Fastir pennar Sjálfshól Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Forsvarsmenn RÚV hafa keppst um að hrósa sér og RÚV fyrir dagskrárgerðina um síðustu helgi, aldrei eða sjaldan hafi fleiri sameinast fyrir framan ríkisskjáinn. Fastir pennar 27.2.2016 07:00 Gjaldeyrissparandi heimilisrekstur Þórlindur Kjartansson skrifar Það eru víst margir pirraðir út af nýjum búvörusamningi. Það er svosem ekkert skrýtið. Samningurinn kostar tugi milljarða á ári hverju, bindur hendur nokkurra ríkisstjórna fram í tímann, hamlar valfrelsi neytenda og Fastir pennar 26.2.2016 07:00 Af bónusum Þorbjörn Þórðarson skrifar Bankar skapa ekki raunveruleg verðmæti í samfélaginu en samt eru störf bankamanna með þeim hæst verðlögðu í samfélaginu. Hvers vegna? Fastir pennar 26.2.2016 07:00 Íslensk dagskrá Jón Gnarr skrifar Sjónvarp hefur verið ástríða í lífi mínu frá því að ég man eftir mér. Ég hef oft sagt að ég hafi líklega lært meira af þarflegum hlutum fyrir framan sjónvarpið heldur en í skólanum. Með því að lesa texta æfði ég mig í íslensku og lestri. Fastir pennar 25.2.2016 07:00 Popúlismi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íþróttakennaraskólinn verður fluttur frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Háskólaráð ákvað þetta í síðustu viku. Rökin voru þau að aðsókn hefur farið dvínandi og verið óviðunandi í nokkurn tíma. Þar réð staðsetningin mestu. Fastir pennar 25.2.2016 07:00 Þjófar, lík og falir menn Þorvaldur Gylfason skrifar Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sem fór með málið í þinginu 2009-2013 var sex manna meiri hluti gegn þrem fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í minni hluta Fastir pennar 25.2.2016 07:00 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Lars Christensen skrifar Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. Fastir pennar 24.2.2016 09:45 Til skammar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Skrifað var undir nýja búvörusamninga fyrir helgi. Viðstaddir undirritunina voru fulltrúar landbúnaðar- og fjármálaráðuneyta annars vegar og bænda hins vegar. Enginn fulltrúi neytenda. Fastir pennar 24.2.2016 07:00 Fjórða sætið Þorbjörn Þórðarson skrifar Ísland er fjórða besta land í heimi samkvæmt Social Progress Index, vísitölu sem mælir innviði þjóða. Fastir pennar 23.2.2016 07:00 Snerting er stórmál Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tvær fréttir voru í Stundinni af meintum tilburðum tveggja ólíkra karlmanna við að nálgast konur. Annars vegar er um að ræða nafnlausar ásakanir um óljóst athæfi og erfitt að átta sig á málavöxtum; hins vegar segir frá kunnum miðaldra lögmanni sem reynir mikið við táningsstúlkur af greininni að dæma. Ég hef ekki forsendur til að dæma mennina né vil ég afsaka þá hegðun sem þeir eru sakaðir um. Það fer hins vegar ekki hjá því að það vakni hjá manni alls konar hugrenningatengsl við lesturinn. Fastir pennar 22.2.2016 07:00 Góðu málefnin og listin að lifa Magnús Guðmundsson skrifar Af einhverjum undarlegum ástæðum virðast margir telja það fullkomlega eðlilegt að listamenn gefi vinnu sína af hinum ólíkustu tilefnum. Fastir pennar 22.2.2016 07:00 Vaxtarverkir Kristín Þorsteinsdóttir skrifar "Honum var aldrei ætlað að anna þjóðinni og hálfri annarri milljón í viðbót, sem meira og minna er á ferðinni öllum stundum.“ Fastir pennar 20.2.2016 10:59 Jógakennarar og bingóstjórar í stað presta Sif Sigmarsdóttir skrifar Aðgerðin er sögð byltingarkennd. Verkefni sem aðeins sést einu sinni á kynslóð. Í vikunni tilkynntu bresk stjórnvöld um áætlun sem á að gjörbreyta heilbrigðiskerfinu. Til stendur að verja einum milljarði punda í að binda enda á "aðskilnað hugar og líkama“. Fastir pennar 20.2.2016 07:00 Besserwissmi Bergur Ebbi skrifar Besserwisser. Hvað er það? Sá sem veit alltaf betur en næsti maður og leiðist ekki að koma því á framfæri. Slíkt fólk er til og þetta er orðið sem er notað til að lýsa því. En þetta orð, besserwisser, er óþolandi - ekki ólíkt manngerðinni sem Fastir pennar 19.2.2016 07:00 ESA til hjálpar neytendum hér Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er fyrir íslenska neytendur, sem fram kom á fundi Samkeppniseftirlitsins í gærmorgun, að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, komi eftirleiðis í auknum mæli til með að láta til sín taka í íslenskum samkeppnismálum. Fastir pennar 19.2.2016 07:00 Fjöldahreyfing Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, stendur nú í tæplega 78 þúsundum. Það er um fjórðungur allra landsmanna en aðeins þeir sem eru yfir 18 ára geta skrifað undir. Um er að ræða næstfjölmennustu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. Fastir pennar 18.2.2016 07:00 Stjórnmálamenn í skikkjum Þorvaldur Gylfason skrifar Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar vestra eins og hendi væri veifað. Hvers vegna? Væri allt með felldu myndi fráfall dómara leiða til þess eins að forsetinn tilnefnir nýjan mann Fastir pennar 18.2.2016 07:00 Nýja Ísland Jón Gnarr skrifar Ég er fæddur árið 1967. Ég er fjörtíu og níu ára. Ég er alinn upp í töluvert mikilli þjóðernisdýrkun, bæði heima fyrir og í skóla og ekki síst í gegnum fjölmiðla. Skilaboðin eða innrætingin var alltaf á þá leið að hér væri allt töluvert betra en allstaðar annars staðar. Fastir pennar 18.2.2016 07:00 Peningamálastefna seðlabanka Bandaríkjanna að verða of aðhaldssöm Lars Christensen skrifar Það er almennur skilningur að peningamálastefna Bandaríkjanna sé mjög hjálpleg, og að aðhaldsstefnan hafi aðeins byrjað með vaxtahækkuninni í desember. Fastir pennar 17.2.2016 17:00 Breytum okkur sjálfum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Veruleg vakning þarf að verða meðal neytenda. Smásalar þurfa að fara yfir verðlista sína og athuga hvort þeir verðleggi bleiku vörurnar hærra en þær bláu og af hverju. Fastir pennar 17.2.2016 11:03 Fíknin fóðruð en skaðinn minnkaður Óli Kristján Ármannsson skrifar Níutíu prósent lungnakrabbameina má rekja til reykinga að því er fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins. Þar má líka sjá að ár hvert greinast hér um 165 manns með lungnakrabba um leið og 135 látast úr sjúkdómum. Fastir pennar 16.2.2016 07:00 Fjórflokkurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í stjórnmálum snýst baráttan ekki síst um að segja söguna, vera ötull framleiðandi á umræðuefnum – vera frummælandi í þeirri sístreymandi frásögn sem gegnsýrir samfélagið. Og umfram allt: ekki láta öðrum eftir að segja sína sögu. Fastir pennar 15.2.2016 07:00 Hvassari eggin Þorbjörn Þórðarson skrifar Það eru aðrar leiðir færar til að ná sátt um peningastefnuna en upptaka nýs gjaldmiðils. Fastir pennar 15.2.2016 07:00 Heimurinn er ekki eins og hátísku-eldhús Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári var því fagnað að aldarfjórðungur var liðinn frá falli Berlínarmúrsins og endalokum kalda stríðsins. Skugga bar á hátíðahöldin er þau stóðu sem hæst þegar Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, sagði á málþingi Fastir pennar 13.2.2016 07:00 Ljótar fregnir Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þess vegna hefði átt að segja: "Auðvitað vina mín, fáðu þér pítsu.“ Fastir pennar 13.2.2016 07:00 Hætturnar leynast víða Óli Kristján Ármannsson skrifar Hafin er umræða um hvernig tryggja megi betur öryggi ferðamanna hér á landi eftir að kínverskur maður lét lífið í hörmulegu slysi í Reynisfjöru á miðvikudagsmorgun. Slys á ferðamönnum hafa verið tíð síðustu vikur og eðlilegt að þau verði kveikja að vangaveltum um hvort hér megi ekki eitthvað betur fara. Fastir pennar 12.2.2016 07:00 Þetta er leiðindapistill Þórlindur Kjartansson skrifar Það var líklega einhvers konar uppeldisleg tilraun til þess að auka ábyrgðartilfinningu og lýðræðisvitund okkar systkinanna þegar foreldrar okkar gáfu okkur kost á því að velja milli þess að keypt yrði uppþvottavél eða þurrkari Fastir pennar 12.2.2016 07:00 Tóbaksvarnir og vísindi Þorvaldur Gylfason skrifar Fimmta hvert dauðsfall fullorðinna karlmanna á Indlandi má rekja til reykinga og 20. hvert dauðsfall meðal indverskra kvenna. Þetta gerir næstum milljón dauðsföll á ári. Þannig getum við rakið kapalinn land úr landi. Fastir pennar 11.2.2016 07:00 Pósturinn Páll JónGnarr skrifar Einsog margir aðrir Íslendingar þá fæ ég stundum pakka senda frá útlöndum. Ég kaupi mér stundum eitthvað smáræði á netinu og læt senda mér það. Stundum fæ ég gjafir frá vinum sem búa erlendis. Svo hafa bækur mína verið Fastir pennar 11.2.2016 07:00 Hentistefna Þorbjörn Þórðarson skrifar Þótt Bandaríkjamenn bæti aðstöðu sína á Keflavíkurflugvelli í gegnum samstarf við Íslendinga í Atlantshafsbandalaginu þýðir það ekki að þeir geti gengið að því sem vísu að vera hér með fasta viðveru. Fastir pennar 11.2.2016 07:00 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 245 ›
Sjálfshól Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Forsvarsmenn RÚV hafa keppst um að hrósa sér og RÚV fyrir dagskrárgerðina um síðustu helgi, aldrei eða sjaldan hafi fleiri sameinast fyrir framan ríkisskjáinn. Fastir pennar 27.2.2016 07:00
Gjaldeyrissparandi heimilisrekstur Þórlindur Kjartansson skrifar Það eru víst margir pirraðir út af nýjum búvörusamningi. Það er svosem ekkert skrýtið. Samningurinn kostar tugi milljarða á ári hverju, bindur hendur nokkurra ríkisstjórna fram í tímann, hamlar valfrelsi neytenda og Fastir pennar 26.2.2016 07:00
Af bónusum Þorbjörn Þórðarson skrifar Bankar skapa ekki raunveruleg verðmæti í samfélaginu en samt eru störf bankamanna með þeim hæst verðlögðu í samfélaginu. Hvers vegna? Fastir pennar 26.2.2016 07:00
Íslensk dagskrá Jón Gnarr skrifar Sjónvarp hefur verið ástríða í lífi mínu frá því að ég man eftir mér. Ég hef oft sagt að ég hafi líklega lært meira af þarflegum hlutum fyrir framan sjónvarpið heldur en í skólanum. Með því að lesa texta æfði ég mig í íslensku og lestri. Fastir pennar 25.2.2016 07:00
Popúlismi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Íþróttakennaraskólinn verður fluttur frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Háskólaráð ákvað þetta í síðustu viku. Rökin voru þau að aðsókn hefur farið dvínandi og verið óviðunandi í nokkurn tíma. Þar réð staðsetningin mestu. Fastir pennar 25.2.2016 07:00
Þjófar, lík og falir menn Þorvaldur Gylfason skrifar Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sem fór með málið í þinginu 2009-2013 var sex manna meiri hluti gegn þrem fulltrúum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í minni hluta Fastir pennar 25.2.2016 07:00
Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Lars Christensen skrifar Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. Fastir pennar 24.2.2016 09:45
Til skammar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Skrifað var undir nýja búvörusamninga fyrir helgi. Viðstaddir undirritunina voru fulltrúar landbúnaðar- og fjármálaráðuneyta annars vegar og bænda hins vegar. Enginn fulltrúi neytenda. Fastir pennar 24.2.2016 07:00
Fjórða sætið Þorbjörn Þórðarson skrifar Ísland er fjórða besta land í heimi samkvæmt Social Progress Index, vísitölu sem mælir innviði þjóða. Fastir pennar 23.2.2016 07:00
Snerting er stórmál Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tvær fréttir voru í Stundinni af meintum tilburðum tveggja ólíkra karlmanna við að nálgast konur. Annars vegar er um að ræða nafnlausar ásakanir um óljóst athæfi og erfitt að átta sig á málavöxtum; hins vegar segir frá kunnum miðaldra lögmanni sem reynir mikið við táningsstúlkur af greininni að dæma. Ég hef ekki forsendur til að dæma mennina né vil ég afsaka þá hegðun sem þeir eru sakaðir um. Það fer hins vegar ekki hjá því að það vakni hjá manni alls konar hugrenningatengsl við lesturinn. Fastir pennar 22.2.2016 07:00
Góðu málefnin og listin að lifa Magnús Guðmundsson skrifar Af einhverjum undarlegum ástæðum virðast margir telja það fullkomlega eðlilegt að listamenn gefi vinnu sína af hinum ólíkustu tilefnum. Fastir pennar 22.2.2016 07:00
Vaxtarverkir Kristín Þorsteinsdóttir skrifar "Honum var aldrei ætlað að anna þjóðinni og hálfri annarri milljón í viðbót, sem meira og minna er á ferðinni öllum stundum.“ Fastir pennar 20.2.2016 10:59
Jógakennarar og bingóstjórar í stað presta Sif Sigmarsdóttir skrifar Aðgerðin er sögð byltingarkennd. Verkefni sem aðeins sést einu sinni á kynslóð. Í vikunni tilkynntu bresk stjórnvöld um áætlun sem á að gjörbreyta heilbrigðiskerfinu. Til stendur að verja einum milljarði punda í að binda enda á "aðskilnað hugar og líkama“. Fastir pennar 20.2.2016 07:00
Besserwissmi Bergur Ebbi skrifar Besserwisser. Hvað er það? Sá sem veit alltaf betur en næsti maður og leiðist ekki að koma því á framfæri. Slíkt fólk er til og þetta er orðið sem er notað til að lýsa því. En þetta orð, besserwisser, er óþolandi - ekki ólíkt manngerðinni sem Fastir pennar 19.2.2016 07:00
ESA til hjálpar neytendum hér Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er fyrir íslenska neytendur, sem fram kom á fundi Samkeppniseftirlitsins í gærmorgun, að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, komi eftirleiðis í auknum mæli til með að láta til sín taka í íslenskum samkeppnismálum. Fastir pennar 19.2.2016 07:00
Fjöldahreyfing Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, stendur nú í tæplega 78 þúsundum. Það er um fjórðungur allra landsmanna en aðeins þeir sem eru yfir 18 ára geta skrifað undir. Um er að ræða næstfjölmennustu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. Fastir pennar 18.2.2016 07:00
Stjórnmálamenn í skikkjum Þorvaldur Gylfason skrifar Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar vestra eins og hendi væri veifað. Hvers vegna? Væri allt með felldu myndi fráfall dómara leiða til þess eins að forsetinn tilnefnir nýjan mann Fastir pennar 18.2.2016 07:00
Nýja Ísland Jón Gnarr skrifar Ég er fæddur árið 1967. Ég er fjörtíu og níu ára. Ég er alinn upp í töluvert mikilli þjóðernisdýrkun, bæði heima fyrir og í skóla og ekki síst í gegnum fjölmiðla. Skilaboðin eða innrætingin var alltaf á þá leið að hér væri allt töluvert betra en allstaðar annars staðar. Fastir pennar 18.2.2016 07:00
Peningamálastefna seðlabanka Bandaríkjanna að verða of aðhaldssöm Lars Christensen skrifar Það er almennur skilningur að peningamálastefna Bandaríkjanna sé mjög hjálpleg, og að aðhaldsstefnan hafi aðeins byrjað með vaxtahækkuninni í desember. Fastir pennar 17.2.2016 17:00
Breytum okkur sjálfum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Veruleg vakning þarf að verða meðal neytenda. Smásalar þurfa að fara yfir verðlista sína og athuga hvort þeir verðleggi bleiku vörurnar hærra en þær bláu og af hverju. Fastir pennar 17.2.2016 11:03
Fíknin fóðruð en skaðinn minnkaður Óli Kristján Ármannsson skrifar Níutíu prósent lungnakrabbameina má rekja til reykinga að því er fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins. Þar má líka sjá að ár hvert greinast hér um 165 manns með lungnakrabba um leið og 135 látast úr sjúkdómum. Fastir pennar 16.2.2016 07:00
Fjórflokkurinn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í stjórnmálum snýst baráttan ekki síst um að segja söguna, vera ötull framleiðandi á umræðuefnum – vera frummælandi í þeirri sístreymandi frásögn sem gegnsýrir samfélagið. Og umfram allt: ekki láta öðrum eftir að segja sína sögu. Fastir pennar 15.2.2016 07:00
Hvassari eggin Þorbjörn Þórðarson skrifar Það eru aðrar leiðir færar til að ná sátt um peningastefnuna en upptaka nýs gjaldmiðils. Fastir pennar 15.2.2016 07:00
Heimurinn er ekki eins og hátísku-eldhús Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári var því fagnað að aldarfjórðungur var liðinn frá falli Berlínarmúrsins og endalokum kalda stríðsins. Skugga bar á hátíðahöldin er þau stóðu sem hæst þegar Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, sagði á málþingi Fastir pennar 13.2.2016 07:00
Ljótar fregnir Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þess vegna hefði átt að segja: "Auðvitað vina mín, fáðu þér pítsu.“ Fastir pennar 13.2.2016 07:00
Hætturnar leynast víða Óli Kristján Ármannsson skrifar Hafin er umræða um hvernig tryggja megi betur öryggi ferðamanna hér á landi eftir að kínverskur maður lét lífið í hörmulegu slysi í Reynisfjöru á miðvikudagsmorgun. Slys á ferðamönnum hafa verið tíð síðustu vikur og eðlilegt að þau verði kveikja að vangaveltum um hvort hér megi ekki eitthvað betur fara. Fastir pennar 12.2.2016 07:00
Þetta er leiðindapistill Þórlindur Kjartansson skrifar Það var líklega einhvers konar uppeldisleg tilraun til þess að auka ábyrgðartilfinningu og lýðræðisvitund okkar systkinanna þegar foreldrar okkar gáfu okkur kost á því að velja milli þess að keypt yrði uppþvottavél eða þurrkari Fastir pennar 12.2.2016 07:00
Tóbaksvarnir og vísindi Þorvaldur Gylfason skrifar Fimmta hvert dauðsfall fullorðinna karlmanna á Indlandi má rekja til reykinga og 20. hvert dauðsfall meðal indverskra kvenna. Þetta gerir næstum milljón dauðsföll á ári. Þannig getum við rakið kapalinn land úr landi. Fastir pennar 11.2.2016 07:00
Pósturinn Páll JónGnarr skrifar Einsog margir aðrir Íslendingar þá fæ ég stundum pakka senda frá útlöndum. Ég kaupi mér stundum eitthvað smáræði á netinu og læt senda mér það. Stundum fæ ég gjafir frá vinum sem búa erlendis. Svo hafa bækur mína verið Fastir pennar 11.2.2016 07:00
Hentistefna Þorbjörn Þórðarson skrifar Þótt Bandaríkjamenn bæti aðstöðu sína á Keflavíkurflugvelli í gegnum samstarf við Íslendinga í Atlantshafsbandalaginu þýðir það ekki að þeir geti gengið að því sem vísu að vera hér með fasta viðveru. Fastir pennar 11.2.2016 07:00
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun