Golf

Tiger Woods svarar fréttum um slæmt ástand með myndbandi á Twitter
Fréttir um slæmt líkamlegt ástand kylfingsins Tiger Woods hafa verið bornar til baka og Tiger sjálfur gekk síðan einu skrefi lengra og birti myndband af sér inn á twitter.

Rangar fréttir af Tiger
Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar.

Frábær endasprettur tryggði Watson sigur
Bubba Watson vann Northern Trust Open í annað sinn á þremur árum í gær.

Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn
Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið.

Spieth í vandræðum á fyrsta hring
Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open.

Náttúruölflin í aðalhlutverki á Evrópumótaröð kvenna
Besti kylfingur heims, Lydia Ko, sigraði á Nýsjálenska meistaramótinu en stór jarðskjálfti skók golfvöllinn á miðjum lokahringnum.

Öskubuskuævintýri á Pebble Beach - Vaughn Taylor sigraði á AT&T
Rétt komst inn í mótið en stóð uppi sem sigurvegari eftir að Phil Mickelson missti stutt pútt á lokaholunni.

Phil Mickelson í forystu fyrir lokahringinn á Pebble Beach
Hefur verið í smá lægð að undanförnu en hefur spilað frábærlega á AT&T mótinu um helgina og leiðir með tveimur höggum.

Jöfn toppbarátta á Pebble Beach - Ótrúlegur hringur Sung Kang
Margir sterkir kylfingar eru meðal þátttakenda á AT&T mótinu en óþekktur Suður-Kóreumaður stal senunni á öðrum hring á meðan að Phil Mickelson virðist vera að finna sitt gamla form.

Joe LaCava heldur tryggð við Tiger Woods
Kylfusveinn Tiger Woods hefur enn tröllatrú á að hann komi til baka og fari að berjast um titla á ný.

Brynjar Eldon Geirsson sá hæfasti af fimmtíu manns sem vildu starfið
Stjórn Golfsambands Íslands hefur ráðið Brynjar Eldon Geirsson í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Starfið var auglýst laust fyrir áramót en tæplega 50 umsækjendur sóttust eftir starfinu.

Hideki Matsuyama skákaði Rickie Fowler í bráðabana í Phoenix
Tryggði sér sinn annan sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum eftir magnaðan endasprett á Phoenix Open.

Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix
Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öðrum hring í gær. Á meðan fjarar undan McIlroy í Dubai.

Fowler efstur í Phoenix - McIlroy ofarlega í Dubai
Bestu kylfingar heims eru margir meðal þátttakenda á tveimur stórum mótum um helgina. Eitt fer fram í Phoenix en hitt í Dubai.

Valdís Þóra í aðgerð og verður frá keppni næstu vikurnar
Atvinnukylfingurinn er meidd á þumalfingri og getur ekki leikið golf næstu vikurnar.

Snedeker stóð uppi sem sigurvegari í rokinu á Torrey Pines
Var sá eini sem lék lokahringinn undir pari í hræðilegum aðstæðum á Farmers Insurance mótinu.

Margir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Torrey Pines
26 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu á Farmers Insurance mótinu sem fram fer á Torrey Pines og því stefnir í spennandi lokahring í kvöld.

Mörg stór nöfn úr leik á Farmers Insurance
Rickie Fowler, Phil Mickelson, Justin Rose, Jason Day, allir úr leik á Torrey Pines. Dustin Johnson virðist þó vera komin í form á ný.

Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring
Margir sterkir kylfingar eru meðal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gær. Phil Mickelson byrjaði vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum.

Rickie Fowler: Vil að vera partur af umræðunni
Hefur sigrað á fjórum stórum mótum á síðustu níu mánuðum og ætlar sér stóra hluti á árinu.

Rickie Fowler sigraði í Abu Dhabi
Sló bæði Jordan Spieth og Rory McIlroy við og sigraði á sínu öðru móti á Evrópumóaröðinni á einu ári.

Mikil spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu
Rory Mcilroy leiðir í eyðimörkinni ásamt fjórum öðrum heimsþekktum kylfingum en mörg stór nöfn eru í baráttunni fyrir lokahringinn, meðal annars Henrik Stenson, Jordan Spieth og Rickie Fowler.

Andy Sullivan tekur forystuna í eyðimörkinni
Leiðir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náðu að ljúka leik á öðrum hring. Meðal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag.

Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi
Áhugamaðurinn Bryson DeChambeau lék best allra í eyðimörkinni og leiðir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi meistaramótinu. McIlroy og Spieth byrjuðu einnig vel og eru meðal efstu manna.

Ólafía Þórunn fær hæsta styrkinn úr afrekssjóði kylfinga
Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum.

Spieth og McIlroy mætast í Abu Dhabi
Margir af bestu kylfingum heims flykkjast á Abu Dhabi meistaramótið sem hefst á morgun. Jordan Spieth, Rory McIlroy og Rickie Fowler leika saman fyrstu tvo dagana.

Fabian Gomez sigraði á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring
Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagði svo Brandt Snedeker af velli í bráðabana til að tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröðinni.

Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii
Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiða fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síðarnefndi hefur byrjað tímabilið mjög vel.

Snedeker tekur forystuna á Sony Open
Leiðir með einu höggi eftir 36 holur en nokkur þekkt nöfn anda ofan í hálsmálið á honum.

Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open
Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina.