðrum tilgangi en að vekja almennum sjálfstæðismönnum þá von í brjósti að ríkisstjórnin kynni að hrökklast frá á næstu vikum og að þeirra menn settust að völdum á ný. Fastir pennar 31.8.2009 06:00
Þjóðarskömmin Jón Kalman Stefánsson skrifar Þann 27. júlí síðastliðinn skýrði Morgunblaðið frá því, á forsíðu, að þróunarframlög Íslands yrðu skorin umtalsvert niður, og að þau yrðu langt fyrir neðan viðmið ESB. Nokkrar vikur hafa nú liðið og ég hef varla séð nokkur viðbrögð við þessari frétt, annaðhvort er flestum hér á Íslandi sama um þróunaraðstoð, eða þá að fréttin hefur drukknað í endalausum tíðindum af gjaldþrotum, Icesave, skuldum Íslands, fjármálamönnum með sviðna samvisku – ef þeir hafa þá samvisku. Framlag Íslands til þróunarríkja hefur ætíð verið vel undir því sem um hefur verið samið á alþjóðavettvangi, og samt höfum við verið í hópi ríkustu þjóða. Hvað skyldi það segja um hjartalag okkar? Fastir pennar 31.8.2009 06:00
Ráðleysi í stjórnarskrármálinu Þorsteinn Pálsson skrifar Hljótt hefur verið á sumarþinginu um fjögur mál ríkisstjórnarinnar sem snerta stjórnskipunina, stjórnsýslu og kosningar. Öll lúta þau að verðugum viðfangsefnum þó að deila megi um efnistök í einstökum greinum. Fastir pennar 29.8.2009 06:00
Taumhald á skepnum Jón Kaldal skrifar Sú kenning hefur verið viðruð af og til undanfarna mánuði að í raun hafi ekkert verið að umgjörð viðskiptalífsins á Íslandi heldur hafi óvandaðir menn orðið þar of áhrifamiklir. Til þeirra megi rekja hrunið. Fastir pennar 28.8.2009 11:04
Lækningar og saga Þorvaldur Gylfason skrifar Efnahagslíf heimsins hefur löngum markazt af miklum sveiflum. Í Bandaríkjunum gat framleiðsla á mann rokið upp um 10% eitt árið og hrapað um 5-10% önnur ár. Fjármálakreppur skullu á með 20 ára millibili eða þar um bil allar götur frá 1790 til 1929, þegar heimskreppan hélt innreið sína. Landsframleiðsla Bandaríkjanna skrapp saman um þriðjung 1929-33, og atvinnuleysi náði til fjórðungs mannaflans 1933. Evrópu reiddi engu betur af. Fastir pennar 27.8.2009 06:00
Svo algjörlega úr takti við rest Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Enn er ógjörningur að meta það fjárhagslega tjón sem hlaust af falli bankanna fyrir rúmum tíu mánuðum. Við vitum að gríðarlegir fjármunir töpuðust en í stóra samhenginu skiptir ekki öllu máli hve miklir nákvæmlega. Einhverjir munu samt dunda sér við það í framtíðinni að reikna dæmið til enda og þegar niðurstaðan liggur fyrir mun hún eflaust verða heimsmet. Fastir pennar 26.8.2009 06:00
Kynusli í íþróttum Sverrir Jakobsson skrifar Á dögunum vann 18 ára stúlka frá Suður-Afríku, Caster Semanya, yfirburðasigur í 800 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum. Afrek hennar fékk þó blendin viðbrögð og fljótlega komu fram ásakanir um að Semanya hefði ekki átt að vera keppandi í þessu hlaupi þar sem hún væri í raun karlmaður. Á Semanya nú að undirgangast próf til að sanna að hún sé kona og er að vonum ekki ánægð með þessi skilyrði. Fastir pennar 25.8.2009 06:00
Okkar menn í ströngu Í dag kl. fimm gengur íslenskt landslið í fyrsta sinn inn á lokamót um Evrópumeistaratitil í knattspyrnu. Íslenska landsliðið hefur þátttöku sína í dag með baráttu við lið Frakka í einum þriggja riðla keppninnar. Okkar menn eru í firnasterkum riðli og verður gaman að sjá hvert gengi okkar manna verður. Nú er að standa í lappirnar og leika af þori og djörfung og njóta þessa áfanga sem íslensk knattspyrna hefur loks náð. Franska liðið er sterkt og að baki því eru miklir kraftar: fjármagn, gott úrval keppnisliða, stórþjóð sem er heimskunn fyrir ákafa sinn og atvinnumennsku í knattspyrnu. Okkar menn hafa af seiglu og þolgæði náð þó þetta langt og eru til alls vísir, láti þeir ekki ofureflið að baki franska liðinu draga úr sér kjarkinn. Svona langt hefur íslensk knattspyrna náð á rúmri öld. Fastir pennar 24.8.2009 07:00
Ertu búinn í bæinn? Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Maður er manns gaman, sögðu gömlu mennirnir. Í dag koma borgarbúar saman á torgum og strætum höfuðstaðarins, Menningarnótt blasir við með öllum sínum uppákomum og furðum. Dagurinn verður langur og endar í ljósadýrð á hausthimninum. Fastir pennar 22.8.2009 06:00
Er þörf á nýrri réttlætingu? Þorsteinn Pálsson skrifar Við myndun ríkisstjórnarinnar kom skýrt fram að eitt helsta markmið hennar var að skerpa á andstæðum í íslenskum stjórnmálum. Í þessu ljósi er um margt áhugavert að skoða niðurstöðu Icesave-málsins frá pólitísku sjónarhorni. Fastir pennar 22.8.2009 06:00
Erum við öll sek? Þorvaldur Gylfason skrifar Þjóðir þurfa stundum í kjölfar mikilla atburða að horfast í augu við sjálfar sig. Þjóðverjar stóðu frammi fyrir slíkri áskorun að lokinni heimsstyrjöldinni 1945. Uppgjör þýzku þjóðarinnar þurfti að vera tvíþætt. Annars vegar þurfti að rétta yfir stríðsglæpamönnum. Fastir pennar 20.8.2009 06:15
Óhæfuverk og siðrof á heimavelli Þorkell Sigurlaugsson skrifar Á síðustu tveimur áratugum síðustu aldar, einkum á árunum 1990-2000 var eitt mesta hagsældarskeið í sögu þjóðarinnar. Gífurleg hagræðing varð í sjávarútvegi í kjölfar kvótakerfisins og tækniþróunar. Fastir pennar 19.8.2009 06:00
Ábyrgð Einar Már Jónsson skrifar Svo virðist sem ýmsir velti því nú fyrir sér, svona í og með, hvort einhver raunhæf rannsókn fari fram á því hverjir kunni að vera sökudólgar í „bankahruninu svokallaða“ á Íslandi (svo notað sé orðalag lögfræðinga), eða hvort einungis sé verið að syngja þjóðinni hugljúfar vögguvísur um rannsókn, meðan beðið sé eftir tækifæri til að lýsa því yfir að hvergi hafi fundist nein gögn um að nokkurt saknæmt athæfi hafi verið framið, enginn hafi í rauninni gert nokkurn skapaðan hlut af sér nema Jón Jónsson verkamaður sem tók sér lán til að kaupa flatskjá og gat ekki borgað það. Fastir pennar 19.8.2009 06:00
Leggjum út af styrkleikanum Halla Tómasdóttir skrifar Grein Anne Sibert, hagfræðiprófessors, hefur vakið sterk viðbrögð í íslensku samfélagi. Anne Sibert og eiginmaður hennar, Willem Buiter, unnu skýrslu fyrir Landsbankann á vormánuðum 2008 og lýstu þar miklum efasemdum um framtíð íslensku bankanna. Skýrsluna kynntu þau stjórnendum Landsbankans, fræðimönnum, Seðlabankanum og stjórnvöldum, sem stungu henni undir stól. Margt bendir til þess að slíkt hið sama vilji ýmsir gera við þau sjónarmið sem prófessorinn reiðir fram í nýlegri grein sinni um vanda smárra þjóða. Fastir pennar 18.8.2009 06:00
Siðfræði Icesave-málsins Stefán Ólafsson skrifar Icesave málið er siðferðilegt ekki síður en efnahagslegt og lagalegt. Skoðum nokkur efnisatriði. Fastir pennar 17.8.2009 06:00
Heimskra manna ráð? Jón Sigurðsson skrifar Á sínum tíma þurftu Íslendingar að heyja baráttu til að tryggja að íslensk tunga yrði stjórnsýslu- og verslunarmál. Við þurftum að berjast fyrir því að hér ríkti virðing fyrir íslenskri þjóðmenningu og íslenskum aðstæðum. En Íslendingar hafa alltaf verið fúsir til að leita aðstoðar, ráðgjafar og þekkingar erlendis. Námsfólk hefur leitað í miklum mæli til útlanda. Og hér eru jafnan margir erlendir ráðgjafar og sérfræðingar. Fastir pennar 17.8.2009 06:00
Markaðslausnir í sjávarútvegi Þorsteinn Pálsson skrifar Í öllum aðalatriðum eru aðeins tvær leiðir til að stjórna fiskveiðum. Önnur er sú að láta markaðslögmálin gilda um þróun atvinnugreinarinnar. Hin er að láta félagsleg sjónarmið ráða för. Fastir pennar 15.8.2009 00:01
Við getum borið höfuðið hátt Björn Þór Sigurbjörnsson skrifar Sú var tíðin að því fylgdi smán að þurfa að leita sér aðstoðar vegna hvers kyns vandamála. Fyrir vikið fór fólk með það sem mannsmorð ef það þurfti á hjálp að halda. Þetta tíðkaðist við alls konar aðstæður en geðsjúkdómar og alkóhólismi eru nærtæk dæmi. Meðferð á Vogi var tabú. Sama gilti um heimsóknir til geðlækna og sálfræðinga. Í þá daga barðist fólk við fjendur sína uns eitthvað lét undan. Afleiðingarnar gátu orðið hrikalegar. Fastir pennar 14.8.2009 00:01
Er Ísland of lítið? Þorvaldur Gylfason skrifar Sumir kenna smæð Íslands um bankahrunið og efast um getu Íslendinga til að standa á eigin fótum sem frjálst og fullvalda ríki. Ég er á öðru máli. Af öllum ríkjum heims, rösklega 200 talsins, Fastir pennar 13.8.2009 00:01
Viðskiptalífið pakkar í vörn Margrét Kristmannsdóttir skrifar Eitt af hlutverkum ríkisvaldsins er að búa viðskiptalífinu þannig umhverfi að fyrirtæki geti verið samkeppnishæf, vaxið og dafnað og þannig veitt atvinnu og skapað verðmæti. Fastir pennar 13.8.2009 00:01
Smátt er fagurt Stefán Pálsson skrifar Nýleg grein Anne Sibert, hagfræðiprófessors og fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabankans, hefur vakið talsverða athygli. Þar lýsir enska fræðikonan þeirri skoðun sinni að íslenska þjóðin sé of fámenn til að standa undir efnahagslega sjálfstæðu samfélagi. Fastir pennar 12.8.2009 05:00
Þjóðarsál í stórum heimi Þorsteinn Pálsson skrifar Að því gefnu að þjóðir hafi eitthvað sem kalla má sál sýnist þjóðarsál Íslendinga oft og tíðum vera í meira lagi reikul í rásinni. Fastir pennar 8.8.2009 06:00
Nr. 3 - Peningamálasamstarf Í fyrri greinum hefur verið rætt um tvö þau meginsvið þar sem mest mun reyna á samningamenn Íslands í komandi aðildarviðræðum við ESB, annars vegar að tryggja yfirráðin yfir fiskveiðilögsögunni og hins vegar að ná fram viðunandi samningi í landbúnaði og málefnum hinna dreifðu byggða Íslands. Í þessari þriðju og síðustu grein um helstu samningsmarkmið Íslands er fjallað um peningamálasamstarf. Fastir pennar 7.8.2009 06:00
Í laganna nafni! Það má vera að flestir hafi þá skoðun að lögbannskrafa Kaupþings á Ríkisútvarpið um síðustu helgi hafi verið eins og að reyna að bjarga sökkvandi skipi með því að ausa úr því með húfunni sinni, á meðan hvítfyssandi athygli almennings hvolfdist yfir Kaupþingsskjölin á Wikileaks. Fastir pennar 7.8.2009 06:00
Ógnir og tækifæri Steinunn Stefánsdóttir skrifar Allar götur frá því að efnahagskerfið hrundi í haust hefur legið í loftinu að ein af afleiðingum hrunsins yrðu verulegir fólksflutningar úr landi, jafnvel að því marki að grípa ætti til hugtaksins fólksflótta. Reynslan sýnir enda að kreppa veldur fólksflutningum, hvar, hvenær og hvers vegna sem hún skellur á. Fastir pennar 6.8.2009 06:00
Í röngu liði? Þorvaldur Gylfason skrifar Þetta var sumarið 1971. George Brown, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, var á Íslandi að halda fyrirlestur, sem væri varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég hitti hann heima hjá foreldrum mínum, var heima í leyfi, bjó í Manchester, þar sem Brown þekkti hverja þúfu líkt og í Liverpool, sem gefur mér tilefni til að gangast við villu í grein minni hér á þessum stað fyrir viku, þegar ég lýsti Brasilíu sem eina landi heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi, Tom Jobim. En þá gleymdi ég flugvellinum í Liverpool, sem hefur síðan 2002 heitið í höfuðið á John Lennon, og leiðréttist það hér með. Fastir pennar 6.8.2009 06:00
Þingræði eða aðskilnaður? Þorsteinn Pálsson skrifar Stærsta athugunarefnið við endurskoðun stjórnarskrárinnar er spurningin um hvort afnema eigi þingræðisregluna. Hinn kosturinn er að skilja að framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið líkt og gert er í Bandaríkjunum. Fastir pennar 1.8.2009 00:01
Nr. 2 - Landbúnaður Eiríkur Bergmann Einarsson skrifar Meginmarkmið Íslands í komandi aðildarsamningum við Evrópusambandið verða líkast til (1) að tryggja yfirráðin yfir auðlindum sjávar, (2) vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu og (3) fá sem skjótasta aðkomu að peningamálasamstarfi ESB. Í fyrri grein var rætt um sjávarútveginn en nú er sjónum beint að landbúnaðarmálum og byggðaþróun. Fastir pennar 31.7.2009 06:00
Vítahringur smáflokkanna Stefán Pálsson skrifar Frjálslyndi flokkurinn lét á sér kræla í vikunni með yfirlýsingu um að fjárhagsleg endurskipulagning hreyfingarinnar gengi vel, auk þess sem boðuð var „óvænt fréttatilkynning" í haust sem koma muni flokknum á pólitíska kortið á nýjan leik. Þrátt fyrir baráttuhug forystunnar er erfitt að trúa því að endurkoma Frjálslyndra sé á næsta leiti. Hætt er við að flokkurinn muni innan skamms breytast í félag utan um gamlar kosningaskuldir. Fastir pennar 31.7.2009 06:00
Tónlist og líf þjóðar Þorvaldur Gylfason skrifar Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur við Fastir pennar 30.7.2009 00:01
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun