Fastir pennar

Fréttabólga við undirleik

Súsanna Svavarsdóttir skrifar

<strong><em>Bakþankar</em></strong> Hér í San Fransiskó er páfinn búinn að deyja á svo mörgum tungumálum að maður var komin í rusl. Það búa margar þjóðir á svæðinu og allar eiga þær "rétt" á fréttum á sínu tungumáli.

Fastir pennar

Tony Blair telur að nú sé lag

Enda þótt skoðanakannanir nú bendi yfirleitt til þess að Verkamannaflokkurinn fari með sigur af hólmi í kosningunum, þá sýna sömu kannanir að meirihluti vill fá Gordon Brown fjármálaráðherra í stól leiðtoga Verkamannaflokksins.

Fastir pennar

Útvarpsráð og -stjóri rúin trausti

Stjórmálamenn þurfa oft að þola aðgangshörku fjölmiðla í umdeildum málum. Það er hluti af þeirra starfi og þeir sem ekki þola eina og eina gusu sem þeir telja óverðskuldaða eiga einfaldlega að leita sér að rólegra starfi.

Fastir pennar

Ótti við erlent fjármagn

Hér er fjallað um sölu símans, flókin skilyrði, erlenda fjárfesta og íslenska kaupendur sem stjórnvöld hafa velþóknun á, hvernig bankarnir maka krókinn á greiðslukortum, utanlandsferð og góðan vef um íslensk málefni sem er skrifaður á ensku...

Fastir pennar

Allt bendir til álvers á Húsavík

Fram til þessa hafa verið uppi mjög mismunandi skoðanir um það, hvar á Norðurlandi álver ætti að rísa, en nú virðast vera komnar hreinni línur í það mál og bendir allt á fyrirhugaðan stað skammt sunnan Húsavíkur. </font /></b />

Fastir pennar

Er botninum náð?

Flokkar og menn, sem hafa látið sig hafa það að svipta þjóð sína dýrmætri sameign, verða smám saman ónæmir fyrir þeirri almennu hneykslan, sem atferli þeirra vekur. Þá munar þá t.d. ekkert um það heldur að sölsa undir sig og sína æ fleiri embætti, sem þeir eru óhæfir til að gegna.

Fastir pennar

Skipbrot átakastjórnmálanna

Átakastjórnmál má kalla þau vinnubrögð þegar menn sem komist hafa í valdastöðu fyrir atbeina stjórnmálaflokka ákveða að fara sínu fram án tillits til sjónarmiða þess fólks sem málin varða hverju sinni, og sé almenn andstaða við einhverja tiltekna málsmeðferð skuli hún að engu höfð en málið keyrt af offorsi í gegn til þess að sýna styrk sinn í eitt skipti fyrir öll.

Fastir pennar

Kennum börnum að hlusta á sögur

Þegar upp er staðið getur allt beðið nema uppeldi barnanna okkar. Það þarf að hafa forgang hverja stund og stór og mikilvægur þáttur uppeldis er að segja börnum sögur, lesa fyrir þau góðar bækur og spinna upp sögur sem reyna á ímyndunaraflið.

Fastir pennar

Göngum betur um náttúru og auðlindir

Þeir telja að aldrei fyrr hafi menn valdið jafn miklum skaða á náttúrunni og á síðustu árum. Aukin efnahagsumsvif og aukin matvælaframleiðsla hafa verið á kostnað umhverfisins, sem komi fram í því að vatn og andrúmsloft hafi spillst.

Fastir pennar

Sundabraut fyrst eftir 10 ár?

Hönnun og undirbúningur Sundabrautar tekur langan tíma, og enn er ekki einu sinni búið að ákveða hvaða leið verður farin yfir Elliðaárvog. Hvorki er gert ráð fyrir Sundabraut né mislægum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í nýrri samgönguáætlun.

Fastir pennar

Ráðstöfun opinbers fjár

Í gamla daga þótti það góð aðferð í stjórnmálaumfjöllun að birta sem verstar myndir af andstæðingum, flokksblöðin, sem þá réðu lögum og lofum á fjölmiðlamarkaði, stóðu sig þeim mun betur sem stærra myndasafn af greppitrýnum þau höfðu í fórum sínum.

Fastir pennar

Jónas á ensku á Laugardalsvelli

Hér er fjallað um hátíðarhöld Dana vegna afmælis H.C. Andersen, stungið upp á samskonar hátíð vegna afmælis Jónasar Hallgrímssonar, fréttastjóramálið, sölu símans, listamannalaun og dauða páfans - allt í frekar stuttu máli...

Fastir pennar

Ísland, zíonismi og gyðingahatur

Það segir að gyðingar á Íslandi hafi yfirleitt látið lítið fyrir sér fara. Þeir hafi ekki viljað vekja á sér athygli - af ótta við ofsóknir. Það er lítið gert úr því að einn vinsælasti stjórnmálamaður aldarinnar, Ólafur Thors, var talinn af gyðingaættum. Til er mynd af Ólafi og Ben Gurion...

Fastir pennar

Hinn sögulegi farsi

Birigr Guðmundsson skrifar

Eflaust á Auðun Georg eftir að kynnast því að fréttastjórn á alvöru fréttastofu byggir ekki á lóðréttu boðvaldi yfirmanns yfir undirmönnum - þar gilda sjálfstæð vinnubrögð og sjálfstæð dómgreind fréttamannanna. Sá sem ekki er velkominn leiðtogi í slíkt teymi mun einfaldlega dingla í frígír á einhverju hliðarspori.

Fastir pennar

Á ábyrgð Sjálfstæðisflokks

Sjálfstæðismenn hafa setið í menntamálaráðuneytinu undanfarin fjórtán ár og haft meira en rúman tíma til að skapa frið um umfang og rekstur Ríkisútvarpsins. Þess í stað logar stofnunin stafnanna á milli.

Fastir pennar

Ekki bara flensa

Ekki er nú um stundir bráð hætta á ferðum að mati sóttvarnayfirvalda, en hitt blasir við að berist veikin til okkar heimshluta mun hún að líkindum breiðast hraðar út en sambærilegir faraldar fyrr á tímum. Þess vegna er skynsamlegt að skipuleggja af nákvæmni og kaldri yfirvegun hvernig við verður brugðist.

Fastir pennar

Minnisvarðar um Sturlu

Hér er fjallað um minnisvarða sem samgönguráðherra hefur reist sjálfum sér, kvæðið Ozymandias eftir Shelley, arabíska hryðjuverkamenn og austur-evrópskt glæpalið, ráðningu fréttastjórans á útvarpinu og löngunina til að komast i spillingu...

Fastir pennar

Hinsta öld mannkyns í Silfri

Í Silfri Egils á sunnudaginn verða meðal annars umræður um bókina Our Final Century eftir breska vísindamanninn Martin Rees. Í pistli sem ég skrifaði um þessa bók fyrir nokkru sagði...

Fastir pennar

Utanríkis- og varnarmál Færeyinga

Einhver kynni að segja að þetta sé svo sjálfsagt mál að það þurfi ekki einu sinni að ræða það, og það megi líkja því við nýlendustefnu hvernig að þessum málum hafi verið staðið.

Fastir pennar

Leikskóli þar sem ekki skín sól

Hér er fjallað um deilurnar um gjaldfrjálsan leikskóla, hversu erfitt er fyrir ríkið og borgina að vinna saman að nokkrum hlut, stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar, stjórnmálamenn með blöðkur fyrir augum og þjónustutilskipun ESB...

Fastir pennar

Predikun biskups í Dómkirkjunni

Predikun herra Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í Dómkirkjunni hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Eru það sérstaklega ummæli hans um stöðu og horfur kristinnar kirkju og trúar um þessar mundir hér á landi og og annars staðar í Vestur-Evrópu sem menn hafa staldrað við.

Fastir pennar

Íslendingar og gyðingahatur

Hér er fjallað um vinstri menn sem álíta að Bobby Fischer sé pólitískur flóttamaður, fornleifafræðing sem heldur því fram að Íslendingar séu gyðingahatarar, hræsnisfullar lummur og fjandvininn Zuroff sem aftur stingur upp höfðinu...

Fastir pennar

Aumkunarvert endatafl Fischers

Ungur maður með minnimáttarkennd, séní sem hugsaði ekki um annað en skák, bandarísk hetja sem þó fékk ekki boð í Hvíta húsið, einbúi sem ánetjaðist sértrúarsöfnuði, maður sem hefur flæmt frá sér flesta vini sína - hver er Bobby Fischer?

Fastir pennar

Stal Stöð 2 Fischer?

Hér er fjallað um komu Bobbys Fischers til landsins síðla kvölds á skírdag, merkilegar ferðalýsingar frá Palestínu, átökin í Keri og hvað þau heita þessi félög og gríðarlega grósku í útgáfu viðskiptablaða...

Fastir pennar