Fastir pennar Merkilegra en það sýnist Málið snýst miklu frekar um stærstu sögu samtímans, þróunina til þeirrar áttar að heimurinn er að verða að einum stað. Hversu slæmt eða gott sem mönnum finnst það þá geta ríki ekki lengur afmarkað sig sem sjálfstæð eylönd í hafi sem skilur þjóðir. Aflvaka nánast allra mikilvægra breytinga í þjóðlífi, atvinnulífi og menningu, jafnvel í stærstu ríkjum heims, er í reynd að finna utan hvers lands. Fastir pennar 15.2.2006 00:01 Blaðamannaverðlaun, uppreisn á barnaheimili, Grikklandsævintýri Hér er fjallað um blaðamannaverðlaun sem veitt verða á pressuballi núna um helgina, uppreisnaranda á barnaheimilum, varnarþörf Íslands sem er metin til jafns við Liechtenstein og loks er vikið að ferðum til Grikklands... Fastir pennar 14.2.2006 19:25 Straumurinn stöðvast ekki Í umræðum um byggðamál á Alþingi í síðustu viku var lagt til að taka ætti málaflokkinn af iðnaðarráðuneytinu og flytja til forsætisráðuneytisins. Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra fannst lítið til um málflutning kollega sinna á þingi og kallaði umræðuna "raus í átta klukkustundir". Fastir pennar 14.2.2006 09:16 Af ræðum á Viðskiptaþingi Þetta finnst mér vont ástand. Það er vont að vera í þeirri stöðu að ráða ekki örlögum sínum heldur verða að fljóta með straumnum. En það er einmitt það sem hefur gerst í utanríkismálum þjóðarinnar nú síðasta áratuginn. Fastir pennar 14.2.2006 00:01 Staðan í borginni Það verður enginn hreinn meirihluti. Sumir gera því skóna að Framsókn myndi meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Það myndi vissulega veita Framsókn völd langt umfram kjörfylgi – sem er þekkt og eftirsótt staða á þeim bæ. En miðað við hina pólitísku taflstöðu er þetta ólíklegt... Fastir pennar 13.2.2006 19:29 Tilskipun Viðskiptaþings Ekki er hægt að kalla Viðskiptaþing einhverja grínistasamkomu. Þetta er vettvangur þeirra sem láta að sér kveða í hinu svonefnda viðskiptalífi – þennan vettvang notar forsætisráðherra landsins til að koma á framfæri hugmyndum sínum um samskipti Íslendinga við Evrópusambandið; þarna ráðslaga menn um það hvernig hér skuli umhorfs árið 2015; þarna er stefnan sett; kúrsinn settur. Fastir pennar 13.2.2006 17:10 Dagur leiðir Samfylkingarlistann Það voru þrír hæfir einstaklingar sem stefndu á fyrsta sætið hjá Samfylkingunni, og þótt menn hafi borið sig nokkuð vel í gærkvöld, þegar tölurnar voru birtar, hljóta þær innst inni að valda vonbrigðum hjá Steinunni Valdísi og Stefáni Jóni, kannski meiri vonbrigðum hjá honum, því hann hefur nú um langt skeið stefnt einarðlega að því að halda sæti sínu sem forystumaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. Fastir pennar 13.2.2006 17:10 Bítlabærinn – Þjóðleikhús að hrynja Hér er fjallað um skemmtilega heimildarmynd um bítlabæinn Keflavík, þá merku listgrein skautadans, Þjóðleikhúsið sem stendur með brotna glugga og múrhúð sem er að hynja af byggingunni og loks er minnst á viðtal við Sjón sem birtist í Silfrinu... Fastir pennar 12.2.2006 23:41 Sjóðir eru sjaldnast lausn Reynslan af þátttöku ríkisins í atvinnulífinu er ekki góð. Ríkið er svifaseint og tregðulögmálin fljót að taka völdin. Gott dæmi um slíkt er sú staða sem Íbúðalánasjóður er lentur í. Innkoma bankanna á íbúðalánamarkaðinn hefði átt að kalla á skjót viðbrögð stjórnvalda um að vinda ofan af sjóðnum. Venjulegt launafólk þarf ekki á ríkisábyrgð að halda til að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 12.2.2006 00:01 Múslimar Evrópu einangraðir Deilan um skopteikningarnar af Múhameð sem birtust í Jótlandspóstinum er túlkuð í fjölmiðlum sem menningarlegur árekstur á milli frjálslyndra Vesturlanda og múslimaheimsins sem afneitar hugmyndinni um tjáningarfrelsi. Til að halda fram þessari tilgátu fram þarf einkum tvennt að koma til: fáfræði og hræsni. Fastir pennar 12.2.2006 00:01 Sektarþrá og eilífar afsakanir Samt verður maður var við ótrúlega tregðu við að styðja gildi vestræns samfélags, hjá mörgum þykir það beinlínis ljótt. Afstæðishyggjan með öllum sínum flóknu réttlætingum er býsna notaleg – maður þarf í raun aldrei að taka afstöðu til neins, allt má skýra með menningarmun og félagsmótun... Fastir pennar 11.2.2006 22:51 Hægri grænir? Hér er fjallað um stórlaxa í viðskiptalífinu sem gagnrýna stóriðjustefnuna, hræsnina í múslimaleiðtoganum Sir Iqbal Sacranie, mæður, börn og lýsi og rokktónlist sem er álíka spennandi núorðið og endurskoðun eða fluguveiðar... Fastir pennar 10.2.2006 12:34 Stuðningur við hestamennsku Það má því búast við að reiðhöllum og skemmum eða skálum fyrir hesta og tamningar fjölgi mjög á næstunni. Vonandi fer landsbyggðin ekki varhluta af þessari uppbyggingu, því það er fyrst og fremst þar sem uppruni og heimkynni hrossanna er. Fastir pennar 10.2.2006 02:41 Hrúður rifið af hálfgrónu sári Það augljósasta er að Halldór er orðinn forsætisráðherra og þarf ekki lengur að taka tillit til Davíðs Oddssonar. Breytingar í valdahlutföllum í forustu Sjálfstæðisflokksins ríma við og losa um nýjar áherslur í hinu pólitíska baklandi sjálfstæðismanna. Fastir pennar 10.2.2006 02:41 Umræða um ESB og menntun Ástæða er til þess að hvetja til meiri umræðu um Evrópumálin almennt í þjóðfélaginu, svo við getum verið við því búin að taka ákvörðun í þeim efnum ef og þegar að því kemur að við þurfum að gera upp hug okkar varðandi þessi mál. Fastir pennar 9.2.2006 00:01 Móðir jörð er ekki til sölu Hvar eigum við að draga mörkin milli þess, sem er leyfilegt, og hins, sem er það ekki? Mestallur ágreiningur um stjórnmál hverfist um þessa grundvallarspurningu. Hvar eigum við að draga mörkin milli löngunarinnar til að lyfta lífskjörum okkar með því að skipta sem mest við önnur lönd til dæmis með aðild að Evrópusambandinu og hins að sveipa um okkur varnarhjúpi til að bægja frá hættunni á að tapa þjóðlegum sérkennum okkar? Fastir pennar 9.2.2006 00:01 Prófkjör skerpa hugann Hér er fjallað um hugmyndir um að gæða Klambratún lífi, frumvarp um dreifiveitur sem Mörður hefur lagt fram, rifjuð upp skýrsla um nýja skipun upplýsingamála í heiminum og loks er aðeins minnst á hnignun bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum... Fastir pennar 8.2.2006 19:59 Lífeyrissjóðir standi undir nafni Allt ber þetta að sama brunni, og það er að lífeyrissjóðirnir séu stórir og sterkir og geti tekist á við hlutverk sitt, sem er að greiða út réttlátan lífeyri og örorkubætur. Þá þarf fjárfestingarstefnan að vera þannig að þeir geti mætt óvæntum áföllum Fastir pennar 8.2.2006 03:26 Uppáhaldsbókstafurinn Meðan listabókstafir hafa ekki fengið líf og lit, andlit og innihald er of snemmt að ganga út frá því að einhver fylkingin sé með unnið tafl. Þvert á móti tel ég að allt stefni í spennandi kosningaslag með tvísýnum úrslitum. Fastir pennar 8.2.2006 00:01 Blýárin, Róska og Berlusconi Maður þóttist alltaf vita að Róska hefði verið innundir hjá harðasta kjarna róttæklinganna á Ítalíu. Hér heima voru sögusagnir um að hún tengdist Rauðu herdeildunum, einhverju virkustu hryðjuverkasamtökum í vestrænu ríki. Úr þessu var ekki skorið í myndinni... Fastir pennar 7.2.2006 15:12 Öryggislögregla ríkisins Viðbrögðin við þessari tillögu dómsmálaráðherra eru hálf einkennileg. Annars vegar er talað um hana í hálfkæringi, eins og þetta sé eitthvað grín, "íslensk leyniþjónusta ha ha", eða af æsingi og með skömmum eins og hér eigi að fara að stunda stórfelldar njósnir um andstæðinga ríkisins. Fastir pennar 7.2.2006 00:01 Allir kennarar eru íslenskukennarar Spyrna þarf hraustlega við fæti svo við missum ekki tökin á tungunni. Þar þarf viðspyrnan að vera mest og best í Kennaraháskóla Íslands... Fastir pennar 7.2.2006 00:01 Álflokkarnir, Samfylkingin og sókn félagshyggjunnar Hér er fjallað um stóriðjustefnuna og áhrif hennar á stjórnmálin fram að næstu þingkosningum, Framsóknarflokk sem vill ekki rugga bátnum, félagshyggjuna sem hefur gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum og loks er spurt hvaða afstöðu Þorsteinn Pálsson tekur í Baugsmálum... Fastir pennar 6.2.2006 13:21 Björk velgjörðarsendiherra Það er ánægjulegt til þess að vita að Björk Guðmundsdóttir skuli nú vera komin í hóp velgjörðarsendiherra. Því fylgir bæði mikill heiður og ábyrgð. Velgjöðarsendiherrar geta með afskiptum sínum af góðgerðarmálum haft mikil áhrif. Þeir vekja athygli á neyð ýmissa hópa sem eiga um sárt að binda. Fastir pennar 6.2.2006 00:21 Ímyndið ykkur allt þetta fólk Framtak Jótlandspóstsins var til þess að niðurlægja frekar fólk sem taldi sig þegar niðurlægt. Það var til að magna elda. Það var til að kynda undir hatur. Það var til að æsa upp tilfinningar af trúarlegum og kynþáttalegum toga. Þurfum við á slíku að halda? Fastir pennar 6.2.2006 00:01 Múgæsingar og myndir af spámanninum Sýrland er lögregluríki sagði menningarritstjóri Jótlandspóstsins í sjónvarpsviðtali sem ég sá áðan. Hann hefur rétt fyrir sér þegar hann segir að mótmælin í Sýrlandi hefðu ekki orðið nema með leyfi yfirvaldanna þar. Í Sýrlandi er ekki heimilt að efna til mótmæla... Fastir pennar 5.2.2006 20:14 Varnarviðræður í réttan farveg Samtöl Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni um Afganistan í Lundúnum í nýliðinni viku virðist hafa verið lykillinn að því að viðræðurnar hófust á ný af fullum krafti. Fastir pennar 5.2.2006 00:49 Mikilvægt skref í átt til sáttar Í það minnsta segir Þorgerður Katrín í Fréttablaðinu í gær að nú eigi að setja umbótarstarfið á faglegra plan en áður. Fastir pennar 4.2.2006 03:41 Lifi málfrelsið – leyfum þeim að móðgast Í raun er notkun þessa orðs, múslimar, vandræðaleg. Hér á landi myndu menn fyrst líta á sig sem Íslandinga, svo sem íbúa einhvers bæjarfélags, síðan kristna menn eða eitthvað annað. Við tölum ekki um alla íbúa hins kristna heims sem eitt mengi... Fastir pennar 3.2.2006 13:07 Stærri sneiðar af stærri köku Ráðherrar og annað fólk í sambærilegum stöðum eiga að hafa sæmileg laun. Það tryggir sjálfstæði þeirra og minnkar með því hættuna á spillingu. Á atvinnulífið að njóta allra bestu starfskraftanna, af því að það getur boðið miklu hærri laun? Hægur vandi var fyrir þá stjórnmálamenn, sem vildu, að hafna sjálfir launahækkunum sínum, og hefðu þeir eflaust notið þess í prófkjörum og kosningum síðar meir, ef umbjóðendur þeirra deildu með þeim skoðunum. Fastir pennar 3.2.2006 02:54 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 245 ›
Merkilegra en það sýnist Málið snýst miklu frekar um stærstu sögu samtímans, þróunina til þeirrar áttar að heimurinn er að verða að einum stað. Hversu slæmt eða gott sem mönnum finnst það þá geta ríki ekki lengur afmarkað sig sem sjálfstæð eylönd í hafi sem skilur þjóðir. Aflvaka nánast allra mikilvægra breytinga í þjóðlífi, atvinnulífi og menningu, jafnvel í stærstu ríkjum heims, er í reynd að finna utan hvers lands. Fastir pennar 15.2.2006 00:01
Blaðamannaverðlaun, uppreisn á barnaheimili, Grikklandsævintýri Hér er fjallað um blaðamannaverðlaun sem veitt verða á pressuballi núna um helgina, uppreisnaranda á barnaheimilum, varnarþörf Íslands sem er metin til jafns við Liechtenstein og loks er vikið að ferðum til Grikklands... Fastir pennar 14.2.2006 19:25
Straumurinn stöðvast ekki Í umræðum um byggðamál á Alþingi í síðustu viku var lagt til að taka ætti málaflokkinn af iðnaðarráðuneytinu og flytja til forsætisráðuneytisins. Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra fannst lítið til um málflutning kollega sinna á þingi og kallaði umræðuna "raus í átta klukkustundir". Fastir pennar 14.2.2006 09:16
Af ræðum á Viðskiptaþingi Þetta finnst mér vont ástand. Það er vont að vera í þeirri stöðu að ráða ekki örlögum sínum heldur verða að fljóta með straumnum. En það er einmitt það sem hefur gerst í utanríkismálum þjóðarinnar nú síðasta áratuginn. Fastir pennar 14.2.2006 00:01
Staðan í borginni Það verður enginn hreinn meirihluti. Sumir gera því skóna að Framsókn myndi meirihluta með Sjálfstæðisflokki. Það myndi vissulega veita Framsókn völd langt umfram kjörfylgi – sem er þekkt og eftirsótt staða á þeim bæ. En miðað við hina pólitísku taflstöðu er þetta ólíklegt... Fastir pennar 13.2.2006 19:29
Tilskipun Viðskiptaþings Ekki er hægt að kalla Viðskiptaþing einhverja grínistasamkomu. Þetta er vettvangur þeirra sem láta að sér kveða í hinu svonefnda viðskiptalífi – þennan vettvang notar forsætisráðherra landsins til að koma á framfæri hugmyndum sínum um samskipti Íslendinga við Evrópusambandið; þarna ráðslaga menn um það hvernig hér skuli umhorfs árið 2015; þarna er stefnan sett; kúrsinn settur. Fastir pennar 13.2.2006 17:10
Dagur leiðir Samfylkingarlistann Það voru þrír hæfir einstaklingar sem stefndu á fyrsta sætið hjá Samfylkingunni, og þótt menn hafi borið sig nokkuð vel í gærkvöld, þegar tölurnar voru birtar, hljóta þær innst inni að valda vonbrigðum hjá Steinunni Valdísi og Stefáni Jóni, kannski meiri vonbrigðum hjá honum, því hann hefur nú um langt skeið stefnt einarðlega að því að halda sæti sínu sem forystumaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. Fastir pennar 13.2.2006 17:10
Bítlabærinn – Þjóðleikhús að hrynja Hér er fjallað um skemmtilega heimildarmynd um bítlabæinn Keflavík, þá merku listgrein skautadans, Þjóðleikhúsið sem stendur með brotna glugga og múrhúð sem er að hynja af byggingunni og loks er minnst á viðtal við Sjón sem birtist í Silfrinu... Fastir pennar 12.2.2006 23:41
Sjóðir eru sjaldnast lausn Reynslan af þátttöku ríkisins í atvinnulífinu er ekki góð. Ríkið er svifaseint og tregðulögmálin fljót að taka völdin. Gott dæmi um slíkt er sú staða sem Íbúðalánasjóður er lentur í. Innkoma bankanna á íbúðalánamarkaðinn hefði átt að kalla á skjót viðbrögð stjórnvalda um að vinda ofan af sjóðnum. Venjulegt launafólk þarf ekki á ríkisábyrgð að halda til að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 12.2.2006 00:01
Múslimar Evrópu einangraðir Deilan um skopteikningarnar af Múhameð sem birtust í Jótlandspóstinum er túlkuð í fjölmiðlum sem menningarlegur árekstur á milli frjálslyndra Vesturlanda og múslimaheimsins sem afneitar hugmyndinni um tjáningarfrelsi. Til að halda fram þessari tilgátu fram þarf einkum tvennt að koma til: fáfræði og hræsni. Fastir pennar 12.2.2006 00:01
Sektarþrá og eilífar afsakanir Samt verður maður var við ótrúlega tregðu við að styðja gildi vestræns samfélags, hjá mörgum þykir það beinlínis ljótt. Afstæðishyggjan með öllum sínum flóknu réttlætingum er býsna notaleg – maður þarf í raun aldrei að taka afstöðu til neins, allt má skýra með menningarmun og félagsmótun... Fastir pennar 11.2.2006 22:51
Hægri grænir? Hér er fjallað um stórlaxa í viðskiptalífinu sem gagnrýna stóriðjustefnuna, hræsnina í múslimaleiðtoganum Sir Iqbal Sacranie, mæður, börn og lýsi og rokktónlist sem er álíka spennandi núorðið og endurskoðun eða fluguveiðar... Fastir pennar 10.2.2006 12:34
Stuðningur við hestamennsku Það má því búast við að reiðhöllum og skemmum eða skálum fyrir hesta og tamningar fjölgi mjög á næstunni. Vonandi fer landsbyggðin ekki varhluta af þessari uppbyggingu, því það er fyrst og fremst þar sem uppruni og heimkynni hrossanna er. Fastir pennar 10.2.2006 02:41
Hrúður rifið af hálfgrónu sári Það augljósasta er að Halldór er orðinn forsætisráðherra og þarf ekki lengur að taka tillit til Davíðs Oddssonar. Breytingar í valdahlutföllum í forustu Sjálfstæðisflokksins ríma við og losa um nýjar áherslur í hinu pólitíska baklandi sjálfstæðismanna. Fastir pennar 10.2.2006 02:41
Umræða um ESB og menntun Ástæða er til þess að hvetja til meiri umræðu um Evrópumálin almennt í þjóðfélaginu, svo við getum verið við því búin að taka ákvörðun í þeim efnum ef og þegar að því kemur að við þurfum að gera upp hug okkar varðandi þessi mál. Fastir pennar 9.2.2006 00:01
Móðir jörð er ekki til sölu Hvar eigum við að draga mörkin milli þess, sem er leyfilegt, og hins, sem er það ekki? Mestallur ágreiningur um stjórnmál hverfist um þessa grundvallarspurningu. Hvar eigum við að draga mörkin milli löngunarinnar til að lyfta lífskjörum okkar með því að skipta sem mest við önnur lönd til dæmis með aðild að Evrópusambandinu og hins að sveipa um okkur varnarhjúpi til að bægja frá hættunni á að tapa þjóðlegum sérkennum okkar? Fastir pennar 9.2.2006 00:01
Prófkjör skerpa hugann Hér er fjallað um hugmyndir um að gæða Klambratún lífi, frumvarp um dreifiveitur sem Mörður hefur lagt fram, rifjuð upp skýrsla um nýja skipun upplýsingamála í heiminum og loks er aðeins minnst á hnignun bílaiðnaðarins í Bandaríkjunum... Fastir pennar 8.2.2006 19:59
Lífeyrissjóðir standi undir nafni Allt ber þetta að sama brunni, og það er að lífeyrissjóðirnir séu stórir og sterkir og geti tekist á við hlutverk sitt, sem er að greiða út réttlátan lífeyri og örorkubætur. Þá þarf fjárfestingarstefnan að vera þannig að þeir geti mætt óvæntum áföllum Fastir pennar 8.2.2006 03:26
Uppáhaldsbókstafurinn Meðan listabókstafir hafa ekki fengið líf og lit, andlit og innihald er of snemmt að ganga út frá því að einhver fylkingin sé með unnið tafl. Þvert á móti tel ég að allt stefni í spennandi kosningaslag með tvísýnum úrslitum. Fastir pennar 8.2.2006 00:01
Blýárin, Róska og Berlusconi Maður þóttist alltaf vita að Róska hefði verið innundir hjá harðasta kjarna róttæklinganna á Ítalíu. Hér heima voru sögusagnir um að hún tengdist Rauðu herdeildunum, einhverju virkustu hryðjuverkasamtökum í vestrænu ríki. Úr þessu var ekki skorið í myndinni... Fastir pennar 7.2.2006 15:12
Öryggislögregla ríkisins Viðbrögðin við þessari tillögu dómsmálaráðherra eru hálf einkennileg. Annars vegar er talað um hana í hálfkæringi, eins og þetta sé eitthvað grín, "íslensk leyniþjónusta ha ha", eða af æsingi og með skömmum eins og hér eigi að fara að stunda stórfelldar njósnir um andstæðinga ríkisins. Fastir pennar 7.2.2006 00:01
Allir kennarar eru íslenskukennarar Spyrna þarf hraustlega við fæti svo við missum ekki tökin á tungunni. Þar þarf viðspyrnan að vera mest og best í Kennaraháskóla Íslands... Fastir pennar 7.2.2006 00:01
Álflokkarnir, Samfylkingin og sókn félagshyggjunnar Hér er fjallað um stóriðjustefnuna og áhrif hennar á stjórnmálin fram að næstu þingkosningum, Framsóknarflokk sem vill ekki rugga bátnum, félagshyggjuna sem hefur gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum og loks er spurt hvaða afstöðu Þorsteinn Pálsson tekur í Baugsmálum... Fastir pennar 6.2.2006 13:21
Björk velgjörðarsendiherra Það er ánægjulegt til þess að vita að Björk Guðmundsdóttir skuli nú vera komin í hóp velgjörðarsendiherra. Því fylgir bæði mikill heiður og ábyrgð. Velgjöðarsendiherrar geta með afskiptum sínum af góðgerðarmálum haft mikil áhrif. Þeir vekja athygli á neyð ýmissa hópa sem eiga um sárt að binda. Fastir pennar 6.2.2006 00:21
Ímyndið ykkur allt þetta fólk Framtak Jótlandspóstsins var til þess að niðurlægja frekar fólk sem taldi sig þegar niðurlægt. Það var til að magna elda. Það var til að kynda undir hatur. Það var til að æsa upp tilfinningar af trúarlegum og kynþáttalegum toga. Þurfum við á slíku að halda? Fastir pennar 6.2.2006 00:01
Múgæsingar og myndir af spámanninum Sýrland er lögregluríki sagði menningarritstjóri Jótlandspóstsins í sjónvarpsviðtali sem ég sá áðan. Hann hefur rétt fyrir sér þegar hann segir að mótmælin í Sýrlandi hefðu ekki orðið nema með leyfi yfirvaldanna þar. Í Sýrlandi er ekki heimilt að efna til mótmæla... Fastir pennar 5.2.2006 20:14
Varnarviðræður í réttan farveg Samtöl Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðstefnunni um Afganistan í Lundúnum í nýliðinni viku virðist hafa verið lykillinn að því að viðræðurnar hófust á ný af fullum krafti. Fastir pennar 5.2.2006 00:49
Mikilvægt skref í átt til sáttar Í það minnsta segir Þorgerður Katrín í Fréttablaðinu í gær að nú eigi að setja umbótarstarfið á faglegra plan en áður. Fastir pennar 4.2.2006 03:41
Lifi málfrelsið – leyfum þeim að móðgast Í raun er notkun þessa orðs, múslimar, vandræðaleg. Hér á landi myndu menn fyrst líta á sig sem Íslandinga, svo sem íbúa einhvers bæjarfélags, síðan kristna menn eða eitthvað annað. Við tölum ekki um alla íbúa hins kristna heims sem eitt mengi... Fastir pennar 3.2.2006 13:07
Stærri sneiðar af stærri köku Ráðherrar og annað fólk í sambærilegum stöðum eiga að hafa sæmileg laun. Það tryggir sjálfstæði þeirra og minnkar með því hættuna á spillingu. Á atvinnulífið að njóta allra bestu starfskraftanna, af því að það getur boðið miklu hærri laun? Hægur vandi var fyrir þá stjórnmálamenn, sem vildu, að hafna sjálfir launahækkunum sínum, og hefðu þeir eflaust notið þess í prófkjörum og kosningum síðar meir, ef umbjóðendur þeirra deildu með þeim skoðunum. Fastir pennar 3.2.2006 02:54
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun